Hlynur - 15.12.1972, Síða 5

Hlynur - 15.12.1972, Síða 5
Sjálfskeiðingar eru og taldir af mörgum gerðum, einnig kökur, sem virðast hafa verið fluttar inn, og eru m. a. nefndar sér- staklega „taffel-kökur“, „pipar- kökur“ og „nesakökur". Króka- pör úr látúni og járni er þarna og að finna, svo og lakk og lása af ýmsum stærðum. Þá eru og þarna ýmsar gerðir af lérefti, en „innlenzkt af hör, 1V4 álnar breitt“ er selt á 19 y4 sk. álnin og „blárennt og skákborðað, 1 x/4 álnar breitt“ er á 20 sk. álnin. Ekki má gleyma mjölinu, sem var algengt deiluefni lands- manna og kaupmanna, en rúg- mjölstunnan hefur þarna verið á 3 rd. 60 sk. og byggmjölstunn- an á 3 rd. 4 sk. Einnig er þarna að finna „mundlaugar af lá- túni“, sem verðlagðar eru á 56 sk. og mjöð, sem er á 9 sk. pott- urinn. Pappír er þarna einnig, en „skrifpappír, fínn“ er á 21 sk. bókin, „góður“ á 12 sk., „lak- ari“ á 9 sk. og „almennilegur“ á 7 sk. „Pluss, rósalaust, hérum 31/2 quart. breitt“ er á 1 rd. 28 sk. álnin, en „með rósum" á 1 rd. 32 sk. Rommpotturinn er verð- lagður á 21 sk. og „salt, spanskt" á 2 rd. 63 sk. tunnan og „franskt" á sama verði. „Sápa, hvít“ er á 13 sk. pundið, en „græn“ á 9 sk„ og saumnálar eru á 10 sk. pr. 100 stk. Saumur, „5 þuml. hússaum- Ö — En af hverju viltu ekki láta dreng- inn hafa boxhanzkana sínal »9Í mmmmmA Sttv. fi. V*—L — ©ull’ag jtlfutfetSar, fecfta III Utbrátft — mictv — = tot 6'i ^cirri fotuíro<jle$H — micttt SKcira fíáoifa ©Httvuc. — < S % a r t a * £ 11 p u n (of 30 i 1776). ^ranOf jfcntof, mc&trenu, 1 tn. — 1 ttmna ©fipííraui) mcfc trcnu, t tn. 4 > 4? 2 = 32 2 == So ■ — 1 tn. t = 48 1) íOcvítoíj aútlcn.jfum berant 2?«unuwn affovni, ut .;raí. 1 pottr * — = t3 Sílmcníf, fc'-'crt s * SSOfr. fi. 1: gwmli = = — i 2? — í ^ 25rt)ni0(fcinar, cúfi fltjttti can 2timc!t-.v, tinatir s 120 __ ,49 7 fiumi. -- = bver .— = 11 ífttngul taumav = iso 1— S2Í> 23yn«, útau ttcf, -• t ta. 2 = 13 SBauFac - ’ citm —* ' 2 — t ffcppa 23y|tti<púOr, pélctai); 1 11. — i 2(7- — < 5,1 Cfót}, ftjtiv IOO 916. iig,— t2auta cpofctaé == = - = 31 rn = ’ ’ -1 æ — » 1 2JleEfaytCur, af þoroi, — s IO Jiaflc.-faaum'r = -- t U — = 32 4pmu xaei ytnnafn'tfam í 13 Cítmra, éíéit 031 oitc, 23i't) i ftmHum = 1 H i 6 tii i-| ál. ,tvri£t = i af. — ; Sorösr, hrciSir «f fl»qtrli, l cU r 15 Hiliwf, titta t'v. = = - = Sff <Seniu mctaimáta t » - '*9 rattbt .Píf þvítt, cino- = — i=3L> @attm mtéic -t -. —-.5 12 Jmu ftttt, filisát. * < — i st ®ufe 3 2 Car= „Útdráttur af þeirri konunglegu íslenzku taxtaskvpun (af 30. maí 1776).“ ur“ er á 72 sk. 120 stk. og nokkru lægra verð skal greiða fyrir 4, 3 og 2 þumlunga. „Hnoðsaumur með róm, stór“ er hins vegar á 1 rd. 38 sk. pr. 100 stk., en „smár“ á 80 sk. Ekki má gleyma sykrinum, en „sykur, melís“ er á 20y2 sk. pundið og „brúnt, kandís" á sama verði. Þá eru „skæri, stór, almennileg“ á 6V2 sk„ „smá, almennileg" á 4 sk„ „stór, fín“ á 26 sk. og „lítil, fín“ á 15 sk. Þá eru „stórir skúffu- speglar" verðlagðir á 13 sk. en „meðalmáta" á 8 sk. Líka er þarna tilgreint verð á margs konar timbri, og er m. a. rætt um „kjaltré", „stefnitré", „júffertur", „spírur" og „val- borð“. Tóbakið fær og sinn stað, en „smátt rullutóbak“ er selt á 16 sk. pundið, „þrj'kkt rullutó- bak“ á 17 sk. og „skozkt, mjó- spunnið“ á 20 sk. „Tóbakspípur, langar“ eru á 18 sk. hver 12 stk. og „stuttar" á 5 sk. Þá má og nefna ullarkamba, sem eru á 62 sk. stykkið, og þjalir „stórar" eru á 10 sk„ „meðalmáta" á 8 sk. og „litlar“ á 5 sk. Loks er svo að nefna „öskjur, málaðar, 8 sam- an“, á 16 sk. í framhaldi af þessu er svo talið upp verðlag á íslenzkum vörum, sem eru „harður fiskur“, saltfiskur, nýr eða blautur fisk- ur, ný þorskahrogn, lýsi, nýslátr- að kjöt, tólkur, blautar húðir og skinn, hörð skinn, æðardúnn, fiður og fjaðrir, ull, prjónles og vaðmál og loks „aðskiljanlegar vörur", sem eru m. a. smjör, hvalskíði, sokkar, peysur o. fl. Gefur þetta hugmynd um út- flutningsvörur landsmanna á þessum tímum, sem munu hafa verið í megindráttum lítt breytt- ar um aldaraðir. Það væri vissulega fróðlegt að halda áfram og bera saman verð- lag á inn- og útfluttum vörum á þessum tíma og fá með þeim hætti fyllri upplýsingar um við- skiptakjör landsmanna, þótt hér verði að láta staðar numið að sinni. Hins vegar er þessi bók hin mesta náma af fróðleik um verzlunarhætti forfeðra okkar á síðara helmingi 18. aldar, og er það von okkar, að einhverjum geti orðið þær glefsur úr henni til ánægju, sem hér hafa verið tíndar til. — e. HLYNUB S

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.