Hlynur - 15.12.1972, Síða 7
Skýrsluvéladeild Sambandsins.
Það er skoðun okkar, að upp-
gjörið sjálft eigi að geta orðið
til ekki síðar en fimm virkum
dögum eftir að saldolisti hvers
mánaðar er tilbúinn. Um þau
félög, sem færa bókhald sitt
heima, er það að segja, að ekkert
ætti að vera þvi til fyrirstöðu,
að þau fái unnin mánaðarleg
uppgjör eins og hin félögin, að
sjálfsögðu að því tilskildu, að
þau sendi okkur mánaðarlega
þær upplýsingar, sem til þarf.
Þá er að gera grein fyrir þeim
upplýsingum, sem mánaðarlegu
uppgjörin taka til. Þær eru í
meginatriðum þessar:
(1) Sölutekjur í einstökum
deildum og hjá fyrirtæk-
inu í heild; söluskýrsla,
sbr. mynd 1.
(2) Launakostnaður hjá ein-
stökum deildum og hjá
fyrirtækinu í heild; launa-
skýrsla, sbr. mynd 2.
(3) Birgðahreyfingar hjá ein-
stökum deildum og hjá
fyrirtækinu í heild;
birgðaskýrsla, sbr. mynd 3.
(4) Efnahagsyfirlit, en í því
koma fram allir eigna- og
skuldareikningar fyrir-
tækisins, aðrir en eigin-
fjárreikningar. Efnahags-
yfirlitið sýnir veltufjár-
stöðu og veltufjárhlutfall
á hverjum tíma (sbr.
mynd 4), svo og að hve
miklu leyti fastafjármun-
ir eru fjármagnaðir með
langtímalánum (sbr. mynd
5).
í eftirfarandi skýringarmynd-
um er gerð nánari grein fyrir
hverri skýrslu fyrir sig.
SKÝRTNGAR VIÐ MYND 1 — SALA MEÐ SÖLU-
STCATTT: Þeir dálkar, sem auðkenndir eru með (K) eru
skrifaðir á algjörlega sjálfvirhan hátt eftir hortum. Þar sem
hér er um að ræða fastar upplýsingar, sem ehhi breytast
nema einu sinni á ári, ncegir að búa hort þessi til einu sinni
á ári. Tveir dálkar aðeins eru settir inn í shýrsluna á hand-
virhan hátt og eru þeir auðkenndir með (H); hér er um að
rceða sölutölur fyrir níu mánuðina 1971 og 197% og eru þær
að sjálfsögðu teknar upp úr saldolistanum.
Tölurnar í öllum öðrum dálkum, sem hér eru auðkenndir
með (R), svo og niðurstöðutölur allra dálhanna, reihnar vél-
in út sjálf. Skýrslan sýnir hækhun eða lcekhun sölunnar t
þúsundum hróna og prósentum. Þá er einnig sýnd hcildarsal-
an fyrir allt fyrra ár, svo og söluaukning þess árs miðað við
árið þar á undan. Sé litið á Matvörudeild A, kemur { Ijós,
að fyrstu 9 mánuði ársins hefur salan avhizt um lcr. l.ý%5.000
eða 1S% miðað við sama tímabil fyrra árs. Allt fyrra ár
var salan hjá þessari deild lcr. 16.U7.000 og hlutfallsleg sölu-
aukning allt það ár H af hundraði.
Mynd 1,
Sala meS söluskatti 9 mán. 1971/1972 Fjárhæðir í 1. ooo kr.
Nr. Heiti deildar 9 mán. fyrra ár . 9 mán. í ár Breyting frá f. ári Sala allt fyrra ár Vísitala fyrra ár
Hækkun Lækkun Vísit.
1. Matvörudeild A 12.183 13.608 1.425 112 16.447 114
2. Matvörudeild B 16.782 20. 306 3. 524 121 22.910 118
3. VefnaSarvara 8. 390 9.397 1. 007 112 15.104 110
"
Samtals 49.182 57.051 7. 869 116 68.369 115
(K) (K) (H) (H) (R) (R) (R) (K' (K)
HLYNUR 7