Hlynur - 15.12.1972, Qupperneq 9

Hlynur - 15.12.1972, Qupperneq 9
Mynd 4 Efnahagsyfirlit 9. mán. 1971/1972 FjárhæÖir í 1. ooo kr. Veltufjármunir 30. sept. 1971 1. jan. 1972 30. sept. 1972 Breyting f. fyrra íri Breytinc frá 1. janúar Hækkun Lækkun Vísit. Hækkun Lækkun Vísit. Pen. í sjóði 548 124 620 721 - 113 496 - 500 Pen. í bönkum 2.196 1.829 2.365 169 - 108 536 - 129 Víxileign 1. 615 1.940 1.821 206 - 113 - 119 94 - — Samtals 18.924 19.326 21.649 2. 725 - 114 2. 323 - 112 <K) (H) (K) (H) (R) (R) (R) (R) (R) (R) 30. sept. 1. jan. 30. sept. Breyting f. fyrra ári Breyting frá 1. janúar skamms tíma 1971 1972 1972 Hækkun Lækkun Vísit. Hækkun Lækkun Vísit. Samþ. víxlar 1.385 1.684 1.768 383 - 128 84 105 Bankaskuldir 4.620 4. 519 4. 782 162 - 104 263 106 Lánardrottnar 3. 151 3.410 3. 265 114 - 104 - ö 145 96 - r- , 1 ’ Samtals 15.261 15.217 17.892 2. 631 — 117 2. 675 118 (K) (H) (K) (H) (R) (R) (R) (R) (R) (R) Hreint veltufé 3.663 4.109 3.757 V eltufjárhlutfall 1.24 1.27 1.21 (K) (R) (R) (R) SKÝRINGAR VIÐ MYNDIR 4 OG 5 — EFNAHAGS- YFIRLIT: Hér eru tölurnar fyrir 9 mánuðina i fyrra og 9 mánuðina í ár settar inn á handvirkan hátt. Textinn, þ. e. heiti eigna- og skuldaliða, svo og áramótatölumar, er settur inn með tilstyrk gatalcorts. Allt annað reiknar vélin sjálf- krafa. SJcýrslan sýnir bókfœrðar fjárhœðir miðað við 80. sept. 1971, 1. jan. 1972 og 30. sept. 1972. Tölumar pr. 30. september 1972 eru bornar saman, í fyrsta lagi við sama tímabil árið áður, í öðru lagi við áramótatölurnar. Ein- hverjum kann að finnast óþarfi að vera með þennan tvö- falda samanburð. Nánari athugun mun þó leiða í Ijós, að hann er gagnlegur. Sumir eigna- og skuldaliðir eru mjög háð- ir árstíðasveiflum, aðrir ekki. Þar sem um árstíðasveiflur er að rœða, er nauðsynlegt að hafa samanburð við sama tímabil árið áður (þetta á t. d. við um útistandandi skuldir) en í öðrum tilvikum er samanburður við áramótatölur raun- hœfari (þetta gæti t. d. átt við um fjárfestingarreikninga). Eins og þegar var minnzt á, tekur efnahagsyfirlitið til allra eigna- og skuldareikninga félagsins, annarra en eigin- fjárreikninga, en hreyfingar á þeim eru að jafnaði mjög litlar, nema þegar gerð eru endanleg reikningsskil eins og t. d. við áramót. Með því að bera saman heildarfjárhœð veltufjármuna og heildarfjárhæð skammtímalána (sbr. mynd k) reiknar vélin út hreint veltufé og veltufjárhlutfallið eins og það er á hverjum tíma. I dæminu í mynd ý er veltufjárhlutfallið lJ&b í lok septemher 1970, hækkar í 1.27 i árslok 1971, en lækkar síðan í 1.21 í lok september 1971. A svipaðan hátt ber vélin saman heildarfjárhæð fasta- fjármuna og heildarfjárhæð langtímalána (sbr. mynd 5) og kemur þannig fram, að hve miklu leyti fastafjármunir eru fjármagnaðir með langtímalánum. I dæminu í mynd 5 er þessi hlutfallstala 82.5% í lok september 1971, 83.6% í árs- lok 1971, en lækkar síðan í 78.8% í lok september 1972. Astœðan fyrir þessari lækkun gæti verið fjárfesting í fast- eignum án þess aflað vœri um leið tilsvarandi stofnlána. HLTlfUR 9

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.