Hlynur - 15.12.1972, Síða 11
Verzlunarsamskipti Sovétríkjanna
og íslands
— Nokkrar upplýsingar —
Sovétríkin eru fylgjandi al-
hliða þróun efnahags- og verzl-
unarsamskipta við önnur lönd
án tillits til stjórnarfyrirkomu-
lags. Þetta er eitt af grundvall-
arlögmálum Sovétríkj anna varð-
andi friðsamlega sambúð, sem
þau fylgja í samræmi við á-
kvarðanir 24. þings Kommún-
istaflokks Sovétríkjanna.
í þessu tilliti gera Sovétríkin
ekki greinarmun á stórum og
smáum löndum. Eitt dæmið um
jákvæða þróun verzlunarsam-
skipta Sovétríkjanna við smá
lönd eru viðskiptin við ísland.
Fyrir 45 árum síðan var lagð-
ur samningslegur grundvöllur að
beinni verzlun á milli Sovétríkj-
anna og fslands. Eftir að þessi
halda reglulega fundi með deild-
arstjórum sínum, hverjum fyrir
sig eða öllum saman. Hin mán-
aðarlegu uppgjör ættu að vera
kjörið umræðuefni á slíkum
fundum. Þá ættu þessi uppgjör
einnig að koma að góðum not-
um, þegar gera þarf stjórn fé-
lagsins grein fyrir afkomu þess
og efnahag.
Það er ákveðin skoðun okkar,
sem að þessu máli höfum unnið,
að hér sé tækifæri til þess að
gera verulegt og myndarlegt á-
tak í bókhaldsmálefnum kaup-
félaganna. Ef vel tekst til, ættu
félögin að geta komizt feti fram-
ar í þessu efni en önnur fyrir-
tæki með hliðstæðan atvinnu-
rekstur.
Reykjavík í nóv. 1972.
lönd höfðu skipzt á bréfum hinn
25. maí 1927, var náð samkomu-
lagi um meginreglur verzlunar-
samskipta þeirra. Fram til árs-
ins 1953 byggðust verzlunarsam-
skiptin á fáum samningum. ís-
land seldi Sovétríkjunum fisk-
flök, síld og síldarlýsi, en keypti
frá þeim timbur, kol og sement.
Árið 1953, í júní og júlí, stóðu
yfir umræður á milli landanna,
og þann 1. ágúst 1953 var und-
irritað samkomulag milli þeirra
um vöruskipti og greiðslufyrir-
komulag. Þetta samkomulag er
í gildi enn í dag og hefur litlum
breytingum tekið. Þar er gert
ráð fyrir, að verzlun milli land-
anna sé bundin við samþykkta
vörulista. í samkomulaginu eru
einnig reglur um greiðsluskil-
mála. Fram til ársins 1956 giltu
vörulistarnir í eitt til eitt og
hálft ár, en árið 1956 voru gerðir
samningar til fjögurra ára í
senn.
Þann 2. nóv. 1971 var undir-
ritaður nýr samningur um gagn-
kvæm vöruskinti Sovétríkjanna
og íslands fvrir árin 1972—75.
Þar er tekið fram, að bæði ríkin
séu áfram um að efla verzlun,
sem sé þeim báðum í hag. Á
tímabilinu 1972—75 verður verzi-
unin aukin um 50% frá því sem
áður var. Árið 1971 jukust vöru-
skipti Sovétríkjanna við fsiand
um 30,5% miðað við árið 1970.
og var heildarupDhæð Tærzlun-
arinnar 2,4 miljarðar ísl. króna.
Sovétríkin eru stærsti kaup-
andi heimsins á íslenzkum nið-
ursuðuvörum, ullarábreiðum og
peysum, og önnur í röðinni að
því er snertir innflutning á fisk-
flökum. Aftur á móti kaupir fs-
land olíuvörur, fólksbíla, timb-
ur, rör o. fl. frá Sovétríkjunum,
Þýðingarmesti hluti þessarar
verzlunar fer fram á milli Sam-
bands íslenzkra samvinnufélaga
annars vegar og Sovézku utan-
ríkisverzlunar- og samvinnu-
samtakanna hins vegar. Frá ís-
landi taka þessi viðskipti eink-
um yfir mikið magn af fiskaf-
urðum, ullarpeysur, ábreiður og
fleiri vörur.
Allar aðstæður benda til þess,
að efnahags- og verzlunarsam-
skipti íslands og Sovétríkjanna
muni enn sem áður eflast í þágu
þjóða beggja landanna.
APN
— Ég get bara eklci komiS alveg strax,
ég er með köku í ofninum!
HLYNUR 11