Hlynur - 15.12.1972, Qupperneq 14
Ilalldór E. Sigurðs-
son fjármálaráð-
herra ávarpar fund-
inn. A myndinni
má einnig sjá
Gunnar Grímsson
fundarritara og Val
Arnþórsson fundar-
stjóra.
Frá kaupfélagsstjórafundinum
Nokkrir kaupfélagsstjórar á fundinum. Lengst til vinstri er Jón Ilákonarson,
Gjögrum, þá Eiríkur Asmundsson, Haganesvík (snýr baki að myndavélinni), en
hinumegin við borðið eru þeir Ilalldór Halldórsson, Vopnafirði, Ingólfur Ólafsson,
KRON, Jón Sigurðsson, Brúarlandi og Ragnar Pétursson, Ilafnarfirði. (Ljósm.:
Auglýsingadeild Sambandsins.)
HLYNUR
Efnis-
yfirlit
1972
Ýmsar greinar, innlendar og er-
lendar.
Afmælisfundur KÞ, marz bls 16.
Ágúst Þorvaldsson alþm.: Ræða
flutt í lokahófi sjötugasta aðal-
fundar Sambands ísl. samvinnu-
félaga í Reykjavík 23. júní 1972,
ágúst bls. 8.
Alþýðulýðveldið Kína, vaxandi aðili
að heimsverzluninni, maí bls. 10.
Árshátíð SF/SÍS í Reykjavík, marz
bls. 12.
Ávarp Alþjóðasamvinnusambands-
ins á 50. samvinnudeginum 1. júlí
1972, júlí bls. 11.
Eysteinn Sigurðsson: Gott að vera
íslendingur í Noregi, rætt við Sig-
urð Sigfússon um nám í norska
samvinnuskólanum, jan. bls. 2.
— Verðstöðvunin í Sviþjóð skilar
árangri, þó að yfirvöld leyfðu að
launahækkanir verzlunarfólks
kæmu inn í verðlagið, jan. bls. 5.
— Danskir samvinnumenn við dyr
EBE, jan. bls 11.
— Helztu framtíðarverkefni sam-
vinnuhreyfingarinnar á islandi,
viðtal við Erlend Einarsson for-
stjóra, febr. bls. 2.
— Vinnumatskönnun, febr. bls. 10.
— Félög samvinnustarfsmanna,
marz bls. 2.
— Uggvænlegar horfur í matvöru-
verzlun kaupfélaganna, útlit fyrir
mikinn hallarekstur 1972, fáist
ekki eðlileg leiðrétting á álagn-
ingarákvæðum, apríl bls. 2.
— Bankalán hafa stórminnkað í
krónutölu, úr skýrslu um efna-
hag og rekstur kaupfélaganna,
apríl bls. 5.
— 30—40% söluaukning nauðsynleg
til að endarnir nái saman, rætt
við Gunnar Sveinsson kaupfélags-
stjóra í Keflavík, maí bls. 2.
— Samband íslenzkra samvinnufé-
laga í 70 ár, júni bls. 2.
— Afmæla samvinnuhreyfingarinn-
14 HLTNUR