Breiðholtsblaðið - apr. 2018, Blaðsíða 1
Daníel Blær Þórisson og Ísabella Ósk
Kristínardóttir í Hólabrekkuskóla voru í fyrsta og
þriðja sæti í Stóru upplestrarkeppninni sem fram
fór í Breiðholtskirkju fimmtudaginn 22. mars sl.
Daníel Blær í fyrsta og Ísabella Ósk í þriðja.
Í frétt frá Hólabrekkuskóla segir að þau hafi
undirbúið síg mjög vel, verði dugleg að æfa sig fyrir
keppnina og tekið tilsögn mjög vel. Árangurinn hafi
heldur ekki látið á sér standa Upplestur þeirra hafi
verið stórglæsilegur og uppskeran eftir því. Meira
um Stóru upplestrarkeppnin á bls. 10.
4. tbl. 25. árg.
APRÍL 2018Dreift frítt í öll hús í Breiðholtinu
ÓDÝRARI LYF Í
HÓLAGARÐI –einfalt og ódýrt
Opið: Mán-fös: 10.00 -18.00 • Lau: 10.00 -14.00
- bls. 4-5
Viðtal við
Hafsteinn Vilhelmsson
hverfishetju Breiðholts
Þitt hverfi hefur hækkað
einna mest síðastliðið ár.
LÁTTU OKKUR SELJA FYRIR ÞIG. 510 7900Heyrumst
Mán. - fös.: 10 - 18.
Laugardagar: 11 - 16.
sjá nánar á facebook.com/Systrasamlagid
Netverslun: systrasamlagid.is
Erum á Óðinsgötu 1
Hádegistilboð
11-16
Frá kl.
1.000 KR.
LÍTIL PIZZA
af matseðli og 0,33 cl gos
1.500 KR.af matseðli og 0,33 cl gos
MIÐSTÆRÐ
Lambakjöt á tiLboði
Nýtt í kjötborði:
Djúpsteiktar franskar
kartöflur
Lambalundir 4.498 kr/kg
Lambafile m/fitu 3.936 kr/kg
Lambaprime 3.479 kr/kg
Lambainnralæri 3.479 kr/kg
Lamba sirlon 1.698 kr/kg
Kindafile 2.998 kr/kg
Daníel Blær og
Ísabella Ósk í fyrsta
og þriðja sæti
Stóra upplestrarkeppnin
í Breiðholti
Rauðarárstíg 41
Ísabella Ósk og Daníel Blær með
viðurkenningar fyrir þátttöku í
Stóru upplestrarkeppninni.
Mynd: Katrín Kristín.