Breiðholtsblaðið - apr. 2018, Blaðsíða 5
en flest búsvæði hér á landi.
Þótt Hafsteinn sé ættleiddur
frá fjarlægum heimshluta er
hann alinn upp sem Íslendingar.
Engu að síður tengir þessi
uppruni hans og þá ekki síður
þau störf sem hann hefur tekið
að sér og unnið að einkum
á vegum Miðbergs hann við
fjölmenninguna. Ég held að sé
best að nálgast fjölmenningu
fyrst og fremst með því að fólk
komi fram af virðingu hvert við
annað. Enginn er merkilegri
en annar hvaðan sem hann
kemur eða við hvaða menningu
og siði hann er alinn upp. Ég
held að tungumálið skipti líka
miklu máli þannig að allir komi
að sama borði. Ég hef sjálfur
ekki reynslu af að koma hingað
með annað tungumál. Ég var
smábarn og íslenska er mitt
móðurmál. Fjölmenningin er
líka skemmtileg og áhugavert
að fræðast um önnur lönd og
búsvæði í gegnum krakka sem
eiga sér annan uppruna og annað
uppeldisumhverfi.“ Talið berst
að leitinni að upprunanum.
Hafsteinn kveðst ekki hafa velt
fyrir sér að fara í slíka leit. „Það
er ágætt að fólk geri það sem
langar til þess. Ég var alin þannig
upp af mömmu og pabba og fékk
alla þá ást og umhyggju sem ég
þurfti og rúmlega það. Ég hef
bara ekki fundið þessa þörf hjá
mér. Ég velti þessu eðlilega fyrir
mér sem barn en þau útskýrðu
það mjög vel fyrir okkur. Við
hefðum ekki geta verið heppnari
með foreldra. Þátttakan í
félagsstarfinu kenndi mér líka
mikið. Þegar ég kom til starfa
þar var talsvert af krökkum með
erlendan uppruna sem vissu
lítið um félagsmiðstöðvar. Til
hvers þær væru og hvað væri
gert þar. Þau komu frá svæðum
þar sem ekkert slíkt starf var til
staðar. Mér finnst það hafa verið
ákveðin forréttindi að fá að vinna
með krökkum sem voru að stíga
sín fyrstu spor að þessu leyti –
og bara börnum og ungmennum
yfir höfuð og fylgjast með þeim
vaxa og dafna og verða að
flottum einstaklingum, einnig tel
ég mig heppinn að hafa fengið
að vinna með svona mörgum
menningarhópum. Þegar ég
var að alast upp voru ekki
margir hörundsdökkir krakkar
í Breiðholtinu. Svo fjölgaði
fólki frá Asíu og fólk frá Austur
Evrópu fór einnig að flytjast
þangað einkum frá Póllandi.
Breiðhyltingar eiga sér orðið
margbreytilegan uppruna. Það
kemur auðvitað fyrir að fólk af
öðrum uppruna einangrar sig
til að finna öryggi hjá þeim sem
tala sama tungumál og koma úr
sömu menningu en það ætti að
vera algerlega óþarft. En það má
alltaf gera betur, Aðstoða fólk við
aðlögun að nýjum heimkynnum.
Fyrir mestu er að allir geti búið
saman í sátt og samlyndi burtséð
frá uppruna. Breiðholtið kenndi
mér margt og þótt ég búi um
þessar mundir aðeins hinum
megin við bæjarmörkin – það er
Kópavogsmegin þá byggist það
eingöngu á íbúðarkaupum. Mig
langar að flytja aftur í Hólana.
Draumurinn er að eignast hús
norðan megin í Hólunum þaðan
sem ég horft yfir Elliðaárdalinn.
Það er kannski skrítið að þakka
fyrir sig því ég er ekki hættur,
en samt takk fyrir mig Breiðholt
og Breiðhyltingar. Sjáumst
fljótt aftur.“ segir Hafsteinn
Vilhelmsson hverfishetja
í Breiðholti.
5BreiðholtsblaðiðAPRÍL 2018
sími
Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson
hdl. og löggiltir fasteignasalar
Þröstur Þórhallsson
lögg. fasteignasali
Sími: 897 0634
Ragnheiður Pétursdóttir
hdl. og löggiltur
fasteignasali
Ólafur Finnbogason
lögg. fasteignasali
Sími: 822 2307
Jórunn Skúladóttir
lögg. fasteignasali
Sími: 845 8958
Harpa Rún Glad
hdl. og löggiltur
fasteignasali
Svan G. Guðlaugsson
lögg. fasteignasali
Sími: 697 9300
Þórunn Pálsdóttir
lögg. fasteignasali
Sími: 773 6000
Gunnar S. Jónsson
lögg. fasteignasali
Sími: 899 5856
Hilmar Jónasson
lögg. fasteignasali
Sími: 695 9500
Helgi Jónsson
aðstm. fasteignasala
Sími: 780 2700
Gunnar Helgi Einarsson
lögg. fasteignasali
Sími: 615 6181
Jón Rafn Valdimarsson
lögg. fasteignasali
Sími: 695 5520
Atli S. Sigvarðsson
lögg. fasteignasali
Sími: 899 1178
Axel Axelsson
lögg. fasteignasali
Sími: 778 7272
Bryndís Alfreðsdóttir
lögg. fasteignasali
Sími: 569 7024
Páll Þórólfsson
aðstm. fasteignasala
Sími: 893 9929
Jason Ólafsson
lögg. fasteignasali
Sími: 775 1515
Ásgrímur Ásmundsson
hdl. og lögg. fasteignasali
Sími: 865 4120
Fasteignasalan
Miklaborg
Lágmúla 4
108 Reykjavík
569 7000
www.miklaborg.is
Með þér alla leið
, lögg. fasteignasali
gh@miklaborg.is sími: 615 6181
, lögg. fasteignasali
sími: 775 1515
Verð :
Fasteignasalan
Miklaborg
Lágmúla 4 • 108 Reykjavík • Sími 569 7000
www.miklaborg.is
Hafsteinn á góðri stund með samstarfsfólki í Miðbergi.
Áfram Ír
ALLTAF FULLT BORÐ
AF FERSKUM FISKI
OG FISKRÉTTUM
Opið alla virka daga kl. 9 – 18:30.
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996
ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA
Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is
Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er.
Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir