Vesturbæjarblaðið - jún. 2015, Blaðsíða 1
„Já - það er í farvatninu að
önnur starfsemi komi í húsið
enda er núverandi hafnar -
starfsemi sem er í húsinu á
undanhaldi þar sem skipulags-
yfirvöld borgarinnar eru búin
að breyta skipulagi hafnarsvæði-
sins og núverandi hafnarstarf-
semi við Reykjavíkurhöfn er
ekki lengur inn í nýju skipulagi
Reykjavíkurborgar,“ segir
Guðmundur Kr i s t j ánsson
forstjóri Brims.
Húsið sem um ræðir er fyrrum
vöruskemma Ríkisskipa og síðar
útgerðarstöð Jóns Ásbjörnssonar
og stendur á bakka gömlu hafnar-
innar í Reykjavík. Húsið komst í
eigu Brims fyrir nokkrum árum
og hefur að mestu staðið ónotað
að undanförnu auk þess sem lítið
hafði verið hugað að útlit þessu.
Nú er búið að mála húsið að utan
og ætlunin er að koma starfsemi
í það á næstunni. Gísli Gíslason
hafnarstjóri Faxaflóahafna segir
eiganda hússins hafa fullan hug á
því að finna því einhver not. „Við
höfum verið að ræða þetta að
undanförnu og erum sammála um
að heppilegt verði að starfsemi
í húsinu tengist útvegi og fisk-
vinnslu með einhverjum hætti.“
Gísli segir ýmsar hugmyndir
hafa verið ræddar. Þar á meðal
sú hugmynd hvort hægt væri
að koma upp litlum fiskmarkaði
og einhverri vinnslu í húsinu.
„Eftir því sem ég best veit hafa
þó engar ákvarðanir verið teknar
enn þá en ég hef trúa að húsið fái
hlutverk innan tíðar,“ segir Gísli.
6. tbl. 18. árg.
JÚNÍ 2015Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107
Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is
Afgreiðslutími:
Virka daga: kl. 9-18:30
Laugardaga: kl. 10-16Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2
Góð þjónusta – Hagstætt verð
Vesturbæjarútibú við Hagatorg
Fyrir heimili - húsfélög - fyrirtæki
Úrval slökkvitækja. Leitið tilboða!
OPIÐ
allan sólarhringinn
á Eiðistorgi
Húsið mun fá nýtt hlutverk
innan tíðar
- bls. 4-5
Viðtal við
Pétur Pétursson
félags- og
guðfræðing
- bls. 6
Róið á
Nauthólsvíkinni
PANTAÐU Á
DOMINO’S APP SÍMI 58 12345
Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930
Í ALFARALEIÐ
7.490 KR.
MÁNAÐARKORT AÐEINS
Íbúar við Stýrimannastíg ætla að efna til
götuhátíðar á laugardaginn kemur 27. júní nk.
Ætlunin er að íbúar við götuna og aðrir gestir hittist
yfir grillveislu á milli kl. 15. og 17. og hafi gaman af því
maður er manns gaman. Um áratugur er síðan fólkið
á Stýrimannastígnum efndi síðast til götuhátíðar og
finnst tími kominn til þess að endurtaka það – hittast
og hafa gaman af. Vissulega vonast þeir eftir góðu
veðri en ef mikið rignir eða illa viðrar að öðru leyti
eru þeir tilbúnir að fresta hátíðahöldunum.
Götugrill á Stýrimannastíg
Brimhúsið á bakka gömlu hafnarinnar hefur nú fengið nýtt og betra
útlit, verið málað í ljósum og bláum lit og til stendur að finna því
nýtt hlutverk.
Sími 551-0224 pre
nt
un
.is Tilboð gilda frá miðvikudegi til sunnudags
25. – 28. júní - meðan birgðir endast...
Sumartilboð!
Lambalæri úr kjötborði kr 1498 kg
Lamba Prime-rib kr 3298 kg
Svínahnakki kr 1498 kg
Ísfugls kjúklingabringur
20% afsláttur kr 498 500 gr askja
Jarðarber