Vesturbæjarblaðið - jún. 2016, Blaðsíða 1

Vesturbæjarblaðið - jún. 2016, Blaðsíða 1
6. tbl. 19. árg. JÚNÍ 2016Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl. 10-16Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð Vesturbæjarútibú við Hagatorg Fyrir heimili - húsfélög - fyrirtæki Úrval slökkvitækja. Leitið tilboða! OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi PANTAÐU Á DOMINO’S APP SÍMI 58 12345 Ægisíða 121 /grænheilsa 䈀팀䬀䠀䄀䰀䐀匀匀䬀刀䤀䘀匀吀伀䘀䄀 섀爀猀爀攀椀欀渀椀渀最愀爀 匀欀愀琀琀昀爀愀洀琀氀 刀攀琀琀猀欀椀氀⸀椀猀 㘀㤀㘀㘀㜀㄀㐀㘀㘀  㔀㠀㌀匀洀椀㨀 䰀愀甀渀愀切琀爀攀椀欀渀椀渀最愀爀 漀⸀˻⸀ Betri leikvellir fá margar ábendingar úr Vesturbænum í hug- myndasöfnuninni Hverfið mitt á Betri Reykjavík sem nú er nýlokið. Margir lögðu til að koma ætti upp fleiri leiktækjum á völdum leikvöllum og einnig á að auka lýsingu þeirra. Þá var lagt til að leggja gangstétt með fram KR-vellinum norðaustanmegin og að gróðursetja og búa til setaðstöðu á horni Hagamels og Kaplaskjólsvegar ásamt fleiri áhugaverðum verkefnum. Tæpar 56 milljónir króna koma í hlut Vesturbæjarins vegna nýframkvæmda og viðhaldsverkefna á vegum Betri Reykjavík að þessu sinni. Yfir 700 hugmyndir skiluðu sér á Hverfið mitt eins og hugmyndasöfnunin heitir á Betri Reykjavík sem er umtalsverð fjölgun frá síðasta ári. Alls er áætlað að verja 450 milljónum króna til verkefna á vegum Betri Reykjavíkur á þessu ári. Leikvellir fá margar ábendingar Nýr miði Prófaðu! Nýlega var tilkynnt um sigur- vegara í hugmyndasamkeppni um merki Melaskóla. Blær Guðmundsdóttir og Magnús Valur Pálsson hafa unnið að þessu verkefni í nokkra mánuði og var það kynnt fyrir öllum nemendum skólans. Í dómnefnd með þeim voru Guðmundur Ingólfsson ljós- myndari, Friðrik Erlingsson rit- höfundur og grafískur hönnuður, Sveinn Bjarki Tómasson, Þóra Lovísa Friðleifsdóttir og Ástríður Guðmundsdóttir sem öll eru kennarar við skólann. Alls bárust um 300 tillögur og því ekki vandalaust að velja þrjú bestu. Sigurvegararnir þrír, eru Hjalti Kristinn Kristjánsson, Maron Fannar Aðalsteinsson og Júlía Guðmundsdóttir Gaehwiller. Nýtt merki Melaskóla Hjalti Kristinn Kristjánsson, Maron Fannar Aðalsteinsson og Júlía Guðmundsdóttir Gaehwiller hluti verðlaun fyrir hugmyndir að nýju merki Melaskóla. Á myndinni eru þau Hjalti Kristinn, Marion Fannar og Júlía með verðlaunin sín. Leikvöllur við Melhaga í Vestur- bænum. Vesturbæingar vilja fleiri leik- tæki á leikvellina og betri lýsingu. Sími 551-0224 pre nt un .is Tilboð gilda frá miðvikudegi til sunnudags 16. – 19. júní - meðan birgðir endast... Sumartilboð! Lambaprime úr kjötborði kr 3298 kg Nauta rib-eye úr kjötborði kr 4298 kg Ísfugls kjúklingabringur 20% afsláttur útsöluverð kr 599 askjan Íslensk Jarðarber Gleðilega þjóðhátíð, 17. júní ÁFRAM ÍSLAND !

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.