Vesturbæjarblaðið - Dec 2017, Page 1
m e
i s
t a
r a
v e
l l
i rk a p l a s k j ó l s v e g u r
Miklar framkvæmdir eru ráðgerðar á KR svæðinu.
Gert er ráð fyrir að stækka aðstöðu KR um allt
að 12.000 fermetra auk þess að byggja um 10.000
fermetra þjónustuhúsnæði. Þá er gert ráð fyrir um
10.000 fermetrum fyrir íbúðabyggingar með fram
Kaplaskjólsvegi og Flyðrugranda.
Þetta þýðir að byggingar og önnur aðstaða
á svæðinu munu ná yfir um 30.000 fermetra. Þetta
kemur fram í tillögum starfshóps sem unnið hefur að
undirbúningi þess að stækka og bæta aðstöðu KR á
gamla KR svæðinu í Vesturbænum.
Í tillögunum er gert ráð fyrir að aðalvellinum verði
snúið í austur-vestur og tvær stúkur byggðar við
suður- og norðurhliðar hans. Á svæðinu er meðal
annars gert ráð fyrir fjölnotahúsi 50x75 metra,
nýjum íþróttasal, tveimur æfingavöllum og tveimur
áhorfendastúkum sem rúma munu rúmlega 4.000
manns í sæti. Gert er ráð fyrir að gamli íþróttasalurinn
verði rifinn. Nánar er fjallað um framkvæmdir á KR
svæðinu og birtar fleiri skýringarmyndir á bls. 8.
12. tbl. 20. árg.
DESEMBER 2017Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107
Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is
Afgreiðslutími:
Virka daga: kl. 9-18:30
Laugardaga: kl. 10-16Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2
Góð þjónusta – Hagstætt verð
Vesturbæjarútibú við Hagatorg
Miklar framkvæmdir
ráðgerðar á KR svæðinu
Hádegistilboð
11-16
Frá kl.
1.000 KR.
LÍTIL PIZZA
af matseðli og 0,33 cl gos
1.500 KR.af matseðli og 0,33 cl gos
MIÐSTÆRÐ
OPIÐ
8-24
ALLA DAGA
Á EIÐISTORGI
Þannig mun KR svæði líta út séð eftir endurbyggingu þess. Aðalvöllurinn snýr í austur vestur og stúkur
við báða enda. Yfirbyggð íþrótta- og þjónustusvæði eru meðfram Frostaskjóli en meðfram Kaplaskjóls-
vegi og Flyðrugranda er gert ráð fyrir íbúðarhúsnæði.
Óðinsgata 1 - Reykjavík
Sími: 511 6367
Erum á Óðinsgötu 1
Mán. - fös.: 9:30 - 18.
Laugardagar: 11 - 16.
sjá nánar á www.facebook.com/Systrasamlagid
www.systrasamlagid.is
Hagamel 39 - Sími 551-0224
Þegar líða fer að jólum
Hreindýrakjöt, villigæsir, krónhjartarkjöt, confit, fasanar, dádýrakjöt, aliendur, aligæsir, Hólsfjalla,
Húsavíkur, KEA og SS hangikjöt, kalkúnar, tvíreykt sauðahangikjöt, sænsk jólaskinka, Ali hamborgarhryggir,
Ali andabringur skoskar rjúpur, villiendur, paté, nautalundir, Beef Wellington, Hornafjarðarhumar o.fl.
Látið fagmenn okkar aðstoða við val á hátíðarmatnum - Munið að panta tímanlega !
Úrbeinað Hólsfjallahangikjöt
Helgartilboð 20%
afsláttur
Klassískur Voxis, sykurlaus eða
sykurlaus með engifer.
SÆKTU RADDSTYRK Í
ÍSLENSKA NÁTTÚRU
Voxis hálstöflur
úr íslenskri ætihvönn