Vesturbæjarblaðið - Dec 2017, Page 2
2 Vesturbæjarblaðið
Útgefandi: Borgarblöð ehf.
Eiðistorgi 13-15 • 172 Seltjarnarnes • Pósthólf 171
Rit stjóri: Þórður Ingimarsson • Sími 551 1519 • 893 5904
Netfang: thordingimars@gmail.com
Auglýsingasími: 511 1188 • 552 1953 • 895 8298
Heimasíða: borgarblod.is
Net fang: borgarblod@simnet.is
Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son
Um brot: Valur Kristjánsson
Prentun: Landsprent ehf.
Dreif ing: Morgunblaðið
12. tbl. 20. árgangur
Vesturbæjarblaðinu er dreift í hvert hús í póstnúmerum 107 og 101.
Á stæða er til að fagna framkomnum hugmyndum um uppbyggingu á athafnasvæði KR Knattspyrnufélags
Reykjavíkur. Um árabil hefur skortur á aðstöðu háð starfi
félagsins og skammt er að minnast þess að handboltastarf þess
var sett í biðstöðu – að sögn vegna aðstöðuleysis.
N okkurt púsluspil er að raða saman góðri aðstöðu fyrir starfsemi fjölbreytts íþróttafélags á því svæði
sem til umráða er við Kaplaskjólveginn, Frostaskjólið og
Flyðrugrandann. Þröngt er um á alla kanta. Íþróttasvæðið
er inn í miðri byggð og þarf nákvæmi við að fella
íþróttamannvirki, hús og velli og aðrar byggingar að
umhverfinu.
Í hinum framkomnu hugmyndum er gert ráð fyrir að tvinna nokkuð saman íbúðabyggðina og íþróttasvæðið meðal
annars með húsbyggingum vestan við Kaplaskjólsveginn og
vestur með Meistaravöllunum og Flyðrugrandanum. Eflaust
finnst einhverjum í of mikið lagt að því leyti og að ekki eigi að
bæta í íbúðabyggðina.
E f yfirlitsmyndir þær sem birtar eru hér í blaðinu eru skoðaðar er þó ekki að sjá að íbúðabyggingarnar komi
að sök eða skerði möguleika til íþróttaiðkanda eða annars
félagsstarfs á athafnasvæði KR. Þær þétta aðeins skörðótta
byggingamynd sem er á þessu svæði og gefa fólki kost á að búa
í nánd við öflugt íþróttastarf. Nánd sem margir kunna að kjósa.
V erði þær hugmyndir að veruleika sem nú er unnið á athafnasvæði KR munu þær ekki einvörðungu styrkja
félags- og íþróttastarf eins elsta íþróttafélags Reykjavíkur.
Þær munu einnig styrkja byggð Mela og Skjóla og styrka
Vesturbæinn sem einn öflugasta borgarhluta Reykjavíkur.
Gerbreytt KR svæði
Vesturbæingar
Vonandi fer ég ekki
í Jólaköttinn!
DESEMBER 2017
ALHLIÐA MÚR- OG STEYPUVIÐGERÐIR
www.husavidgerdir.is/hafa-samband
info@husavidgerdir.is - Sími 565-7070
Finndu okkur á
Fegrun og lenging líftíma
steyptra mannvirkja er
okkar áhugamál. Við
höfum náð góðum árangri
í margs konar múr- og
steypuviðgerðum,
múrfiltun, steiningu og
múrklæðningum. Hafðu samband
Við skoðum og gerum tilboð!
Borgarráð Reykjavíkur hefur
samþykkt deiliskipulagstil
lögu Landssímareitsins við
Austurvöll. Samkvæmt tillögun
nierheimildtilaðreisa160her
bergja hótel á byggingarreitn
um. Deiliskipulag hafði áður
verið samþykkt fyrir reitinnen
þávar taliðaðhannnæðiekki
inn í kirkjugarð Víkurkirkju. Á
síðastaárikomhinsvegaríljós
aðhlutigarðsinserinnanmarka
byggingarreitsinsogaðþarværi
aðfinnagrafir.
Borgarfull trú ar Sjálf stæðis-
flokks ins vildu fresta af greiðslu
skipu lagstil lög unn ar þar til
niður stöður forn leifa rann sókn-
ar á reitn um lægju fyr ir og svör
hefðu feng ist við fyr ir spurn frá
borgarráði um hvaða laga heim-
ild ir væru fyr ir því að graf inn yrði
kjall ari í aust ur hluta Vík ur kirkju-
g arðs og stór hót el bygg ing reist
þar ofan á. Tillagan var felld með
fimm at kvæðum meiri hlut ans
gegn tveim ur at kvæðum Sjálf-
stæðis flokks. Í bók un Kjart ans
Magnússonar borgarfulltrúa
vegna máls ins segir að Vík ur-
g arður sé elsti kirkju g arður
Reyk vík inga og að enn eigi eft ir
að kom ast til botns í lög fræðileg-
um álita mál um vegna eign ar-
halds garðsins. „Vík urg arður er
helgi dóm ur í hjarta borg ar inn ar
sem ber að vernda í stað þess að
steypa stór hýsi ofan í hann. Þar
stóð fyrsta kirkja Reykja vík ur og
rök hníga einnig að því að fyr ir
kristni töku hafi þar verið heiðinn
helg istaður. Hingað til hef ur verið
talið að graf ir skuli vera friðhelg-
ar eft ir því sem kost ur er,“ segir
í bókuninni. Félagið Lind ar-
vatn ehf. er eig andi fasteigna á
reitn um. Félagið er í helm ingseigu
Dalness ehf. og Icelandair Group
hf. Icelandair Hotels, dótt ur fé lag
Icelandair Group. Fyrir liggur
leigu samn ingur til 25 ára um
rekst ur hót els á reitn um.
Heimilt að reisa 160 herbergja
hótel á Landsímareitnum
Fyrirhuguð nýbygging á Landsímareitnum.
Skeljagrandi 1 · 107 Reykjavík
Sími 899 3417 · www.tolvuland.is
PC og Apple
tölvuviðgerðir
Fullkomið tölvuverkstæði og margra
ára reynsla og þekking fagmanna
MYNDLIST Í
JÓLAPAKKANN?
GJAFABRÉFIN
FÁST HJÁ
OKKUR
HRINGBRAUT 121, 101 REYKJAVÍK - WWW.MIR.IS - S.551-1990