Vesturbæjarblaðið - des. 2017, Síða 6

Vesturbæjarblaðið - des. 2017, Síða 6
6 Vesturbæjarblaðið DESEMBER 2017 Gamla Íslands banka húsið í Lækj ar götu er horfið en unnið hefur verið að niður- rifi þess að undanförnu. Húsið var byggt við Lækj ar götu 12 á ár un um 1959 til 1964 og hýsti þá Iðnaðarbank ann sem síðar varð hluti af Íslandsbanka og þarnæst Glitni. Í stórbruna sem varð í Lækjar- götu þann 10. mars 1967 brunnu þrjú gömul timburhús í hjarta Reykjavíkur til grunna og það fjórða, stórhýsi Iðnaðarbank- ans skemmdist mikið. Eldurinn kom upp í Lækjargötu 12a. Lækjargata 12b og Vonarstræti 2 urðu einnig eldinum að bráð. Þótt Iðnaðarbankahúsið hafi verið sterklega byggt í upphafi var talið að skemmdirnar á því í brunanum hafi gert það að verkum að óráðlegt væri að láta það standa til frambúðar. Gert er ráð fyr ir að hót elið sem byggja á við Lækjargötu í stað bygg- ingarinnar og hinna eldri húsa sem brunu verði á fimm hæðum og með 115 her bergj um. Gert er ráð fyrir að forn minj ar sem fundust á lóðinni fái sess inn an bygg ing ar inn ar. Íslandsbankahúsið við Lækjargötu horfið Tölvuteikninga af fyrirhugaðri hótelbyggingu við Lækjargötu. Arna ís- og kaffibar – Verið velkomin – OPIð 9-21 ALLA DAGA Eiðistorg 15 • 170 Seltjarnarnes Verið velkomin til okkar á Eiðistorgið Við bjóðum upp á kaffi og ótal bragð- tegundir af dásamlegum Örnu ís. - gert ráð fyrir 115 herbergja hóteli á fimm hæðum í staðinn Bruninn mikli í Lækjargötu í mars 1967. Á myndinni sést hvernig eldtungur leika um bankahúsið.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.