Vesturbæjarblaðið - Dec 2017, Page 9

Vesturbæjarblaðið - Dec 2017, Page 9
við þær þarfir í leiðinni. Fyrir liggur að íbúðaverð í Vesturbæ- num hefur rokið upp að undan- förnu og ljóst að umbætur á KR svæðinu bæði hvað íþróttastarf og þjónustu varðar mun auka vin- sældir þess og einnig kalla eftir ódýrari húsæðiskostum og fleiri leiguíbúðum. Því verði að huga að fleiri úrræðum í húsnæðismálum meðal annars vegna hættu á að Vesturbærinn þróist meira í þá átt að verða einsleitt hverfi eldri íbúa þar sem yngra fólk á erfitt með að koma undir sig fótunum. Í þeirri vinnu var lögð áhersla á að reyna ný vinnubrögð nýja nálgun við stórt viðfangsefni. Hvernig áframhaldandi uppbyg- ging Vesturbæjarins og KR geta farið saman inn í framtíðina. 9VesturbæjarblaðiðDESEMBER 2017 MARSHALLHÚSIÐ Grandagarður 20 101 Reykjavík OPIÐ Þriðjudaga – sunnudags 11.30 – 22.30 ÁTTA RÉTTA BORÐAPANTANIR + 354 519 7766 info@marshallrestaurant.is marshallrestaurant.is JÓLA- MATSEÐILL JÓLASALAT — GRILLAÐ JÓLASALAT MEÐ PERUM, GRÁÐOSTI, VALHNETUM OG RIFSHLAUPI KRÓKETTUR — DJÚPSTEIKTAR SVARTAR SMOKKFISK-KRÓKETTUR MEÐ CHILITÓMATSÓSU OG SAFFRAN AIOLI KRÚDÓ — ÍSHAFSRÆKJU KRÚDÓ MEÐ GRANATEPLUMOG GERJUÐUM SÍTRÓNUM CANNELLONI — CANNELLONI FYLLT MEÐ RICOTTA , BORIÐ FRAM MEÐ KÓNGASVEPPASÓSU OG PARMESAN GRASKER — OFNSTEIKT GRASKER MEÐ CANNELLINIBAUNAMAUKI, SALSA VERDE, JÓGÚRTSÓSU OG GRASKERSFRÆJUM TINDABIKKJA — GRILLUÐ TINDABIKKJA MEÐ CAPERS, HVÍTLAUK OG SÍTRÓNU KORNHÆNA — GRILLUÐ KORNHÆNA MEÐ BÖKUÐU HVÍTKÁLI, CHORIZO, VÍNBERJUM, MÖNDLUM OG RAUÐVÍNSJUS OSTAKAKA LA VIÑA RISALAMANDE OG KARAMELLUSÓSA BISCOTTI ÍS AÐALRÉTTIR — VELJIÐ EINNFORRÉTTIR — TIL AÐ DEILA EFTIRRÉTTIR — TIL AÐ DEILA Sama sjónarhorn á sama svæði eins og það lítur út í dag. Ný bygging á allt að fjórum hæðum mun umlykja gömlu mjólkurstöðina á Snorrabraut 54 nái óskir nýs eiganda sem birtast í deiliskipulagstillögu fram að ganga. Það er félagið Snorrabragur ehf. sem átt hefur Snorrabraut 54 frá því í september síðastliðnum. Samkvæmt tillögunni sem nú er til meðferðar verður leyft að rífa einnar hæðar bakhús á lóðinni og byggja 4.450 fermetra byggingu á tveimur til fjórum hæðum. Nýja byggingin verður skilgreint fyrir hótel eða íbúðir baka til auk verslunar og þjónustu við Snorrabrautina. Verði þessarar fyrirhuguðu framkvæmdir að veruleika munu byggingar á lóðinni allt að því fjórfaldast. Bílakjallari er fyrirhugaður undir þeirri byggingunni sem ætlað er að tengja við gömlu mjólkurstöðina. Þrátt fyrir nýjar byggingar er áformað að gamla mjólkurstöðin fái að handa reisn sinni og ásýnd í götumyndum Snorrabrautar og Bergþórugötu. Nýbygging á að rísa við Snorrabraut 54 Hugmynd að nýbyggingu við Snorrabraut. Eins og sjá má er gamla mjólkurstöðin í forgrunni. - gamla mjólkurstöðin fær að halda reisn sinni

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.