Vesturbæjarblaðið - dec 2017, Qupperneq 23
23VesturbæjarblaðiðDESEMBER 2017
jól og áramót
í hallgrímskirkju
ALLIR VELKOMNIR
hallgrímskirkja
www.hallgrimskirkja.is
24. desember. Aðfangadagur jóla
Aftansöngur kl. 18.00
Dr. Sigurður Árni Þórðarson og
Inga Harðardóttir.
Mótettukór Hallgrímskirkju.
Stjórnandi: Hörður Áskelsson.
Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju.
Stjórnandi: Ása Valgerður Sigurðardóttir.
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.
Miðnæturguðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir.
Schola cantorum syngur.
Forsöngur: Guðmundur Vignir Karlsson.
Einsöngur: Hildigunnur Einarsdóttir.
Organisti: Hörður Áskelsson.
25. desember. Jóladagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir.
Messuþjónar.
Mótettukór Hallgrímskirkju.
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.
26. desember. Annar í jólum
Vonarlestrar og jólasöngvar kl. 14.00
Dr. Sigurður Árni Þórðarson.
Messuþjónar.
Mótettukór Hallgrímskirkju.
Organisti: Hörður Áskelsson.
27. desember
Morgunmessa – altarisganga kl. 8.00
Dr. Sigurður Árni Þórðarson.
Messuþjónar.
30. desember
Hátíðarhljómar við áramót kl. 16.30
31. desember. Gamlársdagur
Ensk messa kl. 14.00
Sr. Bjarni Þór Bjarnason.
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.
Hátíðarhljómar við áramót kl. 16.30
Aftansöngur kl. 18.00
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur.
Messuþjónar.
Mótettukór Hallgrímskirkju.
Stjórnandi: Hörður Áskelsson.
Einsöngvari: Elmar Gilbertsson.
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.
1. janúar. Nýársdagur
Hátíðarmessa kl. 14.00
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni.
Messuþjónar.
Mótettukór Hallgrímskirkju.
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.
Prestar safnaðarins sjá um helgihald
á Droplaugarstöðum og Vitatorgi.
Múgur og margmenni lagði leið sína í
frístundamiðstöðina Tjörnina fimmtudaginn 7.
desember, þegar börnin í frístundaheimilunum
okkar héldu sinn árlega jólamarkað til styrktar
góðu málefni, en í ár rennur allur ágóði af sölunni
róskiptur til hjálparstarfs RKí við börn í Malaví.
Börnin náðu að safna vel yfir 300.000 krónur þetta
árið og sýna enn eitt árið hvers börn eru megnug
fái þau rétta hvatningu og stuðning. Við þökkum
krökkunum kærlega fyrir óeigingirnina sem þau
sýndu í þessu verkefni, en þau mega vera stolt af
sér. Svo vonum við auðvitað að fullorðna fylgi þeirra
góða fordæmi og láti líka gott af sér leiða fyrir jólin.
Gleðileg jól frá öllum kátu krökkunum í Tjörninni.
Söfnuðu meira en 30 þúsund
krónum fyrir RKÍ
Margt af fallegum hlutum var til sölu á jólamarkaðnum og glæsilegar veitingar og börnin létu sitt ekki
eftir liggja.
Börn í frístundamiðstöðinni Tjörninni
14. des. fim. kl. 20:00
Aðventukvöld, fjölbreytt og
glæsilegt tónlistarkvöld.
Gestir kvöldsins verða hjónin Jóga Gnarr og
Jón Gnarr. Jón mun lesa úr bókinni þúsund
kossar og síðan svara þau hjón fyrirspurnum
á eftir. Fram koma: Kammerkór Hafnarfjarðar
undir stjórn Helga Bragasonar, Sönghópurinn
við Tjörnina og hljómsveitn Mantra ásamt
Gunnari Gunnarssyni sem jafnframt er
organisti kirkjunnar og stjórnandi sönghóps,
barnakór Fríkirkjunnar undir stjórn Álfheiðar
Björgvinsdóttur og barnakór Landakotsskóla
undir stjórn Nönnu Hlífar Ingvadóttur.
Sr. Hjörtur Magni leiðir stundina.
17. des. sun. kl. 14:00
Heilunarguðsþjónusta á vegum
Sálarrannsóknarfélags Íslands,
Fríkirkjunnar og Kærleikssetursins.
24. des. sun. kl. 18:00
Aftansöngur á aðfangadagskvöldi.
Auður Guðjohnsen syngur einsöng.
Sönghópurinn við Tjörnina syngur jólin inn
og leiðir safnaðarsöng
undir stjórn Gunnars Gunnarssonar.
Sr. Hjörtur Magni leiðir stundina.
24. des. sun. kl. 23:30
Miðnætursamvera á jólanótt.
Ellen Kristjánsdóttir söngkona
ásamt strengjasveit.
Sr. Hjörtur Magni talar til viðstaddra.
Sönghópurinn við Tjörnina ásamt
Gunnari Gunnarssyni.
Mætið vel tímanlega til að fá góð sæti!
25. des. mán. kl. 14:00
Hátíðarguðsþjónusta á jóladag.
Ljósanna hátíð fagnað með rísandi sól.
Egill Ólafsson söngvari syngur og spjallar
um tónlistarval sitt.
Sr. Hjörtur Magni, Sönghópurinn
við Tjörnina ásamt Gunnari Gunnarssyni.
31. des. sun. kl. 17:00
Aftansöngur á gamlársdag.
Hljómsveitin Eva
ásamt Sönghópnum við Tjörnina
leiða safnaðarsöng ásamt
Gunnari Gunnarssyni, organista.
Sr. Hjörtur Magni leiðir stundina
FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK
HELGIHALD um JóL oG áRAmót