Vesturbæjarblaðið - dec. 2017, Side 26
26 Vesturbæjarblaðið DESEMBER 2017
www.101.is
SÍLDARVEISLA AÐALRÉTTIR EFTIRRÉTTTIR
Lauksíld
Appelsínumarineruð síld
Fennel og agúrku síld
Jólasíld
Lakkríssíld
Kæst Tindabikkja
Reyktur Lax
með hvítlaukssósu
Skötustappa
Saltfiskur
Plokkfiskur
Ris a la mande
Kanil og rósmarin
ostaterta
Piparköku–Brownie
Úrval af ísum
Frómas
Á Þorláksmessu bjóðum við upp á
einstaklega girnilegt skötuhlaðborð.
Bókið tímanlega í síma
552 3030
Í hádeginu verður
Eyjólfur Kristjánsson
í jólaskapi með gítarinn
ÞORLÁKSMESSUSKATA
Skötuhlaðborð á Restaurant Reykjavík 23. desember
Í HJARTA REYKJAVÍKUR
Njóttu stemningarinnar
Verð kr. 4.900
Í hádeginu og
um kvöldið
Frábær gjöf fyrir
dömur á öllum aldri
Fáanleg í 12 litum
í fullorðins- og barnastærð.
Nánar um sölustaði á facebook
Helstu útsölustaðir í Reykjavík
Allar sundlaugar, Apótekarinn Mjódd,
Lyf og heilsa; Granda, Kringlu og
Austurveri, Snyrtivöru- búðin
Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver, Reykjavíkur
Apótek, Árbæjarapótek, Urðarapótek.
Netverslanir Aha.is, Heimkaup og
Krabbameinsfélagið.
Verið velkominá jóladagskráÁrbæjarsafnssunnudagana 3. 10. og 17. des. kl. 13–17 www.b
or
ga
rs
og
us
af
n.
is
Í síðustu viku fengu nemendur á yngsta stigi og
unglingastigi hana Ásu Ketilsdóttur kvæðakonu í
heimsókn í Landakotsskóla.
Ása er býr á Laugalandi í Skjaldfannardal, norðan-
megin í Ísafjarðardjúpi. Hún er þekkt fyrir að kveða,
syngja og segja sögur og hefur m.a. haldið námskeið
og gefið út bækur. Ásta átti góða stund með
börnunum í fyrsta til fjórða bekk, sagði þeim sögur
og tók lagið fyrir þau með sínum hætti.
Ása kvæðakona
í Landakotsskóla
Hér er Ása að ræða við
börnin í Landakotsskóla.
Nemendur sem völdu útikennslu fá að upplifa
ótrúlega spennandi hluti.
Í nóvember fóru krakkar úr Landakotsskóla
ásamt kennaranum sínum, Micah Quinn, á
Sólheimajökul. Þetta var frábær ferð og mikil gleði
var ríkjandi í hópnum.
Útikennsla í Landakotsskóla
Á myndunum má sjá glaða krakka úr Landakotsskóla á Sólheimajökli.