Brautin - 09.11.1957, Blaðsíða 3

Brautin - 09.11.1957, Blaðsíða 3
BRAUTIN 3 ;SiSSS£S2S2S2SSSéSSgSS2SSSSSSSSSSgSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS2SSg8SSS: Nr. 26/1957 Tilkynning Innflutningsskrifstoían hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gi........... Kr. 3,60 Heilhveitibrauð, 500 gr......... — 3,60 Vínarbrauð, pr. stk.............. — 0,95 Kringlur, pr. kg................. — 10,60 Tvíbökur, pr. kg................ — 15,90 Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr...... — 5,00 Normalbrauð, 1250 gr............ — 5,00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan grein- ir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stÖðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandí, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verð á rúgbrauðum og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Reykjavík, 12. okt. 1957. VERÐLAGSSTJ ÓRINN. Ufsvarsgreiðendur Vesfmannaeyjum eru hér með alvarlega áminntir um að greiða nú þegar útsvarsskuldir sínar við bæjarsjóð Vestmanna- eyja, ef þeir vilja konrast hjá lögtaki. Útsvörin eru nú öll gjaldfallin og lögtakskræf. Vestmannaeyjum 5. nóv. 1957. JÓN H JALTASON, lögfræðmgur Vestmannaeyjabæjar. Nr. 25/1957 TILKYNNING Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á gasolíu, og gildir verðið hvar sem er á landitur Heildsöluverð, hver smálest . kr. 885,00 Smásöluverð úr geymi, hver lítri . — 0,83 Ileimilt er að reikna 3 aura á lítra fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 12 aura á lítra í afgreiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía afhent í tunnunr, má verðið vera 214 eyn hærra liver lítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. okt. 1957. Reykjavík, 30. sept, 1957. VERÐLAGSSTJÓRINN. imnwmmmm

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.