Brautin - 09.11.1957, Blaðsíða 4

Brautin - 09.11.1957, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN Ur ýmsum áttum Tillögur. Framhaid af 1. »iðu gegn brunatjóni á atvinnufyrir- tækjum. Sagði framsögumaður í framsiiguræðu sinni in. a., að öl) brunatryggingariðgjöld hér- lendis væru hærri en þau þyrftu að vera, ef brunavarnir væru í góð'u lagi. Þetta er mikilsvert mál, því að liæpið er aö verðmæti í at- vinnufyrirtækjum séu að íullu vátryggð. Auk þess er um að ræða atvinnutjón, óþægindi og oft mikla hættu á lífi og limum þeirra manna, sem vinna í at- vinnufyrirtækjutn, þegar elds- voðar verða. 4. Hinn 23. okt. báru þrír Alþýðuflokksmenn, þeir Eggert G. Þorsteinsson, Benedikt Grön- dal og Pétur Pétursson, fram tillögu um fræðslustofnun laun- þega. Er tillaga þessi endur- flutt á alþingi riú, þar eð hún náði ekki fram að ganga í fyrra. í tillögunni er lagt til, að rík- isstjórnin láti semja og leggi Iram fyrir næsta alþingi frum- varp til laga um fræðslustofn- un með því starfssviði að veita trúnaðarmönnum og félags- fólki verkalýðsfélaga, félaga op- inberra starfsmanna og annarra I a un þegasa m taka raun hæfa fræðslu um hlutverk slíkra sam- (aka í nútíma þjóðfélagi, einnig sögu þeirra, skipulag og starfs- liætti. Fræðsluslofnun eins og sú, sem hér er lagt til að koma á fót, gæti lagt fram þýðingar- mikinn skerf til að auka félags- þroska og skilning á heilbrigðu hlutverki og starfsháttum sarn- takanna. 5. Þá hafa tveir þingmenn Al- þýðuflokksins, [>eir Benedikt Gröndal og Pétur Pétursson, á- samt þremur þingmönnum Sjálfstæðisflokksins lagt fram á alþingi frumvarp um breyting- ar á þeim greinum skattalag- anna, er fjalla um skatt af tekj- um hjóna og um persónufrá- drátt. Gerir frumvarpið ráð fyrir, að samanlögðum skatt- skyldum tekjum hjóna, sem samvistum eru, verði skipt til helminga og reikna skuli skatt af hvorum helmingi fyrir sig. Hér er um mikið réttlætismál að ræða, sem rnjög hefur verið á dagskrá með þjóðinni undan- farin ár. Er þess að vænta, að þeim óréttlátu lögum, sem nú eru í gildi í þessum málum, verði breytt í réttlátara horf, en sú skipan, sem nú gildir um skattamál hjóna, het’ur leitt til þjóðfélagsvandamáls, sem verð- ur æ alvarlegra með hverju ári F réttir. Nýjar vélor. Sex nýjar vélar eru væntan- legar í báta á næstunni. Allar eiga þessar vélar að setjast nið- ur fyrir komandi vertíð. Bát- arnir, sem fá hinar nýju vélar eru: Erlingur IV1., Suðurey og Kári, sem fá Mannheim-vélar, Júlía, sem fær Alfa-vél, Helga, sem nú er verið að endurbyggja, fær Tuxham-vél og hinn nýi bátur, sem Gunnar M. Jónsson er að byggja, mun fá Kelvin- vél. Mjög er það bagalegt hve vélar þessar koma seint, og verð- ur að vinda bráðan bug að því að útvegsmönnum, er hyggja á vélaskipti í bátum sínum, sé gert kleift að flytja þær inn á hcntugum tírna. Kostnaðarsöm bryggja. Viðgerð stendur nú yfir á Friðarhafnarbryggjunni. . Má segja að það sé vonum seinna, því sannleikurinn er sá, að bryggjan, sem er eins og flestir vita, trébryggja, hefur verið stórvarhugaverð um nokkurn tíma. Þilið ofan á bryggjunni er ónýlt og bryggjukanturinn hefur valdið skemmdum á bát- um er við hann hafa legið. Bryggjan er mjög dýr í við- haldi og sýnist því ærin ástæða til að flýta svo sern auðið er að ramma með járnþili lyrir bryggjuna. Mikil menningarstarfsemi. Mikil menningarstarfsemi á sér nú stað hér í Eyjum. í skól- um og námskeiðum eru fleiri nemendur en nokkru sinni fyrr. í tónlislarinálum er mikið líf. Starfandi er tónlistarskóli und- ir forstöðu Leifs Þórarinssonar. Tveir söngkórar, Vestmanna- kór og Karlakór Vestmannaeyja, sem legið hala niðri um nokk- urt skeið, hafa byrjað starf að nýju. Vestmannakór hefur þeg- ar haldið eina söngskemmtun undir stjórn hins kunna stjórn- ánda og tónskálds, Jónasar Tómassonar. Leiðinlegt er hve söngskemmtunin var illa sótt, því söngurinn var kórnum og stjórnanda til hins mesta sótna. Formaður Vestmannakórs er Sveinn Guðmundsson. Karlakórinn er byrjaður æf- ingar af krafti undir stjórn setn líður og veikir einn megin grundvallarþátt þjóðfélagsins, þ. e. heimilið og hjónabandið. Engu gieymt og ekkert lært. í Morgunblaðinu 29. okt. síð- astliðinn bar að líta fréttaklausu með eftirfarandi yfirskrift: „Togaranum Karlsefni lagt upp í biii." Astæðan fyrir þessu er taiin vera stórtap á togaranum á veiðum fyrir innanlands- vinnsht og sagt aö ríkisst jórnin skammti togaranum lerðir ;i er- lendan markað. Að sjálfsögðtt smjattar Morgunblaðið og hin „sterka stjórnarandstaða á slíkri frétt. Það út af fyrir sig er ekki svo athyglisvert, en hitt er at- hyglisverðara að með því sann- ar íhaldið að það hefur engu gleymt og ekkert lært. Eða hvort man nú enginn hina gömlu kenningu íhaldsins, að stóratvinnurekendur eigi fyrst og fremst að reka atvinnutækin eftir þeirra eigin ágóðavon og án tillits til þess fólks cr við þau vinnur? Leifs Þórarinssonar tónskálds. Formaður Karlakórs \'est- mannaeyja er Ólafur Jónsson skipasmiður. F.kki verður svo minnst á tón- listarslíf hér án þess að minn- ast Lúðrasveitar Vestmannaeyja. sem um margra ára skeið hefur haldið uppi reglulegum æfing- um allt árið utn kring, undir stjóui hins ágæta tónlistar- manns okkar Vestmannaeyinga, (Jdclgeirs Kristjánssonar. L.úðrasveitin hefur á undan- förnum árum haldið fjölmarga tónleika, bæði hér heima og úti á landi. Segja má að Lúðrasveit- in liafi verið og sé stolt okkar X'estmannaeying;: í tónlistarleg- um skilningi. Þá mun leikfélag Vestmarma- eyja vcra byrjað vetrarstarf sitt. Hyggst félagið kotna af stað kvöldvöku og leikrki, sem frumsýnt mun um jólin. Hösk- uklur Skagfjörð leikari mun sjá um æfingar hjá félaginu. Þá hefur verið stofnað hér taflféiag. Félagar þess eru orðn- ir um 60. Taflmót stendur yfir hjá félaginu. Formaður félags- ins er Vigfús Ólafsson. íþróttafélögin eru byrjuð innanhússæfingar. Kennarar hjá þeim eru: Torfi Bryngeirs- son, Karl Jónsson og Svavar Lárusson. Eins og af framanskráðu sést, er hér um mikla og heillavæn- lega starfsemi að ræða og skulu Vestmannaeyingar hvattir til að styrkja hin ýmsu menningarfé- lög af ráðum og dáð. 1 Siftdur undon kúiuhamri i Fylkismanna. Svo mikill kosningaskjálfti hefur gripið um sig tncðal skriffinna Fylkis, að jafnvel fréttaklausa í Alþýðublaðinu um fólksllutning og atvinnu- horfur N'estmannaeyinga, send héðan úr Eyjum af einhverjum vondum krataforingjum, hefur orðið lil þess að þeir ltafa tekið úr handtaðanum sitt [tyngsta andlega vopn, kúluhamarinn. Án efa þurfa andstæðingar í- haldsins ekki að óttast þung á- föll frá sindri undan kúluhamri Fylkis, ef hann verður ekki í styrkari hendi, í komandi kosn- ingabaráttu, en hann var 1. nóv. síðastliðinn. Hvort er betri brúnn eða rauður? í sambandi við ráðstafanir 1 bæjarstjórnar vegna atvinnu- 1 málanna í bænum, þar sem bær- inn tekur á sig mikla áhættu í sambandi við línuútgerð, svo og með það í huga að bærinti tók á sig mikinn kostnað við lönd- un á karfa úr Ir/v Ólafi Jóhaun- essyni mn daginn, vaknar eðli- lega si'i spurning, hvorl bæjar- búum þyki betra að styrkja at- vinnurekstur í einkaeign eða atvinnurekstur þar sem bæjar- búar sjálfir eiga atvinnutækin. Breyting á úthlutun íbúðalúna. Vegna laga nr. 42 Irá 1957 og nýscttrar reglugerðar tun út- hlutun ílniðarlána á vegum Húsnæðismálastofnunar ríkisins skal öllum þeitn, sem sótl Itafa um lán hjá Húsmeðismála- sijórn, en ekki hlotið náð fyrir augum hennar, bent á að þeir þurfa að endurnýja umsúknir sínar ;í sérstökum eyðublciðum, sem fást munu hjá bæjarstjóra. Þeir, sem áður hafa sent um- beðin fylgigögn með lánsum- sókn þurfa ekki að endurnýja þau. Þessi nýju eyðublöð þurfa að berast Húsnæðismálastofn- uninni fyrir 20. des. 1957. Þeir, sem hafa fengið byrjun- arlán, en hafa ekki ennþá sótt um viðbótarlán, þurfa að sækja um þau, á jrar til gerðum eyðu- blöðum, ef þeir telja sér nauð- synlegt að fá hærra lán vegna íbúðar sinnar. Umsóknarfrestur er hinn sami og áður getur. Þeir, sem enn hafa ekki sent umsókn um íbúðalán, verða að gera það fyrir næstu áramót eigi þeir að koma til greina á árinu 1958.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.