Brautin


Brautin - 08.06.1977, Blaðsíða 3

Brautin - 08.06.1977, Blaðsíða 3
BRAUTIN ,Eitt er það þó Að loknu stórskotaliðsþingi íhaldsins fyrir skömmu, birti Morgunblaðið viðtöl við nokkra framámenn ungra sjálfstæðis- manna. Formaður Eyverja, Magnús Jónasson, sagði þá m. a.: , Eitt er það þó, sem mér fannst glögglega koma i Ijós á þessum.fundi En það er hvað margir áf okkar eldri forustumönnum og alþingismönnum eru komnir úr tengslum við hinn al- menna borgara i landinu. Kom þetta glögglega i Ijós i hinum ýmsu drögum að nefndarálitum er lágu fyrir fundin- um, sem tengslum við raunveruleik- ann. Mættu þessir menn taka þetta til athugunar og reyna i mun rikari mæli en þeir nú gera að hafa samband við fólkið. t.d. i sinum kjördæmum Koma út á meðal fólksins og kynna sér skoð- anir þess Mér finnast þessir menn qera alltof lítið af því." Hver skyldi eiga sneiðina?!!! SKÓLASLIT Alls 69 nemendur stunduðu í vetur nám við Tónlistarskóla Vestmannaeyja og komu rúm- lega 40 þeirra fram á lokatón- leikum skólans 1. maí sl. — Skortur hefur verið á kennur- um við skólann og hefur nú verið auglýst eftir kennara sem jafnframt kennslu gæti tekið að sér st.iórn lúðrasveitar. — Skólastjóri Tónlistarskólans er Guðmundur H. Guðjónsson. Barnaskóla Vestmannaeyja var slitið föstudaginn 27. maí. f vetrarbyrjun voru nemendur skólans 647, en fjölgaði í 682 á skólaárinu. í vetur starfaði svokallað „útibú" frá aðalskólanum vest- ur í nýja hverfi — Hamarsskól- inn, — umsjónarkennari þar Öllum Eyjabúum til létt is og mikillar ánægju er nú Herjólfur okkar kom- inn í fulla áætlun aftur að lokinni viðgerðinni miklu og nú er vonandi ekki lengur hætta á því, að skuturinn detti af skip inu, eins og óttast var um tíma. Eftir hið langa stopp skipsins, þegar það nú er aftur komið á „rútuna", hefur það á mun áþreifan- legri hátt sannað þýðingu sína í samgöngumálum okkar. Fyrir stoppið var skipið mikið notað, en nú jafnvel enn meira. Vertu því velkominn aftur, Herj- ólfur. En það er önnur hlið á þessu máli sem flestum öðrum. Og þar er kann- ske ekki ríkjandi eins mik il ánægja hjá Eyjabúum, sem margir hverjir eru hluthafar í Herjólfi h. f. SÆFARI SKRIFAR m Stjórn Herjólfs hefur í þessu streði ekki haft neitt samband við bæjar- búa, ekki skýrt þeim frá gangi mála né frá hugs- anlegum kostnaði eða á hverjum sá kostnaður hugsanlega lendir. Slíkt sambandsleysi er að sjálf sögðu ófyrirgefanlegt, og maður satt að segja hélt nú í einfeldni sinni, að það væri nú ekki svo stórt fyr irtæki að senda öðru hvoru frá sér fréttatilkynningar um gang mála til birting- ar í heimablöðunum. Það er kannske ekki of seint fyrir stjórn Herjólfs að bjarga andlitinu í þessu máli og væri óskandi að hún settist niður og semdi greinargerð um bilunina, kostnað og hvað, var gert til þess að fá annað skip til flutninga á meðan Herj ólfur var forfallaður. Svo við vendum okkar Jtvæði í kross, þá upp- lýsti Fylkir á dögunum, að hvorki fleiri eða færri en 25 íhaldssendiboðar hafi sótt landsfund íhalds- ins. Og enginn þeirra komst á mynd í Mogga. Það hefur sennilega verið í dimmasta horni fundar- salarins, sem Eyjaíhaldinu var borað niður og því ekki verið hægt að mynda liðið. var Arnþór Flosi Þórðarson. — Nemendum skólans var skipt í 28 bekkjardeildir, fastráðnir kennarar voru 30 og stunda- kennarar 4. Við skólaslit fengu eftirtald- ir nemendur bækur frá skólan- um, sem viðurkenningu fyrir háttvísi, ástundun og framför í námi: Sæþór Á. Hallgríms- son, Sigrún Elíasdóttir, Linda K. Ragnarsdóttir, Kristrún Arn arsdóttir, Hlynur B. Gunnars- son, Guðbjörg Þórðardóttir, Sóley Guðjónsdóttir, Lovísa Ásmundsdóttir, Guðný Guð- mundsdóttir, Helena Hilmars- dóttir, Erna Ólafsdóttir og Guð mundur Sævar Guðmundsson. Skólaslit voru nú í fyrsta sinn í hinum gamla leikfimi- sal skólans, sem breyta á í sam komusal. æ æ FRÁ GAGNFRÆÐASKÓLANUM í VESTMANNAEYJUM Innritun nemenda sem stunda ætla nám í skór anum næsta vetur fer fram í skólanum dagana 14., 15. og 16. júní n. k. milli kl. 14 og 16. Mikilvægt er að allir nemendur komi og láti innrita sig á fyrrgreindum tíma. Nemendur sem ætla að sækja nám í 9. bekk eru minntir á að umsóknir skulu vera skriflegar. Skólastjóri. 88 88 88 88 88 86 88 88 88 88 88 88 æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ uimmccmcncxiwuouöGDUOQOQOQuuuuiiuOQoaíQDQOQOWWQCWWWWWWWW CqoocxS3ocx5cx)cx5oocx5cx5<x5cx>cx3cT>cx>cT><X)cT>T)cT>cx)cx5cx5cx>cx5cx5iTScx5cx5cT><T5<X5CX5<T><T>cx><X>Cx3CX>cx>cT>cxi><X)cx3 § Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Eigum nú alla sverleika af vír í lengdum. 60, 120, 150, 200 og 300 föðmum. Verð pr. 60 faðmar: 11/4” kr. 14.850 11/2” kr. 18.880 13/4” kr. 23.150 2” kr. 27.900 21/4“ kr. 33.800 21/2” kr. 37.850 Jafnan fyrirliggjandi vírmanilla. PÁLL ÞORBJÖRNSSON H F. æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ Vestmannaeyja. æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ ÍTREKUN Þar sem aðalskoðun lýkur föstud. 10. júní n. k. verða þær bifreiðir sem ekki hefur verið mætt með til skoðunar á þegar auglýstum tímum teknar úr umferð hvar sem til þeirra næst. Auk þess verða eigendur og/eða umráðamenn þeirra látnir sæta viðurlögum samkvæmt unr ferðarlögum. Ofangreind tilkynning gildir einnig um bifhjól, léttbifhjól og tengivagna. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum. æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ IIXJ IJL> <JL> <JL> <JL> <JL> <JL> <JL> <JL> <JL> <JL> <JL> QC> QD QC> <JL> <JL> <JL? <JL> <JL> <J£> <JL> 0000000000000000 QD QQ QD QL> QQ QQ QQ QQ QQ QC QL> QQ VXScx5cxScx5cT>cx>cxScxScX><x5cx5cxSCx5cxSCxS<T><xScx5cX>cx5cx5cx5cxS<!T>Cx5cx5cx5cxSCx5?X><!X><X5CX><X5<T>cT>cT>cT><X>cX>cX)<x5Cx5<X5

x

Brautin

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2710-9496
Tungumál:
Árgangar:
54
Fjöldi tölublaða/hefta:
473
Gefið út:
1940-2000
Myndað til:
01.05.2000
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Vestmannaeyjum : Alþýðuflokksfélögin í Vestmannaeyjum, 1940-2000

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað: 11. tölublað (08.06.1977)
https://timarit.is/issue/406125

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

11. tölublað (08.06.1977)

Aðgerðir: