Brautin - 08.06.1977, Blaðsíða 1
AFLAÐI FYRIR 122 MILLJÓNIR
Árlega, á Sjómannadaginn,
eru aflakóngar Eyjanna heiðr-
aðir á veglegan hátt. Annars-
vegar aflakóngur vetrarvertíð.
arinnar, sem hlýtur til varð-
veislu hið glæsilega víkingaskip
sem titlinum fýlgir. Sem kunn
ugt er, varð Sigurjón Óskars-
Sigurjón Óskarsson, skipstjóri
á Pórunni Sveinsdóttur VE
401, aflakóngur vetrarvertíðina
1977, með víkingaskipið. _ Ljós
mynd: Guðm. Sigfússon.
son á Þórunni Sveinsdóttur VE
401 aflakóngur í ár með 691
tonn og er þetta í fjórða sinn,
sem þessum unga aflamanni
hlotnast þessi heiður.
Nú hin síðari ár hefur svo
önnur viðurkenning verið veitt
þeim skipstjóra, sem mest
aflaverðmæti hefur fært á Iand
á einu ári, frá 1. janúar til 31.
desember. Sá hlýtur nafnbót-
ina aflakóngur Vestmannaeyja
og sæmdarheitinu fylgir Ing-
ólfsstöngin þekkta. Sjómanna-
dagsráð lætur árlega reikna út
aflaverðmæti bátaflotans og
eru niðurstöður peirra útreikn
inga síðan birtir í Sjómanna-
dagsblaðinu. f Sjómannadags.
Eins og við höfum áður sagt
frá, hafði framkvæmdaaðili
Þjóðhátíðarinnar, Knattspyrnu
félagið Týr, ákveðið að halda
blaðinu er út kom á laugardag-
inn, eru útreikningar fyrir árið
1976 og þar kemur fram, að
Guðjón Pálsson, skipstjóri á
Gullberg VE 292, er aflakóng-
ur Vestmannaeyja 1976.
Pau 7 skip, sem mestu afla-
verðmæti skipuðu á land í
fyrra, eru þessi:
Gullberg VE 292 kr. 122.251.838
Huginn VE 55 — 104.882.946
Sæbjörg VE 56 — 104.821.418
Þórunn Sveinsdóttir VE 401
— 70.389.683
Surtsey VE 2 — 68.664.357
ísleifur VE 63 — 67.107 P88
Bergur VE 44 — 64.562.356
hátíðina nú í ár um verslunar-
manna helgina, eða dagana 29.,
30. og 31. júlí. Pjóðhátíð mun
aldrei áður hafa verið haldin
í júlí, og nú nýlega hefur kom-
ið fram ósk um, að fresta há-
tíðinni um eina viku, og það
frá heldur óvenjulegum aðila.
Svo er mál með vexti, að
einn ágætur maður hefur kom-
ið að máli við forráðamenn Týs
og óskað eftir því fyrir hönd
álfa og huldufólks í Herjólfs-
dal, að Þjóðhátíðin verði ekki
haldin í júlí, en þá mun eitt-
hvað mikið vera að ske í álfa-
og huldubyggð. Milligöngumað
urinn spáir að ýmislegt slæmt
geti hent á Þjóðhátíðinni verði
hún haldin þessa fyrirhuguðu
helgi og örugglega verði slæmt
veður.
Mál þetta er álitið það al-
varlegt, að það var meira að
segja rætt á bæjarstjórna'r-
fundi í fyrri viku og vildu bæj-
arfulltrúar beina þeim tilmæl-
um til Týs, að fara að óskum
álfanna og huldufólksins. Eru
nú Týrarar að íhuga þetta nýja
viðhorf og eru taldar líkur á
því, að ekki verði hætt á neitt,
enda mikið í húfi, og óskir
„dalbúa“ verði uppfylltar.
Af „veraldlegum" hlutum
varðandi undirbúning Þjóðhá-
t.íðarinnar er það helst að
frétta, að um helgina hófust
framkvæmdir við tyrfingu og
hreinsun í Herjólfsdal og voru
þar sjálfboðaliðar að verki. —
Fyrirhugað er að steypa botn
í tjörnina og jafnvel líka að
steypa upp svið við stærri
danspallinn.
BRÚTTÚTEKJUR
Meðaltal brúttótekna á hvem framteljanda tíl tekjuskatts
árið 1975 í kaupstöðum landsins. hækkun
frá 1974
1. Garðabær .. kr. 1.459.748 27.0%
2, Seltjamames . — 1.342.920 28.3%
3. Grindavík ... — 1.340.663 28.1%
4. Bolungarvík ... — 1.329.569 48.3%
5. Njarðvik 35.7%
6. Isaf jörður ... — 1.296.258 37.0%
7. Húsavík ... — 1.284.906 34.2%
8. Neskáupstaður ... — 1.273.541 39.9%
9. VéStmánnaeyjar ... — 1.254.271 33.2%
10. Keflavík ... — 1.246.292 31.5%
11. Kópavogur ... — 1.245.836 31.1%
12. Olafsfjörður ... — 1.241.030 42.1%
13. Hafnarfjörður ... — 1.225.099 31.4...
14. Eskifjörður .. — 1.206.688 41.1%
15. Akranes ... — 1.184.392 30.5%
16. Akureyri ... — 1.154.081 31.0%
17. Seyðisf jörðflr ... — 1.142.909 39.5%
18. Dalvík ... — 1.130.577 30.6%
19. Reykjávík ... — 1.111.559 29.8%
20. Sauðárkrókur ... — 1.085.303 32.9%
21. Sigluf jörðiu- ... — 1.072.643 38.5%
Kailpstaðir, aðrir en
Reykjavík, sem héild ... — 1.233.850 32.3%
Allt landið ... — 1.125.408 31.4%
(Ur Hagtíðindum)
Því má svo bæta vsð, að fyrir gos slóust Vestmannaeyjar
og Neskaupstaður janfan um efsta sætið á þessum lista.
ÞJÚÐHÁTÍÐ FRESTAÐ
AÐ ÚSK ÁLFA ?
Vestmannaeyjum
8. júní 1977.
11. tbl. — 30. árg.
Guðjón Pálsson, skipstjóri á
Gullberginu VE 292, aflakóng-
ur Vestmannaeyja 1976, með
Ingólfsstyttuna. •— Ljósmynd:
Guðm. Sigfússon.
GÚÐUR
NÁMS~
ÁRANGUR
Skólaslit Stýrimannaskólans
í Vestmannaeyjum fóru fram
21. maí sl. Áður hafði Brautin
sagt frá úrslitum, prófa 1. stigs,
en þá luku 11 nemendur námi.
Úr 2. stigi útskrifuðust síðan 5
nemendurr. Athygli vekur, hve
námsárangur við skólann í vet-
ur er góður. Dúx skólans í ár
er Sigmar Gíslason, sem lauk
prófi úr 2. stigi með alls 191
stig, meðaleinkunn 9.10, sem er
ágætiseinkunn. Sigmar hlýtur
að launum hið eftirsótta Verð-
andi-úr, sem afhent verður á
S j ómannadaginn.
Dúxinn úr Stýrimannaskólan-
um, Sigmar Gíslason, með
Verðandaúrið. — Ljósm. Guð-
mundur Sigfússon.