Brautin


Brautin - 08.06.1977, Side 1

Brautin - 08.06.1977, Side 1
AFLAÐI FYRIR 122 MILLJÓNIR Árlega, á Sjómannadaginn, eru aflakóngar Eyjanna heiðr- aðir á veglegan hátt. Annars- vegar aflakóngur vetrarvertíð. arinnar, sem hlýtur til varð- veislu hið glæsilega víkingaskip sem titlinum fýlgir. Sem kunn ugt er, varð Sigurjón Óskars- Sigurjón Óskarsson, skipstjóri á Pórunni Sveinsdóttur VE 401, aflakóngur vetrarvertíðina 1977, með víkingaskipið. _ Ljós mynd: Guðm. Sigfússon. son á Þórunni Sveinsdóttur VE 401 aflakóngur í ár með 691 tonn og er þetta í fjórða sinn, sem þessum unga aflamanni hlotnast þessi heiður. Nú hin síðari ár hefur svo önnur viðurkenning verið veitt þeim skipstjóra, sem mest aflaverðmæti hefur fært á Iand á einu ári, frá 1. janúar til 31. desember. Sá hlýtur nafnbót- ina aflakóngur Vestmannaeyja og sæmdarheitinu fylgir Ing- ólfsstöngin þekkta. Sjómanna- dagsráð lætur árlega reikna út aflaverðmæti bátaflotans og eru niðurstöður peirra útreikn inga síðan birtir í Sjómanna- dagsblaðinu. f Sjómannadags. Eins og við höfum áður sagt frá, hafði framkvæmdaaðili Þjóðhátíðarinnar, Knattspyrnu félagið Týr, ákveðið að halda blaðinu er út kom á laugardag- inn, eru útreikningar fyrir árið 1976 og þar kemur fram, að Guðjón Pálsson, skipstjóri á Gullberg VE 292, er aflakóng- ur Vestmannaeyja 1976. Pau 7 skip, sem mestu afla- verðmæti skipuðu á land í fyrra, eru þessi: Gullberg VE 292 kr. 122.251.838 Huginn VE 55 — 104.882.946 Sæbjörg VE 56 — 104.821.418 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 — 70.389.683 Surtsey VE 2 — 68.664.357 ísleifur VE 63 — 67.107 P88 Bergur VE 44 — 64.562.356 hátíðina nú í ár um verslunar- manna helgina, eða dagana 29., 30. og 31. júlí. Pjóðhátíð mun aldrei áður hafa verið haldin í júlí, og nú nýlega hefur kom- ið fram ósk um, að fresta há- tíðinni um eina viku, og það frá heldur óvenjulegum aðila. Svo er mál með vexti, að einn ágætur maður hefur kom- ið að máli við forráðamenn Týs og óskað eftir því fyrir hönd álfa og huldufólks í Herjólfs- dal, að Þjóðhátíðin verði ekki haldin í júlí, en þá mun eitt- hvað mikið vera að ske í álfa- og huldubyggð. Milligöngumað urinn spáir að ýmislegt slæmt geti hent á Þjóðhátíðinni verði hún haldin þessa fyrirhuguðu helgi og örugglega verði slæmt veður. Mál þetta er álitið það al- varlegt, að það var meira að segja rætt á bæjarstjórna'r- fundi í fyrri viku og vildu bæj- arfulltrúar beina þeim tilmæl- um til Týs, að fara að óskum álfanna og huldufólksins. Eru nú Týrarar að íhuga þetta nýja viðhorf og eru taldar líkur á því, að ekki verði hætt á neitt, enda mikið í húfi, og óskir „dalbúa“ verði uppfylltar. Af „veraldlegum" hlutum varðandi undirbúning Þjóðhá- t.íðarinnar er það helst að frétta, að um helgina hófust framkvæmdir við tyrfingu og hreinsun í Herjólfsdal og voru þar sjálfboðaliðar að verki. — Fyrirhugað er að steypa botn í tjörnina og jafnvel líka að steypa upp svið við stærri danspallinn. BRÚTTÚTEKJUR Meðaltal brúttótekna á hvem framteljanda tíl tekjuskatts árið 1975 í kaupstöðum landsins. hækkun frá 1974 1. Garðabær .. kr. 1.459.748 27.0% 2, Seltjamames . — 1.342.920 28.3% 3. Grindavík ... — 1.340.663 28.1% 4. Bolungarvík ... — 1.329.569 48.3% 5. Njarðvik 35.7% 6. Isaf jörður ... — 1.296.258 37.0% 7. Húsavík ... — 1.284.906 34.2% 8. Neskáupstaður ... — 1.273.541 39.9% 9. VéStmánnaeyjar ... — 1.254.271 33.2% 10. Keflavík ... — 1.246.292 31.5% 11. Kópavogur ... — 1.245.836 31.1% 12. Olafsfjörður ... — 1.241.030 42.1% 13. Hafnarfjörður ... — 1.225.099 31.4... 14. Eskifjörður .. — 1.206.688 41.1% 15. Akranes ... — 1.184.392 30.5% 16. Akureyri ... — 1.154.081 31.0% 17. Seyðisf jörðflr ... — 1.142.909 39.5% 18. Dalvík ... — 1.130.577 30.6% 19. Reykjávík ... — 1.111.559 29.8% 20. Sauðárkrókur ... — 1.085.303 32.9% 21. Sigluf jörðiu- ... — 1.072.643 38.5% Kailpstaðir, aðrir en Reykjavík, sem héild ... — 1.233.850 32.3% Allt landið ... — 1.125.408 31.4% (Ur Hagtíðindum) Því má svo bæta vsð, að fyrir gos slóust Vestmannaeyjar og Neskaupstaður janfan um efsta sætið á þessum lista. ÞJÚÐHÁTÍÐ FRESTAÐ AÐ ÚSK ÁLFA ? Vestmannaeyjum 8. júní 1977. 11. tbl. — 30. árg. Guðjón Pálsson, skipstjóri á Gullberginu VE 292, aflakóng- ur Vestmannaeyja 1976, með Ingólfsstyttuna. •— Ljósmynd: Guðm. Sigfússon. GÚÐUR NÁMS~ ÁRANGUR Skólaslit Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum fóru fram 21. maí sl. Áður hafði Brautin sagt frá úrslitum, prófa 1. stigs, en þá luku 11 nemendur námi. Úr 2. stigi útskrifuðust síðan 5 nemendurr. Athygli vekur, hve námsárangur við skólann í vet- ur er góður. Dúx skólans í ár er Sigmar Gíslason, sem lauk prófi úr 2. stigi með alls 191 stig, meðaleinkunn 9.10, sem er ágætiseinkunn. Sigmar hlýtur að launum hið eftirsótta Verð- andi-úr, sem afhent verður á S j ómannadaginn. Dúxinn úr Stýrimannaskólan- um, Sigmar Gíslason, með Verðandaúrið. — Ljósm. Guð- mundur Sigfússon.

x

Brautin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Link til dette eksemplar: 11. tölublað (08.06.1977)
https://timarit.is/issue/406125

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

11. tölublað (08.06.1977)

Handlinger: