Brautin


Brautin - 28.09.1977, Blaðsíða 2

Brautin - 28.09.1977, Blaðsíða 2
BRAUTIN BRAUTIN - VIKUBLAÐ Utgefandi: Alþýðuflokksfélögin í Vestmannaeyjum. Abyrgðarmaður: Hermann Kr. Jónsson. Prentsmiðjan Eyrún hf. Slátur! 1 ks. = 4 heilslátur m/sviðnum haus og 1 kg. mör .............. kr- 5.280,00 1 Aukavömb ..................... — 140,00 1 pk. Mör, 1 kg................... — 185,00 1 pk. Mör, 5 kg................... — 830,00 1 kg. Lifur .................... — 1.067,00 1 kg. Hjörtu og nýru ............. — 708,00 Móttaka sláturpantana í Vörumarkaðnum. r i I ii ii i Erum að taka upp stórglæsilegar eftirprentanir erlendra listaverka. Alahastursstytturnar hvítu: Kossinn . Hugsuðurinn . Churchill Beethoven . Schumann . Davíð Atlas . Venus væntanlegar eftir helgina. Hjá okkur er gjafaúrvalið. GUNNAR ÓLAFSSON & C0. HF. Strandvegi 47 II ■ li II ll J FRÁ SAMKÓR VESTMANNAEYJA Aðalfundur Samkórsins var haldinn sl. miðvikudag, 21. þ. mán. í Kiwanishúsinu. — Auk venjulegra aðalfundarstarfa voru rædd ýmis mál, svo sem störf sl. árs, sem væru fyrst og fremst gerð hljómplötu kórsins og hina miklu vinnu í kring um hana, hæði hjá kór- félögum og ekki síst stjórnanda kórsins, einnig undirbúninginn að komu Bygdelagskoret frá Osló og hljómleika kóranna, og lögðu þar margir lið, bæði innan Samkórs og utan. Síðan kom að verkefnum næsta starfs árs. Pá fyrst og fremst að æfa fyrir vortónieika og í fram- haldi af því, ef allt gengur að óskum, að halda til Noregs í söngför í vor. Fréttatilkynning. Vestmannaeyjameistarar yngri flokkanna Um helgina voru leiknir síð- ustu leikirnir í Vestmannaeyja meistaramótinu í knattspyrnu yngri flokkanna. f 4. flokki sigraði Týr með yfirburðum, 7—0, í 6. fl. A sigraði Þór 1—0 í jöfnum leik og í 6. fl. B snerist dæmið við, Týr sigr- aði 1—0 í jöfnum leik. — Með þessum Ieikjum lauk mótinu í ár og úrslit í öllum flokkun- um eru á hreinu. Meistarar í hverjum flokki urðu þessir: 3. flokkur Pór. 4. flokkur: Týr. 5. flokkur A: Týr. 5. fl. B: Týr. 6. fl. A: Pór. 6. fl. B: Týr. 1862 0* lðT7 l!5ár Bátaábyrgðarfélagið þakkar Eyjabúum ánægju- leg samskipti á umliðnum tíma. !toú hefur starfsemi félagsins verið breytt, þannig, að það getur annast alhliða tryggingar- þjónustu. Viljum við sérstaklega benda á: ☆ Heimilis .................... T Húseigenda .................. R Bifreiða .................... Y Ferðaslysa................... G Innbús ...................... G Slysa ....................... I Ábyrgðar .................... N ☆ G ☆ U Nú haustar að og nauðsyn tryggingar aldrei brýnna. — Gjalddagi eignatrygginga er 1. okt. Takmarkið er: Iðgjaldagreiðslur til ávöxtunar innanbæjar. Stefnum að því að svo megi verða með því að beina öllum tryggingaviðskiptum til Báta- ábyrgðarfélagsins. Skrifstofa Bátaábyrgðarfélagsins, Strandvegi fi3, homi Heiðarvegar, er opin kl. 10 til 12 og kl. 2 til 5 e. h. SIMINN ER 1 8 fi 2 'JL' 'X’ 'X> 'JL1 'JL' 'JL' st' 'X' SÁJ 'JL1 vi,' ■Á' W <X! i-' 00 "iC úC QC QC QC QO QC QÉ? X? QC QC QO QC QG QC Q£? QG <X> I FRÁ SAMKÓR VESTMANNAEYJA B6 38 I Oskum eftir að fjölga í kórnum, allar raddir koma ti! greina. — Peir, sem hafa áhuga, hringi í stjórnanda kórsins, Sigurð Rúnar Jóns- son sem fyrst. sími 1823. Vinnusími 1944 - Stjórnin. 98 * 98 98 98 98 96 36 1 Fyrri umsóknir endurnýist. 36 »*****36*9K*S96**5!*<>tf36:96 * 9686**'<688988696889686868886i!68688>*rá6 * 8886*'* *í* 86 *; :*i 88 86 * 86 86 i*í 88 88 88 88 88 88 88 88'

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað: 26. tölublað (28.09.1977)
https://timarit.is/issue/406140

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

26. tölublað (28.09.1977)

Aðgerðir: