Brautin


Brautin - 20.06.1978, Blaðsíða 1

Brautin - 20.06.1978, Blaðsíða 1
B\1 Vestmannaeyjum 20. júní 1978 31. árg—19. tbl. HAGSMUNA- MÁL Af sérstökum hagsniunainálum Sudurlandskjördæmis niununi vid beita okkur fyrir eftirfarandi, eftir því sem vid konium til med ad hafa adstödu til: 1. Ad byggd verdi ný brú á Ölfusá vid Oseyrarnes. 2. Ad bundid slitlag verdi lagt á Þrengslaveg og vegi, sem tengja Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri og Selfoss. 3. Ad sem fyrst verdi lokid vid ad leggja bundid slitlag á veginn austur ad Hvolsvelli og sídar austur ad Vík í Mýrdal. 4. Ad atvinnuuppbygging í þéttbýl- iskjörnum kjördæmisins verdi öfluglega studd, þ.m.t. a. Fullvinnsla sjávarafurda. b. Fullvinnsla landbúnadarvara. c. Annar idnadur, svo sem stein- efnaidnadur, plastidnadur, tretja- idnadur (sem noti steinefni og gras), endurvinnsluidnadur o.m.fl. d. Ilrækt. e. Fldi vatnafiska. f. Laxaeldi í sjú og sjávartjörnuni (sem fyrir eru eda verda búnar til). 5. Ad gagngerdar endurbætur verdi gerdar á dreifi- og sölukerfi raf- orku med þad fyrir augum ad gera orkuna iiruggari og údýrari (enda ekki vansalaust ad Sudurlands- kjördæmi búi \id itiinna öryggi í þessiim málum og hærra verd, en margir adrir landshlutar þrátt fyri þá stadrcynd, ad mestur hluti framleiddrar orku landsins kemur úr kjördæininu). 6. Ad studlad verdi ad aukinni Ijölbreytni í framleidslu land- Itúnadnrvara á svædinu. 7. Ad studlud verdi ad því, m.a. med stofnun samræmds framhalds- skúla. ad börn og unglingar geti sem ullra lengst stundad nám í sinni heiniaby ggd. 8. Ad bætt verdi skilyrdi fiskvinnslu á svædinu. Ad tryggd verdi öflun hrácfnis til fiskvinnslu, einkum á Fyrarhakka og Stokkseyri. 9. Ad hitaveituframkvæmdum í kjiirdæminu verdi flýtt og þær öfluglega studdar, m.a. med af- nánii adflutningsgjaida af efni til þeirra. 10. Ad þess verdi krafist af Sjávar- útvegsráduneytinu, ad stadid verdi vid gefin loford um rækjuleit vid Surtsey, en margt bendir til þess ad þar séu gód rækjumid ad finna. Ef svo reynist, gæti þad mjög bætt úr atvinnuástandi í kjördæminu. 11. Ad þess verdi krafist af ríkis- valdinu ad stadid verdi vid gefin loford vardandi byggingu skipa- lyftu í Vestmannaeyjum. 12. Ad þess verdi krafist af ríkis- stjórninni, ad stadid verdi vid gefin loford um lánsútvegun til bæjarsjóds og Rafveitu Vest- mannaeyja (til ad mæta hluta af óuppgcrdu gostjóni) í samræmi vid tillögur Uttektarnefndar. FRAMBJÓÐENDUR ALÞÝÐUFLOKKSINS í SUÐURLANDSKJÖRDÆMI. r " ^ ÁGÚST EINARSSON: UM HVAÐ ER KOSIÐ? V______________________________/ Þad er kosid um stefnu stjórnarinnar í efna- hagsmálum. Þad er kosid um þá stjórn, sem vílar sér ekki íyrir ad skerda kaup launþega, á sama tíma og rádherrar og bankastjórar hafa um eina milljón í kaup á mánudi. 2Þad er kosid gegn núverandi stjórn, sem hyglar verslun og lætur sjávarútveg, idnad og landbúnad drabbast nidur. 3 ei , sem er eini flokkurinn, sem lagt hefur fram ábyrga stefnu í efnahagsmálum, sem byggir á áætlunarbúskap og kjarasáttmála. a Þad er lagsins, sem ávallt tekur undir óánægjuraddir í þjódfélaginu, hvort sem eru kaupkröfur flug- inanna eda ofstækisfuil gagnrýni á vestrænt samstarf. ad er p. Pad er kosid gegn spillingu braskaranna í stjórnar- flokkunum. Þad er kosid um hvort velta eigi byrgdunum á launþega eda breidu bökin. Þad er kosid um, hvort stjórna eigi í andstödu vid launþega- samtökin eda med þeim. Þad er kosid uin, hvort Suduriandskjördæmi ‘ eignist þingmenn úr öllum flokkum med kjöri Magnúsar H. Magnússonar. O Þad er kosid um baráttumá! Alþýduflokksins, ® hvort byggja eigi brú yfir ölfusárósa. 9Þad er kosid um ad efla fiskveidar og fiskvinnslu í fjórdungnum. Efla ber idnad fyrir innanlands- markad. Þad ber ad takast á vid vandamál of- adgerdum, en ekki med ábyrgdarlausu hjali Alþýdubandalagsins um ad íslendingar þurfi adeins ad borda meira. Þad er kosid gegn svikulli og duglausri verd- bólguríkisstjórn. Eflum Alþýðuflokkinn KJÓSUM MAGNÚS H. MAGNÚSSON Á ÞING Brýnasta verkefnid Brýnasta verkefnid er ad koma á drengilegu samstarfi adila vinnumarkadarins og ríkisvaldsins. Samstarf, þar sem allir geta treyst hver ödrum. Þad er stefna Alþýduflokksins ad beita sér af alefli fyrir siíku samstarfi. Þad er ógæfa ríkisstjórnar- innar -þad er þjódarógæfa- ad núverandi ríkisstjórn er med öllu ófær um ad koma slíku samstarfi á, þótt hún vildi, sem verulega verdur þó ad draga í efa. Ég legg höfudáherslu á og tel þad algera þjódarnaudsyn, ad komid verdi á drengilegum og heidarlegum kjarasáttmála milli launþega og ríkisvalds til tryggja jafna og varanlega kaupmáttaraukningu, launa- jöfnud og atvinnulýdrædi. Med vidmidun vid þjód- hagsvísitölu verdi tryggt, ad auknar þjódartekjur skili sér ævinlega í auknum kaupmætti Iaunatekna. Þegar slíkum kjarasáttmála hefur verid komid á geta menn svo snúid bökum saman og gert stórátak til aukinnar verd- mætasköpunar, til aukinnar þjódartekna, öllum lands- mönnum til hagsbóta í brád og lengd. Þad er ríkisstjórn, sem þess- um hlutum getur komid í kring sem okkur vantar. Mm.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.