Brautin - 20.06.1978, Blaðsíða 5
BRAUTIN
5
Hafsteinn Pálsson, Stokkseyri
*
Akvedinn í ad gefa Magnúsi
tækifæri l
stydja hann. Á þad má líka
benda, ad þad eru skiptar
skodanir í öllum flokkum. Þad
eru líka skiptar skodanir í
Sjálfstædisflokknum, mjög
skiptar, í sambandi vid varnar-
málin. Og ég tel ad forystan
megi vara sig stórlega ad vera
jafn einsýn og hún er í varnar-
málunum. Ég tel alveg naud-
synlegt ad vid höfum hér
varnarlid og vid séum í NATO.
Ég get ekki hugsad mér annad
en vestræna samvinnu. Hins
vegar tel ég ad vid þurfum mjög
vandlega ad endurskoda öll
okkar samskipti vid varnar-
lidid. Ég tel ad vel komi til
greina ad varnarlidid fari og vid
tökum sjálfir vid. Varnir
landsins eru mest megnis
fólgnar í alls kyns fjarskiptum
og tæknibúnadi, sem audvelt er
ad þjálfa landsmenn sjálfa til ad
annast. Mér finnst fáránlegt af
Morgunbladinu ad vekja upp
svona drauga. Vid skulum bara
vona ad svona uppvakningur
steypist yfir þá sjálfa, en skadi
ekki adra.
Þú ert ekkert hræddur um ad
Vestmannaeyingurinn í
Magnúsi verdi til þess ad hann
gleymi ykkur uppi á landinu?
Nei, þad hvarflar ekki ad
mér. Audvitad veit ég ad hann
verdur hardur fyrir sína heima-
byggd, en ég treysti honum
fullkomlega til ad vera þad
einnig fyrir okkar hönd. Ég ber
þad traust til hans ad hann
muni líta á kjördæmid sem eina
heild. Hann muni ekki láta
nokkurs manns hag sér óvid-
komandi hvar svo sem þeir hafi
búsetu í kjördæminu. Magnús
er ad minni hyggju mjög
traustsverdur madur. Hann
sýndi þad í erfidleikum Vest-
mannaeyinga. Hann var þeirra
sameiningartákn og sýndi þar
afburda forystu. Þetta hljóta
allir ad meta og vidurkenna og
þad er einmitt svona mann sem
okkur vantar á þing fyrir Sud-
urlandskjördæmi. Okkur vant-
ar virkilegan forystumann, því
enginn þessara þingmanna,
sem fyrir okkur eru, eru til
forystu fallnir.
Mín lokaord skulu vera þau,
ad ég mun af öllu því afli sem
mér er gefid, vinna ad kjöri
Magnúsar H. Magnússonar og
heiti á alla kjósendur í Sudur-
landskjördæmi ad tryggja
honum þingsetu.
Vid þekkjum verk hans fyrir
Vestmannaeyinga. Vid skulum
einnig njóta starfskrafta hans
fyrir Sudurland allt, med því ad
veita honum brautargengi í
komandi kosningum. Þá eigum
vid ad minnsta kosti einn
þingmann, sem einhver dugur
er í.
R.
Hvadan ertu ættadur Haf-
steinn? Ég er nú fæddur í
Reykjavík, en fluttist austur
fýrir fjall og vann m.a. vid til-
raunastödina á Sámsstödum,
þar til ég fluttist hingad á
Stokkseyri árid 1972.
Hvernig líkar þér á Stokks-
eyri?
Alveg ágætlega. Hér býr
yndælisfólk og hardduglegt.
Þad hefur gengid á ýmsu hjá
ykkur í atvinnumálum undan-
farin ár.
Já, þad má svo sannarlega
segja, og atvinnulífid er ákaf-
lega einhæft. Þegar ekki gefur á
sjó, og eitthvad ber út af þar, þá
er ekkert um annad ad ræda, en
ad fara burt.
Hvernig hefur ykkur gengid
uppbyggingin eftir áföllin í
vetur?
Heimamenn hafa tekid
karlmannlega til hendinni, en
ég held ad adstod hins opinbera
hafi verid eins naum og framast
var hægt ad komast af med.
Vidlagatrygging bætti sveitar-
sjódnum þetta eitthvad upp, en
ég held ad einstaklingar sitji
flestir uppi med sitt tjón. Þad
var algjört rothögg fyrir jafn
lítid samfélag ad verda fyrir
svona skakkafalli. Vid höfum
enga báta getad keypt í stad
þeirra sem eydilögdust. Höfnin
hér getur ekki tekid nema
smábáta.
Þad er audvitad sárast ad
missa atvinnutækin. Þessu er
bjargad í sumar med því ad
tveir adkomubátar leggja hér
upp afla. Þegar nýir bátar verda
keyptir verda þeir audvitad
stærri og þá er ekkert um annad
ad ræda en ad vid missum þá út
í Þorlákshöfn. Þessi þróun
breytist ekkert fyrr en vid fáum
brúna.
Eru menn sammála um
naudsyn brúarinnar?
Þad er nú ýmis gangur á því.
Þeim fækkar ad vísu ódum
úrtöluröddunum, en því er ekki
ad leyna ad enn eru þær
nokkrar.
Hverjar telur þú adalástæd-
una fyrir því ad ekki er búid ad
leggja brúna?
Þad liggur nú í augum uppi.
Ætli þad séu ekki þingmenn-
irnir, sem því valda. Þeir eru nú
ekki meiri bógar en þetta. Vid
megum horfa upp á þad ad þeir
sex hafa ekki rod vid Halldóri
E. einum.
Finnst þér þetta ekki vera
karlar í krapinu?
Mikil ósköp. Núna ætla þeir
allir ad reisa brúna eins og skot,
þú veist hvernig þetta er fyrir
kosningar.
Er ekki búid ad lofa brúnni
fyrir allar kosningar undanfar-
id?
Jú, blessadur vertu. Ég held
ad þetta sé búid ad ganga svona
í ein 30 ár eda meira. Ég skal
fúslega játa ad þad er fleira en
brú, sem okkur vantar. Okkur
vantar t.d. hitaveitu og fjöl-
breyttara atvinnulíf, en fyrst og
fremst vantar okkur kraft í
þessa þingmenn, sem hafa átt
ad vinna fyrir okkur ad þessum
málum. Svona lítid sveitarfélag
getur ekki á eigin spítur lagt
hitaveitu um langan veg. Til
þess þurfum vid adstod, en
þingmennirnir eru á svoddan
kafi í Kröflunum sínum ad þeir
mega ekkert vera ad því ad
sinna okkur, kjósendum sínum.
Nú býdur nýr madur sig fram
fyrir Alþýduflokkinn. Heldur
þú ad meiri dugur reynist í
honuin?
Er ekki rétt ad láta reyna á
þad? Gefum honum tækifæri.
Vid þekkjum störf hans vel
fyrir ykkur Vestmannaeyinga,
þar hefur Grettistökum verid
lyft undir hans forystu. Frá
hinum höfum vid fengid eintóm
svik í allskonar málum, og
allavega ætti launafólk ad
hugsa sig tvisvar um ádur en
þad gengur ad kjörbordinu.
Allt fólk á svona stödum er
láglaunafólk og þad gleymir
ekki svikum þessarar ríkis-
stjórnar eda þeirra sem hana
stydja. Atkvædi sem greidd eru
stjórnarflokkunum styrkja
hana einungis til frekari
óhæfuverka, því hún ætlar sér
áreidanlega ad sitja áfram, ef
hún getur, sem ég vona aud-
vitad ad hún geti ekki.
Hvada möguleika telur þú
Magnús hafa á ad ná kosningu?
Mér líst nú bara vel á þá
möguleika. Hina erum vid búin
ad reyna og mér finnst ordid
tjmabært ad gefa nýjum manni
tækifæri. Adrir, sem nýir eru
háfa fengid örugg þingsæti
hvort sem er, fólkid á kröfu á
því ad fá ad velja nýjan mann,
sem þarf ad berjast fyrir sæti
sínu, en ekki einhvern flokks-
gæding, sem getur setid audum
höndum, en verid jafn öruggur
samt.
Magnús H. Magnússon vard
landsfrægur í Vestmannaeyja-
gosinu fyrir dugnad sinn og
hardfylgi. Ég hef ekki trú á
ödru en því ad þid þarna úti í
Eyjum standid vel vid bakid á
honum, þótt reynt hafi verid ad
rakka hann nidur, eins og alla
menn sem standa upp úr
flatneskjunni. Út úr þessu öllu
hefur hann komid sterkari og
vid hér uppi á landinu erum
ákvedin í því ad gefa honum
tækifæri til þess ad vinna fyrir
okkur, eins og hann vann fyrir
ykkur. Ég þarf ekki ad fara
fleiri ordum um þad. Störf hans
eru öllum svo í fersku minni.
Þid ættud ad minnsta kosti ekki
ad gleyma þeim né láta póli-
tíska pótintáta kasta rýrd á þau.
Og ég skal segja þér þad, ad
ég veit um stóran hóp fólks,
sem mun stydja Alþýduflokk-
inn í þessum kosningum þótt
þad hafi aldrei gert þad ádur.
Þad er ad mínum dómi og
margra fleiri, mun farsælla ad
eiga fulltrúa úr Alþýduflokkn-
um heldur en ad tveir eda þrír
þingmenn sitji og sofi á Alþingi
fyrir adra flokka.
Vid eigum ad gefa Magnúsi
tækifæri. Reynist hann ekki
betur en hinir er audvelt ad
gera dæmid upp eftir fjögur ár.
Hann kemur ekki til med ad
sitja sofandi í skjóli flokksvalds,
til þess hefur Alþýduflokkur-
inn ekki þingstyrk ennþá og
flokkur sem fyrir hugsjónum
jafnadarstefnunnar berst hefur
heldur ekkert ad gera vid
þingmenn sem sofa. Vid
skulum leyfa ríkisstjórnar-
þingmönnunum ad gera þad,
en vinna ad kosningu Magnús-
ar. Ég treysti honum til ad
vinna, þótt adrir láti lítid sjást
eftir sig. Látum verk Magnúsar
í Vestmannaeyjum tala, þá
munu allir sannfærast um ad
hann er madurinn, sem vid
eigum ad kjósa ad þessu sinni.
R.