Brautin


Brautin - 20.06.1978, Blaðsíða 7

Brautin - 20.06.1978, Blaðsíða 7
BRAUTIN 7 Júlí Hjörleifsson, bifreidastjóri, Hjallabraut 4 Þor- lákshöfn, tekinn tali: Ríklsstjórnin hefur algjörlega brugðist Hver er afstaða þín til Al- þingiskosninganna? Hún er mjög ákvedin. Ég studdi núverandi ríkisstjórn vid sídustu Alþingiskosningar, en nú er mælirinn fullur. Þessi stjórn hefur sterkan meirihluta á bak vid sig og mín von var sú, ad hún í krafti sínum tækist á vid vandamálin af festu, en sú von mín og margra annarra brást algjörlega. í stad þess hefur hún haldid vid óstjórn og magnad ódaverd- bólguna í landinu. Sídustu adgerdir hennar gegn kjörum okkar hins vinn- andi fólks kórónudu feril hennar. Fyrst med kaupráns- lögum og sídan med aumu yf- irklóri í formi brádabirgdalaga. Ég mun kjósa Magnús H. Magnússon og þad er trú mín ad hann nái kosningu hér á Sudurlandi. Ég tel ad þad sé sterkara fyrir okkur sunnlend- inga ad eiga málsvara úr fleiri flokkum, fremur en ad eiga t.d. þrjá úr einum flokki og þá mis máttuga. Magnús hefur sýnt þad ad hann er verdur þess trausts, sem hann hefur hlotid. Aftur á móti hafa þingmenn okkar sunnlendinga ekki sýnt mál- efnum okkar sem vid sjávar- síduna búum þann skilning sem þeim ber og er nokkud sama hvar í flokki þeir hafa verid. E.Æ.J. EINANGRUNARGLER IHIF varð 5 ára á árinu 1977. hefur á þ ví tímabili orðið leiðandi í framleiðslu einangrunarglers á /slandi. LiFi©æ hf hefur á að skipa starfsfó/ki með samanlagðan lengstan starfs- alduri framleiðslu einangrunar- g/ers á /slandi. HF er stærsti framleiðandi einangr- unarglers á ís/andi. býður yður fyrsta flokks sam- l/mt einangrunargler úr: g/æru og Htuðu flotgleri, hömruðu gleri og öll nauðsynleg isetningarefni. HF er ein fullkomnasta verksmiðja sinnar tegundar..... Da/shrauni 5, Hafnarfiröi, sími53333. 7. Hlín Daníelsdóttir 8. Albert Magnússon 9. Margrét Ólafsdóttir 10. Guðlaugur Tr. Karlsson 11. Guðbjörg Arndal 12. Vigfús Jónsson

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.