Alþýðublaðið - 27.12.1919, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.12.1919, Blaðsíða 4
4 A.LÞÝÐUBLAÐIÐ or úina smjörííRié sem noíRoofí er í gééar ^ Rja ölíum Raupmönnum. cfflunié fiaé, Rúsmœ&ur! tftííar nj/ársvörur fáið þér beztar og ódýrastar í Æaupféíagi verRamanna, Laugaveg 22 A. Sími 728. liggur almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera í Slökkviliðsstöðinni frá 19. þ. m. til 5. janúar 1920. Kærur sendist undirrituðum formanni skattanefndar- innar fyrir 19. janúar 1920. Borgarstjórinn í Reykjavík 18. desember 1919. K. Zimsen. ferhyming þannig!" Mike gamli sýndi með handahreifingum hvað hann átti við. „Lítið nú á! Hálf önnur smálest við botninn og ein í kúfnum — og þér ætlið að telja mér trú um að eg hafi ekki nema nítján, tuttugu 1“ „Það er vigt yðar", sagði vog- armaðurinn án þess að gefa eftir. „En þá ér vogin ekki rétt! Eg skal segja yður að eg er vanur að fá mína vigt. Eg er vanur að fá fjörutíu og fimm, fjörutfu og sex á þessa vagna. Hérna er „hleðslumaðurinn* minn, spurðu hann hvort eg segi ekki satt. Hvað segir þú Bo?“ „Hm — hm“, sagði Bo. Hann var negri, þó ekki væri gott að greina það vegna kolalagsins, sem huldi andiit hans. „Eg get ekki lengur lifað af því“, hrópaði gamli slavakkinn, rödd hans titraði og svörtu döpru augun hans litu biðjandi á vogar- manninn. „Hvaða kaup haldið þér eg fái? í hálfan mánuð hefi eg fengið fimtíu cent! Eg borga fæðið en samt hefi eg ekki meira en fimtfu cent. Það veit guð að er eins satt og eg stend hér.‘; Eg hegg kol og fæ ekki einu sinni mína vigt, ekkert, ekkert fæ eg! Vogin yðar er brjáluð". „Burt með yður!“ mælti*vogar- maðurinn og snéri við honum bakinu. „Bíðið þér við. Hlustið snögg- vast á mig! “ hrópaði Mike gamli og færði sig í aukana. „Hverskonur Iíf er þetta?" Eg verð að vinna eins og þræll og æ ekkert í aðra hönd. Mat minn verð eg að borga sjálfur — hálf- an dollara á dag. Hvað segið þér við þvf? Það er mannræfill, sem vinnur baki brotnu þangað til hann er þrotinn að kröftum! Þér drepið mig úr sulti! Eg verð að fá eitthvað að eta, eg verð!“ Vogarmaðurinn snéri sér snúð- ugt við: „Farðu til helvitis!" öskr- aði hann. „Liki þér ekki vinnan geturðu farið leiðar þinnar. Haitu kjafti eða eg skal stinga upp í þig". Mike gamli hrökk við og þagði. Hann stóð kyr um stund og fitl- aði við skegg sitt með skjálfandi hendi. Sfðan þrammaði hann burtu með negrann á hælum sér. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.