Fréttablaðið - 23.01.2016, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 23.01.2016, Blaðsíða 6
Viðskipti Verslun Rauða krossins við Laugaveg 12b verðu á næstunni flutt í húsnæði við Skólavörðustíg 11. Þar var Blómaverkstæði Binna áður til húsa. Áætlað er að opna nýju verslunina í febrúar. Laugavegur 12b sem og Lauga- vegur 16 eru í eigu Center Hotels. Laugavegur 16 hýsir Hótel Skjald- breið sem var opnað 1998 og nú ætlar fyrirtækið að breyta aðliggj- andi húsum á Laugavegi 12b og bæta við um þrjátíu herbergjum. „Við erum búin að vera í löngu ferli núna með byggingarfulltrúa og fleirum. Það á að gera upp húsin að hluta til, en þau eru ekki í góðu standi núna,“ segir Eva Silvernail, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. Eva segir ekki vitað hvenær fram- kvæmdir hefjast. „Þetta er í ferli núna því húsin eru viðkvæm. Það er verið að vinna þetta í sátt við borg- ina þannig að það komi út fegurri bygging fyrir vikið sem væri í sam- ræmi við götumyndina á Laugaveg- inum,“ segir Eva. Hún segir standa til að stækka Hótel Skjaldbreið þannig að hótelið verði rúm 60 her- bergi. Verkið sé unnið í samstarfi við Minjastofnun, Minjavernd, Reykja- víkurborg og byggingar fulltrúa. Til stendur að breyta verslun Rauða krossins við Laugaveg í allt að þrjátíu herbergja hótel. Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Dreglar og mottur á frábæru verði! Margar stærðir og gerðir Kletthálsi 7, Reykjavík Fuglavík 18, Reykjanesbæ 3mm gúmmídúkur fínrifflaður 1.990pr.lm. Gúmmímottur margar gerðir og stærðir, verðdæmi 66x99cm 2.190 25% Útsölu afsláttur af gúmmí- takka- og gata- mottum 1.643 1.492Gúmmí takkamottur 61x81cm 3.590 2.693 81x100cm 5.990 4.493 91x183cm 8.990 6.743 Gúmmí gatamottur 66x99cm 2.190 1.643 100x100cm 3.390 2.543 100x150cm 6.990 5.423 PVC motta 100x150cm 5.590 4.193 Forsala hefst á miðvikudag kl. 10 Rauði krossinn flytur af Laugaveginum Center Hotels breyta verslun Rauða krossins við Laugaveg 12b í hótel. Reka nú þegar sex hótel. Unnið er að verkinu í samstarfi við Minjastofnun, Minjavernd, byggingarfulltrúa og Reykjavíkurborg. Rauði krossinn flytur á Skólavörðustíg. 478 herbergi Center Hotels á sex stöðum Nú þegar rekur Center Hotels sex hótel miðsvæðis í Reykjavík. Herbergin eru samtals 478 talsins en þeim mun fjölga í rúm 500 með tilkomu viðbyggingarinnar á Lauga- vegi. Flest eru þau í hótelinu Cen- ter Hotel Plaza sem stendur við Ingólfstorg. Plaza við Ingólfstorg 200 herbergi Þingholt við Þingholtsstræti 52 herbergi Skjaldbreið við Laugaveg 16 33 herbergi Klöpp á Klapparstíg 46 herbergi Arnarhvoll við Ingólfsstræti 104 herbergi Miðgarður við Laugaveg 120 43 herbergi Frostið bítur Kínverja Kona skefur snjó af þaki gróðurhúss í borginni Hangzhou í gær á meðan sögulegt frost beit Kínverja. Kuldinn sem nú ríkir í stórum hluta ríkisins er sá mesti í þrjá áratugi og hefur hann farið allt niður í þrjátíu gráðu frost í sumum héruðum. Nordicphotos/AFp til stendur að breyta verslun rauða krossins við Laugaveg 12b í hótel. FréttAbLAðið/GVA „Enda lítum við svo á að miðborgin sé okkar auðlind og það sé afar mikilvægt að allar breytingar taki mið af því.“ saeunn@frettabladid.is thorgnyr@frettabladid.is 2 3 . j a n ú a r 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r6 f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.