Fréttablaðið - 23.01.2016, Page 37
Virkni Femarelle hefur verið stað
fest með fjölda rannsókna á undan
förnum þrettán árum. Guðrún
Ragna Ólafsdóttir prófaði Fem
arelle fljótlega eftir að það kom
á markað fyrir þremur árum.
„Þegar ég komst á breytingaskeið
ið fékk ég hormón hjá lækninum
sem fóru ekki vel í mig þannig að
ég ákvað að prófa Femarelle. Ég
get ekki líkt líðan minni eftir að ég
ákvað að prófa Femarelle við líð
anina áður. Ég er með gigt og hef
verið á lyfjum við gigtinni og mörg
lyfin fara ekki of vel með mig. Núna
er ég betri í skapinu og líður miklu
betur við að nota Femarelle, miðað
við það hvernig mér leið á hormón
unum. Ég er ekki sama manneskja
eftir að ég kynntist Femarelle,“
segir Guðrún Ragna.
Allt önnur líðAn
og betrA skAp
ICECARE KYNNIR Femarelle er náttúruleg lausn fyrir konur á
breytingaaldri. Það er gert úr jurtaefnum og rannsóknir sýna að það slær
á einkenni tíðahvarfa og hefur hjálpað mörgum konum að ná betri líðan.
Guðrún Ragna hefur góða reynslu af Femarelle. MYND/VILHELM
Active Legs inniheldur eingöngu
jurtir, svo sem franskan furu
börk, vínblaðsextrakt og svart
an pipar. Active
Legs bætir blóð
flæði í fótleggjum
og vinnur gegn
fóta pirringi. Einn
ig fyrir byggir það
þreytu í fótleggj
um þegar fólk
stendur eða situr
lengi í kyrrstöðu.
Diljá Ólafsdótt
ir er ánægð með
Active Legs en
hún hefur notað
það í nokkurn
tíma. „Ég hef alla
mína tíð hreyft
mig mikið en þó
skynsamlega. Í byrjun sumars
fór ég að finna fyrir mikilli van
líðan og óþægindum í fótunum
sem gerði það að verkum að ég
gat ekki stundað mína líkams
rækt að fullu og það sem meira
var þá fann ég til í
fótunum í hvíld og
jafnvel í svefni.
Mér bauðst að
prófa nýja vöru
frá New Nordic,
og fór að taka inn
Active Legs og
fór fljótt að finna
mun á mér og áður
en ég vissi af var
ég hætt að finna
fyrir óþægindum
í fótunum. Ég get
því sagt í fullri
einlægni að ég
mæli heilshugar
með Active Legs,“
segir Diljá. Active Legs er fram
leitt af New Nordic í Svíþjóð og
selt um allan heim.
Fann Fljótlega
mikinn mun
Active Legs er ný vara frá New Nordic sem
eykur blóðflæði í fótleggjum og vinnur gegn
fótapirringi. Einnig fyrirbyggir það þreytu.
Diljá getur aftur stundað líkamsrækt á fullu eftir að hún fór að taka inn Active Legs.
Sárabót og Hælabót eru smyrsl
framleidd úr minkaolíu og íslensk
um jurtum. Uppistaða smyrsl
anna er minkaolía en í hana er svo
bætt handtíndum íslenskum jurt
um ásamt bývaxi og Evítamíni.
Smyrslin eru framleidd samkvæmt
íslenskum og evrópskum reglugerð
um um snyrtivörur og hafa þau
verið prófuð og greind í samvinnu
við Matís og fleiri aðila.
gott á sprungnA hælA
Hælabót er mýkjandi, nærandi og
frískandi húðsmyrsl sem hefur
reynst vel á þurra og sprungna
hæla. Hjördís Anna Helgadóttir,
löggiltur fótaaðgerðafræðingur,
mælir með notkun Hælabótar. „Í
dag nota ég nær eingöngu Hæla
bót eftir fótaaðgerðir og mæli ég
hiklaust með þessu kremi. Það þarf
ekki mikið magn af því, kremið
smýgur mjög vel inn í húðina og
afar gott er að nudda upp úr því.
Hælabótin er sérstaklega góð á
sprungna hæla og þurra fætur.
Myntan í kreminu gefur fótunum
frískleika. Ég hef unnið með þetta
krem í um það bil fimm mánuði og
erum bæði ég og viðskiptavinir
mínir mjög hrifin af Hælabótinni
frá Gandi,“ segir Hjördís Anna.
Í Hælabót er meðal annars not
aður vallhumall sem lengi hefur
verið notaður sem lækningajurt
hér á landi og er þekktur fyrir
græðandi og mýkjandi eiginleika
sína. Tea treeolía er einnig notuð
í Hælabótina en hún er talin hafa
sótthreinsandi áhrif og piparmynt
an í smyrslinu þykir auka blóð
flæði.
VirkAr Vel á exemið
Sárabót er mýkjandi, nærandi og
kláðastillandi húðsmyrsl sem hefur
reynst vel á þurra húð, þurrkbletti
og sólbruna. Klara Helgadóttir
mælir með Sárabót fyrir átta ára
gamlan son sinn sem berst við
exem og er með mjög þurra húð.
„Við höfum prófað ansi mörg ex
emskrem, þar á meðal sterakrem
og ekkert hefur virkað jafn vel
og Sárabót frá Gandi. Við höldum
exeminu alveg niðri með Sárabót,“
segir Klara ánægð.
Eins og Hælabót inniheldur
Sárabótin hinn græðandi og mýkj
andi vallhumal ásamt klóelftingu
og haugarfa sem hafa sömu eig
inleika en haugarfinn þykir einn
ig kláðastillandi. Bæði Hælabót og
Sárabót innihalda minkaolíu sem
hefur óvenju hátt hlutfall af ómett
uðum fitusýrum sem gefa henni
einstaka eiginleika í snyrtivörum.
Minkaolían sogast hratt inn í húð
ina og getur þannig hjálpað til við
að loka sárum og sprungum sem í
kjölfarið gróa hraðar.
græðAndi smyrsl
úr íslenskri náttúru
Húðsmyrslin frá Gandi, Hælabót og Sárabót, eru mýkjandi og
græðandi fyrir þurra húð. Hælabót er fyrir sprungna hæla og Sárabót
góð á þurra húð, exem og bruna. Klara og Hjördís mæla með þeim.
Klara Helgadóttir er ánægð með Sára-
bót sem hún segir virka vel á exem
sonar hennar.
Hjördís Anna Helgadóttir er löggiltur
fótaaðgerðafræðingur. Hún mælir
heilshugar með Hælabót.
sölustAðir og upplÝsingAr Vörurnar eru fáanlegar í öllum apótekum, heilsuverslunum og
heilsuhillum stórmarkaðanna. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu IceCare, www.icecare.is
góður kostur
l Femarelle er
öruggur kostur
fyrir konur
l Slær á óþægindi
eins og höfuðverk,
svefntruflanir,
nætursvita, skap-
sveiflur, óþægindi í
liðum og vöðvum
lÞéttir beinin
lHefur ekki áhrif
á móðurlíf eða
brjóstavef
FemArelle er öruggur
kostur
Rannsóknir hafa sýnt
að Femarelle örvar
estrógennema í stað
bundnum vef, slær á
einkenni tíðahvarfa
og styrkir bein, án
þess að hafa nokk
ur neikvæð áhrif á
vef í móðurlífi eða
brjóstum. Femarelle
eykur beinþéttni og
viðheldur heilbrigði
beina en hefur ekki
áhrif á blóðstorkn
un. Til viðbótar við
sannaða virkni hafa
rannsóknir einnig
sýnt fram á öryggi
Femarelle.
Húðsmyrslin frá
Gandi eru fram-
leidd úr íslensku
hráefni.
23. janúar 2016 Helgin FÓLK 5