Fréttablaðið - 23.01.2016, Page 49
www.landsvirkjun.is
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa
úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið
greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir
sömu eða jafnverðmæt störf.
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar, www.landsvirkjun.is. Nánari upplýsingar um
starfið veitir Þóra María Guðjónsdóttir (thora.maria.gudjonsdottir@landsvirkjun.is).
Umsóknarfrestur til og með 7. febrúar nk.
Landsvirkjun leitar að ritara vegna framkvæmda fyrirtækisins við nýja
jarðvarmastöð. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og verður
með starfsstöð á Þeistareykjum. Við leitum að jákvæðum og sveigjanlegum
einstaklingi með góða skipulagshæfni.
• Stúdentspróf er æskilegt
• Reynsla af almennum skrifstofustörfum og skjalavistun
• Tölvufærni
• Færni í rituðu og töluðu máli á íslensku og ensku
• Samviskusemi og frumkvæði í starfi
• Góð samskiptahæfni
Við leitum að framtakssömum
og skipulögðum ritara vegna
verkefna á Þeistareykjum.
www.landsvirkjun.is
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa
úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið
greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir
sömu eða jafnverðmæt störf.
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
Sótt er um starfið á vef Capacent, upplýsingar um starfið veita Auður Bjarnadóttir (audur.
bjarnadottir@capacent.is) og Þóra María Guðjónsdóttir (thora.maria.gudjonsdottir@
landsvirkjun.is). Umsóknarfrestur er til og með 7.febrúar nk.
Við leitum að sérfræðingi til að
takast á við krefjandi verkefni
á framkvæmdasviði.
Landsvirkjun leitar að sérfræðingi á sviði kostnaðarstýringar. Um er að ræða
tímabundna stöðu vegna stækkunar Búrfellsvirkjunar. Starfsmaður þarf að geta
hafið störf sem fyrst og verður með vinnuaðstöðu í Búrfelli á framkvæmdatíma.
Við leitum að einstaklingi með háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði,
verkefnastjórnunar eða með sambærilega menntun sem nýtist í starfi. Haldgóð
reynsla tengd byggingarframkvæmdum er æskileg. Auk þess krefst starfið
góðrar enskukunnáttu, hæfni í samskiptum og þekkingar á verkefnastjórnun.
Helstu verkefni:
• Samræming verkáætlana
• Umsjón með kostnaðar- og tímagátt
• Skipulagning verkefnavefs og annarra þátta sem snerta verkefnastjórnun