Fréttablaðið - 23.01.2016, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 23.01.2016, Blaðsíða 106
Álitsgjafar: Atli Már Steinarsson útvarpsmaður, Hrafn Jónsson pistlahöfundur og kvikmyndagerðarmaður, Þórunn Ívarsdóttir lífsstílsbloggari, Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Domino's, Emmsjé Gauti rappari, Erpur Eyvindarson rappari, Helgi Seljan fjölmiðlamaður, Halldór Baldursson skopmyndateiknari, Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi, Birgir Olgeirsson, blaðamaður á Vísi, Bergsteinn Sigurðsson fjölmiðlamaður, Margrét Erla Maack fjölmiðlakona, Líf Magneudóttir borgarfulltrúi, Anna Þóra Björnsdóttir, uppistandari og eigandi Sjáðu, Logi Bergmann Eiðsson fjölmiðlamaður, Ingvar Kale fótboltamaður, Snorri Engilbertsson leikari, Sölvi Snær Magnússon, sölustjóri 365 miðla, Birgir Nílsen tónlistarmaður, Guðleifur Werner Guðmundsson útvarpsmaður, Auðunn Blöndal útvarpsmaður, Atli Thor Albertsson leikari, Anna Margrét Káradóttir leikkona, Þórdís Nadia Semichat uppistandari, Kristín Ruth Jóns- dóttir útvarpskona, Heba Eir Kjeld dansari, Sigga Dögg kynfræðingur, Bjarni Lárus Hall tónlistarmaður, María Ólafsdóttir söngkona, Böðvar Dalton Reynisson tónlistarmaður, Oddur Júlíusson leikari. Báturinn Baldur: Sveittir og bara geðveikt góðir ham- borgarar. Hægt er að panta með spældu eggi, sem er náttúrulega eðal þegar maður sér eggjarauðuna vellast yfir kjötið. Texasborgarar: Hinn eini sanni sveitti. Fullkomnun áratuga þróunar íslenskra bragð- lauka með kokteilsósu sem hvaða framsóknarmaddama sem er fær hamingjutár í augun yfir. Tuddinn: Eitt best geymda leyndarmál borgarinnar er grillbíllinn Tuddinn, sem gerir út frá Matarbúrinu við Grandagarð. Óvíða fær maður betra kjöt en frá Hálsi í Kjós. Ostborgarinn frá Sóma: Óvænti vinkillinn er ostborgari frá Sóma, hann er hér sem svona sem fulltrúi „guilty pleasure“ flokksins og vinnur nauman sigur á ostborg- ara frá Aktu Taktu en Sómaborgar- inn bjargar mér ca. 2-3 x í mánuði. Nokkrir skemmtilegir staðir sem NefNdir voru: Kex Block Grillmarkaðurinn Vitabar Drekinn Roadhouse Búllan Gló Streetfood Prikið Sómaborgari Júmbóborgari Aktu Taktu borgari Texasborgarar KFC American Style Tuddinn Hamborgarasmiðjan Kaffihús Vesturbæjar Kol Vegamót Lebowski Ruby Tuesday Dirty Burger and Ribs Hamborgarafabrikkan Haninn Íslenski barinn Hamborgararnir í bátnum Baldri Indie Burger Steikhúsið Matarbúrið Laundromat Metro Hendrix Hressó Ölhúsið Hafnarfirði NefNdir staðir: Þegar brestur á með helgi er klass- ískt og gott að tríta bæði munn og maga með góðum hamborgara. Fréttablaðið leitaði á náðir nokkurra álitsgjafa til þess að freista þess að varpa ljósi á hvar besta borgara lands- ins er að finna. Ófáir staðir voru nefndir en einn þeirra var ótvíræður sigurvegari þessarar óformlegu könnunar. 1. Hamborgarabúlla Tómasar mitt val miðast af heiðarleika við hamborgaragerð áN útúr- sNúNiNga. úthugsað og metNaðarfullt frá a til Ö. háskólageNgiNN hamborgari! 2. Grillmarkaðurinn hrefNa sætraN kaNN heldur betur að gera hamborgara! hamborgariNN er mjÖg matarmikill og þó að haNN sé smá dýr spararðu í rauN því þú þarft ekki að borða meira þaNN dagiNN. 3. Roadhouse kafteiNN ameríka svíNaborgariNN með tættu svíNakjÖti og rÖstik frÖNskum. maður fyllist ofurkrafti. 4. Vitabar ég er ekki mikill hamborgarakall eN ég hrasa stuNdum iNN á svoNa kNæpur. vitaborgar- iNN er mikil klassík. gleym- mérei og það. gott líka að það sé eiNN taNNlaus á Næsta borði að sÖtra Öl. 5. Block Nýr staður á skólavÖrðustígN- um sem kemur sterkur iNN. frÖNskurNar heNda mál- tíðiNNi upp um eiNN gæðaflokk. Flest stig: Hamborgarabúlla Tómasar: 19 stig Grillmarkaðurinn: 10 stig Roadhouse: 9 stig Vitabar: 8 stig Block: 5 stig Lífið borgarinn?hvar er besti Gyða Lóa Ólafsdóttir gydaloa@frettabladid.is 2 3 . j a n ú a r 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r58 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.