Fréttablaðið - 29.07.2017, Blaðsíða 29
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 9 . J Ú L Í 2 0 1 7
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Starfsmaður á endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201707/1237
Héraðsdýralæknir Austurumdæmi Matvælastofnun Egilsstaðir 201707/1236
Starfsmaður í eldhús Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201707/1235
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201707/1234
Aðstoðarfólk í aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201707/1233
Móttökuritari Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201707/1232
Framhaldsskólakennari Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201707/1231
Sjúkraþjálfari Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201707/1230
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201707/1229
Hjúkrunardeildarstjóri skurðstofu Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201707/1228
Hreyfistjóri Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201707/1227
Barnalæknir Heilsugæslan Mjódd Reykjavík 201707/1226
Ræsting Menntaskólinn í Reykjavík Reykjavík 201707/1225
Rannsóknarlögreglumenn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Reykjavík 201707/1224
Sálfræðingur Heilsug. á Seltjarnarnesi og Vesturbæ Seltjarnarnes 201707/1223
Líffræðikennari Borgarholtsskóli Reykjavík 201707/1222
Almennur læknir Heilsug. á Seltjarnarnesi og Vesturbæ Seltjarnarnes 201707/1221
Emb. sóknarprests í Hofprestak. Biskupsstofa Vopnafjörður 201707/1220
Fulltrúi Fangelsismálastofnun Seltjarnarnes 201707/1219
Í Sunnuhlíð vinnur samhentur hópur
starfsmanna sem leggur metnað sinn í
að veita heimilisfólkinu góða þjónustu.
Hjúkrunarfræðingar
Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum
sem geta unnið sjálfstætt.
• Í boði eru allar vaktir
• Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði.
• Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Hægt er að sækja um á heimasíðu Sunnuhlíðar: sunnuhlid.is Nánari upplýsingar
veitir Svanlaug Guðnadóttir framkvæmd astjóri hjúkrunar í síma 864-4184
Kópavogsbraut 1C • 200 Kópavogur • Sími 560 4100 • Fax 560 4175
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
Fjárfestingastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Nýsköpunarsjóður
atvinnulífsins leggur áherslu á
að vinna með öðrum árfestum
og árfestir í fyrirtækjum til
eflingar á áhættuárfestingum
í vænlegum nýsköpunar- og
sprotafyrirtækjum.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5435
Menntun, hæfni og reynsla:
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Reynsla af greiningu árfestingakosta og gerð kynninga.
Reynsla af fyrirtækjarekstri, ármálastjórnum og/eða
árfestingum.
Mjög góðir samskiptahæfileikar.
Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti er skilyrði.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur
13. ágúst
Helstu viðfangsefni:
Greining á árfestingakostum og viðskiptatækifærum.
Gerð kynninga á árfestingartækifærum.
Seta í stjórnum félaga sem sjóðurinn árfestir í.
Þátttaka í stefnumótun fyrirtækja og eftirfylgni.
Verkefnastjórnun.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins leitar að öflugum einstaklingi til starfa. Viðkomandi mun sjá um að greina árfestingakosti í
sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum ásamt því að aðstoða þau fyrirtæki sem árfest er í við uppbyggingu og rekstur.
MÆLINGA- OG UPPSETNINGA-
MAÐUR ÓSKAST
Helstu verksvið:
• Uppsetningar, viðgerðir og sala.
• Heimsóknir til viðskiptavina, mælingar og ráðgjöf.
Hæfniskröfur:
• Handlaginn einstaklingur.
• Nákvæmni í vinnubrögðum.
• Geta unnið undir álagi.
• Heiðarleiki, stundvísi og helgun að starfi.
Um er að ræða 100% starf.
Ráðið verður í starfið sem fyrst.
Umsóknir og óskir um frekari upplýsingar sendast á:
kolbeinn@solar.is fyrir 15/8 n.k.