Morgunblaðið - 10.09.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 2019
Á miðvikudag
Norðan og norðvestan 5-13 m/s og
rigning, úrkomulítið sunnan heiða.
Hiti 5 til 14 stig, mildast S-lands.
Á fimmtudag
Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða dálítil rigning. Hiti 5 til 10 stig að deg-
inum.
RÚV
10.50 Argentína – Serbía
12.50 Kastljós
13.05 Menningin
13.15 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
13.30 Menningin – samantekt
14.00 Setning Alþingis
15.00 Nautnir norðursins
15.30 Tónstofan
15.50 Íslendingar
16.50 Táknmálsfréttir
17.00 KrakkaRÚV
17.01 Ósagða sagan
17.27 Hönnunarstirnin
17.44 Bílskúrsbras
17.50 Krakkafréttir
18.00 Fréttayfirlit
18.05 Albanía – Ísland
21.00 Attenborough: Furðudýr
í náttúrunni
21.25 Ditte og Louise
22.00 Tíufréttir
22.25 Veður
22.30 Í leynum
23.25 Haltu mér, slepptu mér
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 American Housewife
14.15 George Clarke’s Old
House, New Home
15.05 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Jane the Virgin
20.30 Ný sýn
21.00 The Good Fight
21.50 Grand Hotel
22.35 Baskets
23.00 White Famous
23.35 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.20 The Late Late Show
with James Corden
01.05 NCIS
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 First Dates
10.25 NCIS
11.05 Curb Your Enthusiasm
11.50 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
14.25 American Idol
15.55 The Village
16.40 The Goldbergs
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Óminni
19.55 Planet Child
20.45 Succession
21.45 A Confession
22.35 The Deuce
23.40 Last Week Tonight with
John Oliver
00.10 Veronica Mars
00.55 Wentworth
01.45 You’re the Worst
02.15 Lucifer
02.55 Lucifer
03.40 Lucifer
04.20 S.W.A.T.
05.05 S.W.A.T.
20.00 Ísbirnir á Everest
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Fjallaskálar Íslands
endurt. allan sólarhr.
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
20.00 Að norðan
20.30 Garðarölt í sumarbænum
Hveragerði (e)
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
13.30 Setning Alþingis.
14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Svipir
dagsins og nótt.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.00 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
10. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:37 20:14
ÍSAFJÖRÐUR 6:37 20:24
SIGLUFJÖRÐUR 6:20 20:07
DJÚPIVOGUR 6:05 19:45
Veðrið kl. 12 í dag
SPÁ KL. 12.00 Í DAG
Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og skúrir. Víða 8-13 á morgun, en 13-18 við suður-
ströndina fram yfir hádegi. Rigning á S-verðu landinu og einnig norðan heiða síðdegis.
YouTube-myndbanda-
vefurinn hefur að
geyma endalausar
furður veraldar og
margt flakkar þangað
inn sem betur hefði
endað í stafrænni
ruslatunnu. Um
helgina var mér bent
á vídeó sem ég hélt í
fyrstu vera súrrealískt og bleksvart grín en við
nánari athugun hef ég komist að því að svo er
ekki. Vídeó þetta er á vegum sjónvarpsstöðvar
sem nefnist TLC sem er skammstöfun á The
Learning Channel, Lærdómsstöðinni. Hún átti í
upphafi að standa undir nafni en á tíunda ára-
tugnum fóru stjórnendur hennar einbeita sér
skelfilegum sorgarsögum og kjánahrollvekjandi
raunveruleikasjónvarpi. Þeir sem eru viðkvæmir
og klígjugjarnir ættu núna að hætta að lesa.
Ein slík furðu- og sorgarsaga, fyrrnefnt vídeó,
segir af Casie, 26 ára ekkju í Tennessee, sem er
háð því að borða ösku eiginmanns síns. Öskuna
geymir hún í kassa og tekur með sér hvert sem
hún fer og sefur líka með hana. Dag einn missti
Casie örlítið af öskunni á hendurnar á sér og í
stað þess að bursta hana af ákvað hún að
smakka. Já, ég veit, þetta er viðbjóðslegt! Og
ekki nóg með það heldur borðar Casie nú ekkert
annað en öskuna. Ekkjan þarf greinilega á hjálp
að halda og þá augljóslega ekki frá TLC og You-
Tube.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Sólgin í ösku
eiginmanns síns
Hryllingur Casie í hinu
ósmekklega vídeói TLC.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 18 Siggi Gunnars Sumar-
síðdegi með Sigga Gunnars. Góð
tónlist, létt spjall, skemmtilegir
gestir og leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Hin 18 ára söngstjarna Billie Eilish
sendi frá sér nýtt lag fyrir skömmu
sem kallast „All the Good Girls Go
to Hell“. Í myndbandinu við lagið
bregður hún sér í gervi engils sem
hefur orðið fyrir umhverfisslysi. Í
orðsendingu til aðdáenda minnti
söngkonan unga á mikilvægi um-
hverfisverndar og benti á ráð-
stefnu Sameinuðu þjóðanna sem
fer fram hinn 23. september um
hvernig eigi að mæta þeim ógnum
sem hlýnun jarðar hefur í för með
sér. Hún tók undir með hinni
sænsku Gretu Thunberg og hvatti
til þátttöku í að mótmæla aðgerða-
leysi stjórnvalda með verkfalli
skólakrakka næstu föstudaga.
Hvetur til mótmæla
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skúrir Lúxemborg 16 heiðskírt Algarve 29 léttskýjað
Akureyri 8 alskýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 24 léttskýjað
Egilsstaðir 9 skýjað Vatnsskarðshólar 11 léttskýjað Glasgow 14 léttskýjað
Mallorca 26 heiðskírt London 14 skúrir
Róm 23 heiðskírt Nuuk 9 léttskýjað París 18 heiðskírt
Aþena 26 heiðskírt Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 17 léttskýjað
Winnipeg 15 alskýjað Ósló 13 skýjað Hamborg 14 skúrir
Montreal 15 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 rigning Berlín 13 rigning
New York 22 léttskýjað Stokkhólmur 17 skýjað Vín 15 léttskýjað
Chicago 19 þrumuveður Helsinki 17 skýjað Moskva 20 heiðskírt
Stórskemmtilegir þættir þar sem breskir grínistar sýna okkur þær hliðar á sög-
unni sem okkur eru ekki kenndar í skóla. e.
RÚV kl. 17.01 Ósagða sagan