Morgunblaðið - 25.09.2019, Page 9

Morgunblaðið - 25.09.2019, Page 9
Wise lausnir ehf. » Borgartún 26, 105 Reykjavík » Hafnarstræti 93-95, 600 Akureyri sími: 545 3200 » wise@wise.is » wise.is Fullbúin sjávarútvegslausn í áskrift Microsoft Dynamics BC Wise er leiðandi í þróun hugbúnaðarlausna fyrir sjávarútveg með WiseFish í fararbroddi sem er vottað af Microsoft. WiseFish er sérsniðin hugbúnaðarlausn sem er hönnuð til að sinna þörfum sjávarútvegs- fyrirtækja. Hugbúnaðurinn býr yfir fjölbreyttum eiginleikum og tekur tillit til allra hluta virðiskeðju sjávarfangsins, allt frá veiðum, og framleiðslu til sölu og dreifingar. Sérfræðingar WiseFish verða til staðar á Sjávarútvegssýningunni á svæði B15, tilbúnir að miðla af víðtækri þekkingu og reynslu af þjónustu og hugbúnaðarþróun fyrir sjávarútveginn. „Lykillinn að góðum árangri er hugbúnaður sem gefur okkur lykil- upplýsingar í rauntíma. Við notum WiseFish og WiseAnalyzer, sem tryggir að staða, árangur og fram- legð er alltaf ljós í lok dags.“ Lausnir Wise spanna alla virðiskeðju sjávarútvegsins frá veiðum til sölu og dreifingar. Guðmundur Smári Guðmundsson, G.RUN Grundarfirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.