Morgunblaðið - 02.10.2019, Síða 26
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 2019
AÐEIN
S
8 SÆT
I
LAUS
Meistaradeild Evrópu
A-RIÐILL:
Real Madrid – Club Brugge...................... 2:2
Sergio Ramos 55., Casemiro 85. – Emmanu-
el Dennis 9. 39.,
Galatasaray – París SG ............................. 0:1
Mauro Icardi 52.
Staðan:
París SG 2 2 0 0 4:0 6
Club Brugge 2 0 2 0 2:2 2
Galatasaray 2 0 1 1 0:1 1
Real Madrid 2 0 1 1 2:5 1
B-RIÐILL:
Rauða stjarnan – Olympiacos .................. 3:1
Milos Vulic 62., Nemanja Milunovic 87.,
Richmond Boakye 90. – Ruben Semedo 37.
Tottenham – Bayern München ................ 2:7
Heung-Min Son 12., Harry Kane 61.(víti) –
Serge Gnabry 53., 55., 83., 88., Robert Lew-
andowski 45., 87., Joshua Kimmich 15.
Staðan:
Bayern München 2 2 0 0 10:2 6
Rauða stjarnan 2 1 0 1 3:4 3
Olympiacos 2 0 1 1 3:5 1
Tottenham 2 0 1 1 4:9 1
C-RIÐILL:
Atalanta – Shakhtar Donetsk .................. 1:2
Duvan Zapata 28. – Junior Moraes 41., Ma-
nor Solomon 90.
Manchester City – Dinamo Zagreb ......... 2:0
Raheem Sterling 66., Phil Foden 90.
Staðan:
Manchester City 2 2 0 0 5:0 6
Dinamo Zagreb 2 1 0 1 4:2 3
Shakhtar Donetsk 2 1 0 1 2:4 3
Atalanta 2 0 0 2 1:6 0
D-RIÐILL:
Juventus – Leverkusen ............................. 3:0
Gonzalo Higuain 17., Federico Bernardeschi
62., Cristiano Ronaldo 89.
Lok. Moskva – Atlético Madrid................ 0:2
Joao Felix 48., Thomas 58.
Staðan:
Juventus 2 1 1 0 5:2 4
Atlético Madrid 2 1 1 0 4:2 4
Lokomotiv Moskva 2 1 0 1 2:3 3
Bayer Leverkusen 2 0 0 2 1:5 0
England
B-deild:
Blackburn – Nottingham Forest .............. 1:1
Hull – Sheffield Wednesday ...................... 1:0
Leeds – WBA............................................... 1:0
Middlesbrough – Preston .......................... 1:1
Wigan – Birmingham ................................. 1:0
Reading – Fulham....................................... 1:4
Stoke – Huddersfield.................................. 0:1
Staða efstu liða:
Leeds 10 6 2 2 14:5 20
WBA 10 5 4 1 17:11 19
Nottingham F. 10 5 4 1 15:9 19
Fulham 10 5 3 2 18:8 18
Preston 10 5 3 2 18:11 18
Swansea 9 5 3 1 13:6 18
Charlton 9 5 2 2 12:8 17
Sheffield Wed. 10 5 1 4 15:9 16
Bristol City 9 4 4 1 16:12 16
QPR 9 5 1 3 14:14 16
Blackburn 10 4 2 4 11:11 14
Hull 10 3 4 3 14:13 13
Cardiff 9 3 4 2 11:12 13
Birmingham 10 4 1 5 9:13 13
KNATTSPYRNA
Serge Gnabry var í miklu stuði þeg-
ar hann snéri aftur til London í gær
og skoraði fjögur mörk fyrir Bayern
München sem rótburstaði Totten-
ham Hotspur 7:2 í Meistaradeild
Evrópu. Gnabry er þýskur lands-
liðsmaður en bjó í borginni í fjögur
ár þegar hann var leikmaður Arsen-
al frá 2012 2016.
Þótt flestir hafi sjálfsagt búist við
því að þýski risinn ynni leikinn þá
bjóst væntanlega enginn við því að
Bæjarar skoruðu sjö mörk. Totten-
ham fékk meira að segja óskabyrj-
un í leiknum þegar Heung-Min Son
kom liðinu í 1:0 á 12. mínútu. Þess
ber að geta að ekki tók það Joshua
Kimmich nema þrjár mínútur að
jafna. Bayern skoraði þrjú síðustu
mörk leiksin á 83., 87. og 88. mín-
útu. Robert Lewandowski skoraði
tvö fyrir Bayern en Harry Kane
skoraði síðara mark Tottenham.
Bayern München byrjaði síðasta
tímabil illa og missti þá Dortmund
töluvert á undan sér en virðist ekki
ætla að brenna sig á því aftur og lið-
ið er afar sannfærandi um þessar
mundir. Bayern er með 6 stig,
Rauða Stjarnan frá Belgrað 3 stig
en Tottenham og Olympiacos 1 stig.
Real Madrid er í basli í Meistara-
deildinni eftir tvo fyrstu leikina.
Liðið tapaði illa fyrir PSG á útivelli
í fyrsta leik og í gær gerði liðið 2:2
jafntefli gegn Club Brugge í Ma-
drid. Belgarnir komust í 2:0 með
mörkum frá Emmanuel Dennis en
Madridingar náðu að skora tvö
mörk í síðari hálfleik og jafna. Ser-
gio Ramos og Casemiro voru þar á
ferðinni. Real sem sigraði í keppn-
inni 2016-2018 þarf að hrista af sér
slenið ætli liðið sér að komast
áfram. PSG er komið með 6 stig og
Club Brugge er með 2 stig. Galatas-
aray er með 1 stig eins og Real.
Madrídingar eru þó á toppnum á
Spáni og byrjun liðsins á tímabilinu
því ekki alslæm.
Juventus hefur ekki sigrað í
keppninni síðan 1996 sem þykir
ekki merkilegt á þeim bæ. Liðið
vann Bayer Leverkusen 3:0 í gær
og er með 4 stig í D-riðli eins og
Atletico Madrid sem vann Lokomo-
tiv Moskva á útivelli 2:0.
Ensku meistararnir í Manchester
City eru með 6 stig í C-riðli eftir 2:0
sigur á Dinamo Zagreb. kris@mbl.is
Gnabry skoraði
fjögur í London
Slæm byrjun hjá Real Madrid
AFP
Fjögur Serge Gnabry fagnar einu marka sinna gegn Tottenham í gær.
Ísland mætir Grikkjum á Víkings-
vellinum í dag í fyrsta leiknum í
undankeppni Evrópumóts kvenna
19 ára og yngri en einn af undan-
riðlum mótsins er að þessu sinni
leikinn hér á landi. Viðureign lið-
anna hefst klukkan 17 og á sama
tíma mætast hin tvö liðin í riðlinum,
Spánn og Kasakstan, á Hlíðarenda.
Tvö efstu lið riðilsins komast
áfram í milliriðil, auk þess sem fjög-
ur lið með bestan árangur í þriðja
sæti í riðlunum tólf fara líka áfram.
Tvær seinni umferðirnar fara síðan
fram 5. og 8. október. vs@mbl.is
Stúlkurnar leika
heima í EM-riðli
Ljósmynd/Þórir Ó. Tryggvason
U19 Ída Marín Hermannsdóttir er á
meðal leikmanna íslenska liðsins.
Sex leikmenn kvennaliðs Þróttar
Reykjavíkur í knattspyrnu hafa
skrifað undir nýja samninga við fé-
lagið en Þróttur tryggði sér sigur í
Inkasso-deildinni á dögunum og
leikur í deild þeirra bestu á næstu
leiktíð.
Leikmennirnir sex eru: Linda Líf
Boama, Andrea Rut Bjarnadóttir,
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, El-
ísabet Freyja Þorvaldsdóttir, Frið-
rika Arnardóttir og Jelena Tinna
Kujundzic. Samningar þeirra við
Þrótt gilda út keppnistímabilið
2021. sport@mbl.is
Þróttur samdi við
sex leikmenn
Morgunblaðið/Hari
Marksækin Linda Líf Boama verð-
ur áfram hjá Þrótti næsta sumar.
Víðir Sigurðsson
vs@mbl.is
Gary Martin, markakóngur úrvals-
deildar karla í knattspyrnu 2019, var
besti leikmaður deildarinnar í sept-
embermánuði
samkvæmt M-
einkunnagjöf
Morgunblaðsins.
Martin fékk sex
M fyrir fjóra leiki
sína með ÍBV í
lokaumferðum Ís-
landsmótsins, en í
þessum fjórum
leikjum skoraði
Englendingurinn
átta mörk og
tryggði sér markakóngstitil deildar-
innar með 14 mörk samtals.
Þrír leikmenn fengu fimm M í síð-
ustu fjórum umferðum deildarinnar.
Það voru Kennie Chopart, hægri
bakvörður KR-inga, og FH-ingarnir
og framherjarnir Steven Lennon og
Morten Beck Guldsmed, sem sam-
anlagt gerðu 12 mörk fyrir Hafnar-
fjarðarliðið í þessum fjórum leikjum.
Morten Beck var þar af með tvær
þrennur.
Fimm leikmenn hrepptu viður-
kenninguna „leikmaður mánaðar-
ins“ hjá Morgunblaðinu á tímabilinu
og það voru eftirtaldir:
Maí: Stefán Teitur Þórðarson, ÍA
Júní: Óskar Örn Hauksson, KR
Júlí: Ásgeir Börkur Ásgeirsson,
HK.
Ágúst: Kristinn Jónsson, KR
September: Gary Martin, ÍBV.
Úrvalslið septembermánaðar,
byggt á M-gjöfinni, má sjá hér fyrir
ofan.
Gary Martin var
bestur í september
Gary
Martin
4-3-3
Lið septembermánaðar hjá
Morgunblaðinu í Pepsi Max-deild karla 2019
Fjöldi sem leikmaður
fékk í mánuðinum5
Varamenn:
Gunnleifur Gunnleifss., Breiðabliki
Guðmundur Kristjánsson, FH
Finnur Tómas Pálmason, KR
Björn Daníel Sverrisson, FH
Pálmi Rafn Pálmason, KR
Alex Þór Hauksson, Stjörnunni
Geoffrey Castillion, Fylki
2
3
3
3
3
3
3
Haraldur Björnsson
Stjörnunni
Sölvi Geir
Ottesen
Víkingi
Arnór Sveinn
Aðalsteinsson
KR
Kristinn Jónsson
KR
Kennie Chopart
KR
Gary Martin
ÍBV Morten Beck Guldsmed
FH
Höskuldur
Gunnlaugsson
Breiðabliki
Elfar Árni Aðalsteinsson
KA
Steven Lennon
FH Óskar Örn Hauksson
KR
2
5 4
43
6
5
4
4
5
4