Morgunblaðið - 02.10.2019, Page 30

Morgunblaðið - 02.10.2019, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 2019 Á fimmtudag Suðaustan 8-13 m/s, en 13-20 SV-til um morg- uninn. Þurrt að kalla N-lands, en annars rigning með köflum. Hiti 5 til 10 stig. Á föstudag Suðaustan 8-15 m/s, en hvassviðri með suðurströndinni. Léttskýjað N- lands, annars skýjað en úrkomulítið. Hiti breytist lítið. RÚV 12.30 Króníkan 13.30 HM í frjálsíþróttum 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Tímon & Púmba 18.17 Sígildar teiknimyndir 18.24 Sögur úr Andabæ – Varist B.A.D.D.A.- kerfið! 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni 21.05 Á önglinum 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 HM í frjálsíþróttum: Samantekt 22.35 Horfnu stúlkurnar í Nígeríu 23.05 Króníkan 00.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Single Parents 14.15 Ást 14.50 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 The Good Place 19.45 Survivor 21.00 Chicago Med 21.50 The Fix 22.35 Charmed (2018) 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 NCIS 00.50 The Loudest Voice 01.45 The Passage 02.30 In the Dark (2019) 03.15 The Code (2019) 04.00 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Two and a Half Men 07.25 Gilmore Girls 08.10 Friends 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Mom 10.00 Arrested Develope- ment 10.50 God Friended Me 11.40 Bomban 12.35 Nágrannar 13.00 Lóa Pind: Bara geðveik 13.40 I Own Australia’s Best Home 14.30 The Great British Bake Off 15.30 Einfalt með Evu 15.55 Jamie’s Quick and Easy Food 16.30 Born Different 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Víkingalottó 19.30 First Dates 20.20 Ísskápastríð 20.55 Grey’s Anatomy 21.40 The Good Doctor 22.25 Orange is the New Black 23.25 Room 104 23.55 Góðir landsmenn 00.25 Burðardýr 20.00 Kíkt í skúrinn 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21.30 Ísbirnir á Everest endurt. allan sólarhr. 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 20.00 Eitt og annað 20.00 Eitt og annað frá Aust- urlandi 20.30 Ungt fólk og krabba- mein 20.30 Þegar – Hlynur Kristinn Rúnarsson (e) endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Stormsker. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Birtingur: Lestur hefst. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.00 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 2. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:40 18:56 ÍSAFJÖRÐUR 7:47 18:58 SIGLUFJÖRÐUR 7:30 18:41 DJÚPIVOGUR 7:10 18:25 Veðrið kl. 12 í dag Hæg austlæg átt, skýjað með köflum og sums staðar dálítil væta S-lands. Suðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s á morgun og léttskýjað, en suðaustan 8-13 sunnan- og vestanlands með smáskúrum. Suðaustan 13-18 við suðvesturströndina annað kvöld. Bandaríski leikarinn Zach Galifianakis er mikill grínmeistari og viðtalsþættir hans, Bet- ween Two Ferns, eða Milli tveggja burkna, skylduáhorf fyrir unn- endur góðs spaugs. Er þar ekki um raunveru- lega viðtalsþætti að ræða heldur grínþætti á vefnum Funny or Die þar sem Galifianakis fær til sín hin ýmsu frægðarmenni og þykist vera að taka við þau alvarleg viðtöl. Þurfa frægðar- mennin að hafa sig öll við að hlæja ekki að ótrúlega kjánalegum og oftar en ekki dónalegum spurn- ingum Galifianakis. Má sem dæmi nefna spurningu sem Brad Pitt fékk: Heldurðu að fólk einblíni of mikið á útlit þitt og átti sig þar af leiðandi ekki á því að þú ert bara lélegur leikari? Gestir Galifianakis eru ekki allir leikarar eða leikkonur því hann hefur líka fengið til sín stjórn- málamenn, núverandi og fyrrverandi. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er þeirra á meðal og er að vanda með eindæmum svalur. Obama lætur Galifianakis ekki valta yfir sig og tekur hreinlega völdin af spyrjandanum. „Hvernig tilfinning er það að vera síðasti svarti for- seti Bandaríkjanna?“ spyr Galifianakis og Obama spyr á móti: „Hvernig tilfinning er að vita að þetta sé í síðasta sinn sem þú færð að tala við forseta?“ Þættina má líka finna á YouTube og á Netflix má nú sjá gerviheimildarmynd um þættina, Between Two Ferns: The Movie. Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Tveggja burkna tal Svalur Ólíkt núverandi Bandaríkjaforseta er Obama býsna svalur og kann að meta gott spaug. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sum- arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Á toppnum í Bandaríkjunum hinn 2. október árið 1983 sat rokk- gyðjan Bonnie Tyler með lagið „To- tal Eclipse Of The Heart“. Lagið var samið og útsett af Jim Steinman og kom út á fimmtu hljóðversplötu Tyler, Faster Than The Speed of Night, sama ár. Það varð stærsti smellur söngkonunnar á ferlinum, sat í fjórar vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum og komst einnig á toppinn í öðrum löndum, meðal annars Bretlandi. Þar í landi var lagið það fimmta mest selda á árinu 1983. Á heimsvísu seldist „Total Eclipse Of The Heart“ í rúm- lega sex milljónum eintaka. Rokkballaða á toppnum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 15 rigning Algarve 26 heiðskírt Stykkishólmur 6 heiðskírt Brussel 17 skýjað Madríd 24 léttskýjað Akureyri 5 heiðskírt Dublin 10 skýjað Barcelona 26 heiðskírt Egilsstaðir 2 léttskýjað Glasgow 11 heiðskírt Mallorca 26 heiðskírt Keflavíkurflugv. 9 skýjað London 16 skúrir Róm 23 léttskýjað Nuuk 5 léttskýjað París 16 rigning Aþena 26 léttskýjað Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 16 skúrir Winnipeg 4 skýjað Ósló 11 heiðskírt Hamborg 9 rigning Montreal 13 rigning Kaupmannahöfn 10 alskýjað Berlín 17 léttskýjað New York 22 alskýjað Stokkhólmur 9 léttskýjað Vín 22 heiðskírt Chicago 26 heiðskírt Helsinki 5 léttskýjað Moskva 11 léttskýjað Orlando 28 rigning  Heimildarþáttur frá BBC um mannrán hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem námu 276 stúlkur á brott úr heimavistarskóla í bænum Chibok í Nígeríu árið 2014. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. RÚV kl. 22.35 Horfnu stúlkurnar í Nígeríu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.