Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - jan 2019, Qupperneq 13

Fréttir - Eyjafréttir - jan 2019, Qupperneq 13
RIBSAFARI | Básaskersbryggju 8 | www.ribsafari.is SUMARSTÖRF Skipstjóri Sumarstarf við siglingar með ferðamenn um eyjarnar á bátum Ribsafari. Viðkomandi að geta hafið störf eigi síðar en 1. maí nk. Hæfniskröfur: • 65brl skipstjórnarréttindi • Smábáta- og vélgæslu réttindi 750kw • ROC fjarskiptaréttindi • Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig lokið hóp- og neyðarstjórnunarnámskeiði Slysavarnarskóla sjómanna. Leiðsögumenn Sumarstarf við leiðsögn á bátum Ribsafari. Hægt er að vera í hlutastarfi eða fullu starfi og allir leiðsögumenn eru sendir á námskeið til að öðlast réttindi til að vera leiðsögumaður á bát. Hæfniskröfur: Enskukunnátta, frásagnargleði og þjónustulund Nánari upplýsingar um störfin veitir: Laila Pétursdóttir, laila@ribsafari.is Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á: info@ribsafari.is Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar nk. VILT ÞÚ VINNA MEÐ OKKUR Í SUMAR? Við erum að stækka flotann okkar og leitum eftir skipstjóra og leið sögumönnum Í boði eru krefjandi en jafnframt fjölbreytt og skemmtileg sumarstörf

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.