Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - jan 2019, Qupperneq 22

Fréttir - Eyjafréttir - jan 2019, Qupperneq 22
eyjamaður mánaðarinsEyjamaður mánaðarins áætlun herjólfs *gildir frá og með 1. september til 14.september. áætlun getur tekið breytingum – nánar á saeferdir.is vestmannaeyjar - landeyjar Alla daga 08:30 11:00 - 16:00 18:45 21:00 Föstudag og sunnudag 13:45 landeyjar - vestmannaeyjar Alla daga 09:45 12:45 - 17:10 19:45 22:00 Föstudag og sunnudag 14:45 Ertu með frábæra hugmynd? opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð 1 2MenningarverkefniUppbyggingarsjóður styrkir menningar-starfsemi og listsköpun á Suðurlandi Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þann 9. október 2018 STYRKIR@SASS.IS S. 480-8200WWW.SASS.IS RÁÐGJÖF UM ALLT SUÐURLAND Ráðgjafar eru á starfsstöðvum um allt Suðurland. Umsækjendur eru hvattir til hafa samband við ráðgjafa á vegum SASS og fá aðstoð við gerð umsókna. Nánari upplýsingar á vef SASS. Atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni Uppbyggingarsjóður styrkir atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi Starfandi fyrirtæki eru sérstaklega hvött til að sækja um Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þann 5. mars 2019 Hér til hliðar birtist lausn hinnar árlegu Jóla- krossgátu Eyjafrétta. Lausnarorðið var ALMENNINGSSKER. Fjölmargir sendu inn réttar lausnir og var eitt nafndregið úr þeim. Uppúr pottinum kom nafn Fríðu Garðsdóttur að Sunnubraut 27, 200 Kópavogi. Að launum fær hún senda til sín bókagjöf. Krossgátan er gerð af Sigurgeiri Jónssyni og sá hann einnig um að fara yfir innsendar úrlausnir. Kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Fríða Garðars- dóttir leysti krossgátuna

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.