Fréttablaðið - 02.01.2003, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 2. janúar 2003
Nota›u tækifæri› og far›u á Neti› í gemsanum flínum.
fiú getur sko›a› ve›urspána, gengi gjaldmi›la, komutíma
flugvéla, flett upp í Símaskránni e›a lesi› n‡justu fréttir.
fiegar stund gefst er líka tilvali› a› taka fram GPRS-símann
og ná í hringitóna og skjámyndir e›a fara á wappi› og sækja
tölvuleik, flví ekkert kostar a› spila til 6. janúar.
fia› kostar ekkert a›
nota WAP og GPRS frá
31.12.2002 til 06.01.2003.
WAP OG G
PRS
KOSTAR EK
KERT Í
7 daga
31.12.02
06.01.03
Gle›ilegt
n‡tt ár!
N
O
N
N
I O
G
M
A
N
N
I I Y
D
D
A
•
n
m
0
8
2
9
3
/ sia
.is
FÓTBOLTI Enski knattspyrnu-
maðurinn Paul Gascoigne hef-
ur verið lagður inn á spítala
þar sem hann er lamaður öðru
megin í andliti. Gazzi, sem er
fyrrverandi landsliðsmaður,
var lagður inn á spítala um
síðustu helgi eftir að hann
kvartaði undan því að hann
væri dofinn vinstra megin í
andliti.
Faðir Gazza sagði málið
ekki alvarlegt og að hann væri
við fína heilsu.
Gascoigne, sem hefur með-
al annars leikið fyrir
Newcastle, Tottenham, Lazio
og Glasgow Rangers, hefur
átt erfitt uppdráttar síðustu
ár. Síðustu mánuði hefur hann
þó lagt hart að sér og vonast
til að komast að hjá úrvalsdeildar-
félagi innan skamms. Hann hefur
verið orðaður við Leeds United. ■
Paul Gascoigne:
Lamaður í andliti
PAUL GASCOIGNE
Var lagður inn á spítala þar sem hann var
lamaður öðru megin í andliti.
HNEFALEIKAR Heimsmeistarinn í
hnefaleikum, Lennox Lewis, hef-
ur engan áhuga á öðrum bardaga
við Mike Tyson. Þetta kom fram í
viðtali BBC við Emanuel Steward,
þjálfara Lewis.
„Ég hef engan áhuga á því og
ekki Lennox heldur en hann verð-
ur að berjast við einhvern,“ sagði
Steward. „Í samningum þeirra er
ákvæði um annan bardaga.“
Steward bætti því við að sigur
Lewis á Tyson í sumar hafi verið
svo sannfærandi að erfitt gæti
reynst að græða peninga á öðrum
bardaga á milli þeirra. ■
Lennox Lewis:
Vill ekki
berjast við
Tyson
ROTHÖGG
Mike Tyson var rotaður í 8. lotu í síðasta
bardaga sínum við Lennox Lewis sem háð-
ur var í sumar.