Fréttablaðið - 02.01.2003, Side 15
FIMMTUDAGUR 2. janúar 2003
KVÖLDSKÓLI
I ðn skó l i nn í Reyk jav í k , s em e r s tær s t i
f r amha ld s s kó l i l and s i n s b ýðu r f ram f j ö l b r e y t t ,
s pennand i og hagný t t nám í k vö ld skó la .
langar þig að læra?
Hvað
Innritun
Innritun 3. janúar kl. 16–19, 4. janúar kl. 10–14 og
6. janúar kl. 16–19. Kennsla hefst 13. janúar.
Verð
Hver eining er á 4000 kr., þó er aldrei greitt fyrir fleiri en
9 einingar. Fastagjald er 4250 kr. og efnisgjald þar sem við á.
Kennsla einstakra áfanga er með fyrirvara um þátttöku.
Stundatöflur eru á vefsetri skólans www.ir.is
Upplýsingar í síma 522 6500 • www.ir.is • ir@ir.is
Grunnnám tréiðna – Húsasmíði / Húsgagnasmíði
Hér er allt sem tengist tréiðnaði, bæði húsgögnum,
innréttingum og byggingum.
Grunnnám rafiðna / Rafeindavirkjun / Rafvirkjun
Ef þú vilt vinna við raflagnir, rafstýringar, sjónvörp, tölvur
eða hljómtæki.
Tölvubraut
Helstu áfangar eru: forritun, tölvufræði, hönnun, stýringar,
gagnasafnsfræði, netkerfi, myndvinnsla og vefsmíði.
Tækniteiknun
Ýmsir teikniáfangar m.a. AutoCad.
Hönnunarbraut
Byrjunaráfangar í: Teikningu, hönnunarsögu, listasögu,
lita- og formfræði og málmsuðu.
Almennt nám
Bókfærsla 102, danska 102/202, enska 102/202/212/303,
eðlisfræði 103, efnafræði 103, félagsfræði 102,
íslenska 102/202/242/252, stærðfræði 102/112/122/
202/243/323/403, þýska 103, fríhendisteikning 102/202/302,
grunnteikning 103/203, lita- og formfræði 104, listasaga 103,
myndskurður 106, tölvufræði 103, tölvuteikning 103/202,
ritvinnsla 103.
Einnig má velja áfanga af þeim sérbrautum skólans sem í boði eru
í kvöldskóla Iðnskólans.
IÐNSKÓLINN Í REYKJAVÍK
Skólavörðuholti • 101 Reykjavík • Sími 522 6500
www.ir.is • ir@ir.is
a
g
u
s
ig
@
s
im
n
e
t.
is
Upplýsinga- og fjölmiðlabraut
Spennandi grunnnám í grafískri miðlun, vefsmíði, ljósmyndun,
netstjórn, prentun, bókbandi og prentsmíði.
Meistaraskóli
Almennar rekstrar- og stjórnunargreinar.
Faggreinar byggingargreina.
innri leiðar þar sem hluti vegarins
yrði á uppfyllingu. Kostirnir við há-
brúna eru meðal annars að með
henni næst betri tenging við mið-
bæinn. Hún yrði norðvestan við
Sundahöfn og myndi tengjast Sæ-
brautinni og beina umferðinni um
hana og niður í miðbæ. Ókostirnir
eru meðal annars þeir að ráðgerður
kostnaður við brúna er 10,6 millj-
arðar króna og yrði hún því 1,3 til
2,9 milljörðum króna dýrari en innri
leiðin. Einnig hefur verið bent á að
hún slíti í sundur hafnarsvæðið og
geti hindrað skipaferðir, en skip
myndu þurfa að sigla undir hana.
Leið III eða innri leiðin virðist
vera líklegasti kosturinn í stöðunni
enda hefur Vegagerðin lagt meg-
ináherslu á hana. Helst hefur verið
horft til kostnaðarins, sem er 7,5 til
9,3 milljarða króna, en þetta er
ódýrasta leiðin. Samkvæmt þessari
leið yrði tengingin að stórum hluta
á landfyllingu. Það minnkar kostn-
aðinn því með landfyllingu fæst
verðmætt byggingaland í borginni.
Ókosturinn við þessa leið er helst
sá að hún beinir umferðinni um
Miklubraut og niður í bæ, en
Miklabrautin þolir illa aukna um-
ferð til langrar framtíðar.
trausti@frettabladid.is
FJÖGURRA KÍLÓMETRA JARÐGÖNG
Ólíklegt er talið að jarðgöng milli Gufuness og lóðar Strætó á Laugarnesi verði fyrir valinu. Þau yrðu rúmlega 4 kílómetra löng og myndu
tengjast Kringlumýrarbraut og Sæbraut. Kostnaðurinn við göngin er talinn of hár.