Fréttablaðið - 02.01.2003, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 02.01.2003, Blaðsíða 22
Þegar maður skrifar um dag-skrárliði í sjónvarpi lendir maður sjaldnast í því að skrifa um eitthvað sem aðrir hafa skoðun á. Skaupið er undan- tekningin. Það hafa allir skoðun á því. Hvernig manni finnst skaupið er háð bæði gerð þess og gæðum, en ekki síður innri og ytri þáttum þessarar stundar sem er heilög meðal þjóð- arinnar. Þá á ég við líðan við árslok, ölvunarstig, félagsskap og þar fram eftir götunum. Skaupið í ár var mynd númer tvö. Þær geta farið allavega. Í fyrra beið maður spenntur. Hvernig tækist Óskari upp? Allt í því skaupi kom ánægjulega á óvart. Skaupið í fyrra var eitt það besta sem maður man eftir. Skaupið núna bætti ekki um betur. Það var ekki eins fyndið og í fyrra. Handbragðið var hins veg- ar hið sama. Ákaflega vel útfærð atriði. Fjölbreyttur hópur leikara og fullt af smáum og skemmtileg- um hugmyndum. Þetta var fínt skaup. Vandinn var bara sá að maður var orð- inn svo góðu vanur að maður var að vona að Óskari Jónassyni og samstarfs- fólki hans tækist að toppa skaupið frá í fyrra. Ég brosti oft, en hló ekki jafn oft og í fyrra. Samt var ég í sama félags- skap, á sama stað og í ökuhæfu ástandi bæði árin. Kannski lá þetta að einhverju leyti í því að fyrirferðarmikil atriði eins og Falun Gong vesenið var svo hlægilegt í sjálfu sér að skopstæl- ing hafði litlu við það að bæta. Æ, maður á ekki að vera að bera þessi skaup saman. Það er ekki sanngjarnt. Þetta var flott skaup og ég ætla að horfa á það aftur. ■ 2. janúar 2003 FIMMTUDAGUR BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA STÖÐ 2/SÝN ÍÞRÓTTIR KL. 19.00 ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS 2002 SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 20.00 EVERYBODY LOVES RAYMOND Barátta bræðranna um athygli nær nýju hámarki er Ray og Ro- bert lenda í slagsmálum. Útgáfu- fyrirtæki hafnar íþróttabók Ray og Robert fær stöðuhækkun. Barone-fjölskyldan veit ekki al- veg hvernig hún á að bregðast við því að Ray hafi mistekist en Robert gengið vel. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Endursýnd- ur þáttur frá sunnudegi. 18.25 Sagnalönd - Laxaþjóðin (7:13) Heimildarmynda- flokkur um átrúnað manna á dýr og gamlar sagnir af honum á ýmsum stöðum í veröldinni. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Tuttugasta öldin (3:8) Nýr heimildamyndaflokkur um merkisviðburði og þróun þjóðlífs á Íslandi á öldinni sem leið. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 Íþróttamaður ársins 2002 Bein útsending frá hófi Samtaka íþróttafrétta- manna þar sem tilkynnt verður um val íþrótta- manns ársins 2002. 21.30 Hver hengir upp þvottinn? Heimildarmynd eftir Hrafn- hildi Gunnarsdóttur. Mynd- in gerist á þvottadegi í íbúðararblokk í Beirút í Lí- banon. Húsmóðirin og mannréttindakonan Tina Naccache er þjökuð af raf- magns- og vatnsskorti eftir stríðið og leiðir áhorfendur í allan sannleika um það hvernig hún fer að við þvottana. Myndin var til- nefnd til Edduverðlauna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Beðmál í borginni (15:19) 22.50 Soprano-fjölskyldan (10:13) e. 23.35 Kastljósið. 0.00 Dagskrárlok STÖÐ 2 SÝN 18.00 Heimsfótbolti með West Union 18.30 Heimsfótbolti með West Union 19.00 Íþróttamaður ársins 2002 20.00 Sky Action Video (9:12) 21.00 Instructional Golf Tips 21.50 Saint-Ex Síðasta dag júlí- mánaðar árið 1944 hvarf njósnavél sporlaust yfir Miðjarðarhafinu. 23.15 HM 2002 (Þýskaland - Ír- land) 1.00 Sky Action Video (9:12) Einstakar fréttamyndir af náttúruhamförum, elds- voðum, gíslatökum, flug- slysum, óeirðum og elt- ingaleikjum lögreglu. 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur 6.00 Cider House Rules 8.05 Air Bud: World Pup 10.00 Spy Kids (Litlir njósnarar) 12.00 Touch (Snerting) 14.00 Air Bud: World Pup 16.00 Touch (Snerting) 18.00 Cider House Rules 20.05 Spy Kids (Litlir njósnarar) 22.00 Dracula 2001 0.00 Joan of Arc 2.35 Mimic (Í mannsmynd) 4.20 Dracula 2001 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 Will & Grace (e) 19.30 Baby Bob (e) 20.00 Everybody Loves Raymond 20.30 Ladies man 20.55 Nýárskveðjur 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey show 22.00 Temptation Island Ein paradísin tekur við af annarri og nú flykkjast pör- in til Ástralíu þar sem þeirra bíður hópur sjóð- heitra fressa og læða enda fengitíminn hafinn. 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order (e) 0.30 Nátthrafnar Will & Grace (e), Boston Public (e), Law & Order (e), Profiler (e). Sjá nánar á www.s1.is 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 19.02 XY TV 20.02 Íslenski Popp listinn 21.02 Íslenski Popp listinn 22.02 70 mínútur Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Jonna Quests, Með Afa 18.00 Sjónvarpið Stundin okkar Fínt skaup en flottara í fyrra Hafliði Helgason sá að sér þegar hann var á góðri leið með að verða fortíðarsjúkur ellibelgur Við tækið 10.00 Bíórásin Spy Kids (Litlir njósnarar) 12.00 Bíórásin Touch (Snerting) 12.40 Stöð 2 Fyrsti kossinn 14.00 Bíórásin Air Bud: World Pup 16.00 Bíórásin Touch (Snerting) 18.00 Bíórásin Cider House Rules 20.05 Bíórásin Spy Kids (Litlir njósnarar) 21.50 Sýn Saint-Ex 22.00 Bíórásin Dracula 2001 22.20 Stöð 2 Runaway Virus 23.45 Stöð 2 Fyrsti kossinn 0.00 Bíórásin Joan of Arc 1.30 Stöð 2 Ógnvaldurinn 2.35 Bíórásin Mimic (Í mannsmynd) 4.20 Bíórásin Dracula 2001 Árið 2002 var mjög viðburðaríkt hjá íþróttafólki og góður árangur náðist í mörgum greinum. Nefna má frækilega frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsens og Guðna Bergssonar í ensku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu. Handbolta- kappinn Ólafur Stefánsson lék frábærlega með íslenska lands- liðiðinu og Magdeburg. Kannski lá þetta að ein- hverju leyti í því að fyrir- ferðarmikil atriði eins og Falun Gong vesenið var svo hlægilegt í sjálfu sér að skopstæling hafði litlu við það að bæta. 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (Styrktaræfingar) 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Never Been Kissed Rómantísk gamanmynd. Josie Geller er 25 ára og starfar hjá dagblaði í Chicago. Hún fær það verkefni að skrifa um nemendur í miðskóla og hvað sé efst á baugi hjá þeim. 14.30 Chicago Hope (13:24) 15.15 Dawson’s Creek (18:23) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Fear Factor 2 (12:17) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Fáðu 19.00 Íþróttamaður ársins 2002 20.00 Jag (1:24) Harmon Rabb er fremstur í flokki í lögfræð- ingasveit flotans. 20.50 The Agency (17:22) 21.35 N.Y.P.D Blue (9:22) 22.20 Runaway Virus Hörku- spennandi sjónvarpsmynd. 23.45 Never Been Kissed 1.30 Phantoms Í smábænum Snowfield í Colorado hafa 700 manns horfið og eng- inn veit ástæðuna. Bönn- uð börnum. 3.05 Fear Factor 2 (12:17) 3.50 Ísland í dag, íþróttir og veður 4.15 Myndbönd frá Popp TíVí Á frett.is er hægt að sækja Fréttablaðið í dag á pdf-formi. Þar er einnig hægt að nálgast eldri tölublöð Fréttablaðsins á frett.is. Þú getur sótt Fréttablaðið þitt á frett.is í útlöndum úti á landi í vinnu í útlöndum TÓNLIST Rapparinn 50 Cent er spáð mest vaxandi vinsældum á nýja árinu. Hann er 26 ára og heitir réttu nafni Curtis Jackson og kemur frá Queens-hverfi New York-borgar. Foreldrar hans voru myrtir þegar hann var á unga aldri. Sjálfur hefur hann verið stunginn en komst næst dauða sínum þegar hann var skotinn níu sinnum. Hann undirritaði nýlega plötusamning við Shady Records, sem er í eigu Eminem, og fékk eina milljón dollara í fyrirframgreiðslu við undir- skrift. Hann komst undir vernd- arvæng ljóshærða rapparans eftir að Run DMC plötusnúður- inn Jam Master Jay, sem nýlega var drepinn í skotárás, kom prufuupptökum 50 Cent í hend- urnar á Eminem. Jam Master Jay hafði hleypt 50 Cent í hljóð- ver sitt og kennt honum grunn- tökin í hljóðupptöku. 50 Cent segist vita um marga sem myndu vilja sig feigan og segist gruna hverjir morðingjar fyrrum læriföður síns séu. Hann er afar stoltur af því að vera jafn harður og hann segist vera í textum sínum, sérstak- lega í ljósi þess hversu margir sem tali um hörku sína í hiphoppheimum í dag séu óekta. 50 Cent hefur á ferli sínum gefið út þrjár breiðskífur en fyrstu lög hans undir hatti Eminem og Dr. Dre komu út á diskinum sem inniheldur tónlist- ina úr kvikmyndinni „8 Mile“. Fyrsta breiðskífa hans, sem heit- ir því hrokafulla nafni „Get Rich, or Die Trying“, kemur út eftir nokkra mánuði. ■ 50 CENT Lifði af skotárás þrátt fyrir að níu byssukúl- ur hafi hæft hann, eða „aðeins níu“ eins og hann orðar það sjálfur. Rísandi rappstjarna: Undir verndar- væng Eminem KVIKMYNDIR Leikkonan Julianne Moore segir að það sé betra að kyssa konur á hvíta tjaldinu en karla vegna þess að þær lykti bet- ur. Hún segist ekki hafa átt í nein- um vandræðum með að kyssa mót- leikkonu sína Toni Collette í kvik- myndinni „The Hours,“ sem sýnd er í bandarískum kvikmyndahús- um um þessar mundir við góðan orðstír. „Hún lyktaði svo vel,“ sagði Moore í viðtali við breska blaðið Sunday Mirror. „Þegar þú kyssir leikara veistu ekki hvernig hann kemur til með að lykta. En þegar þú kyssir leikkonu veistu að hún lyktar vel og er mjúk. Þannig eru strákarnir ekki.“ Moore, sem er gift tveggja barna móðir, segist þó aldrei hafa kysst aðrar konur í einkalífi sínu því þar eigi karlmenn hug hennar allan. ■ Julianne Moore: Betra að kyssa konur MOORE Julianne Moore er meðal annars þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndunum „Boogie Nights“ og „Magnolia.“

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.