Fréttablaðið - 13.12.2002, Blaðsíða 22
Fyrir áratug þótti ekki við hæfi aðræða við geðveikt fólk í fjölmiðl-
um. Heldur ekki fyllibyttur. Það var
kallað „aumingja-
dýrkun“ og fjöl-
miðlamenn sem það
gerðu settir í sama
flokk og viðfangs-
efnin. En nú er öldin
önnur. Tíminn hefur
tengt sig upp á nýtt.
Undirmálsfólk er orðið trendí og
trekkir.
Myndin um Lalla Johns er hlutiaf þessari þróun. Þorfinnur
Guðnason dró þar upp eftirminni-
lega mynd af smákrimma, gleði
hans og sorgum. Í nýjasta afspreng-
inu, kvikmyndinni Hlemmur, er það
sama gert við fyllirafta, geðsjúk-
linga og þroskahefta sem hafast við
á Hlemmi. Á eftirminnilegan hátt.
Og stundum fallega.
Senan þar sem Ómar Blápunkturog Hannes vinur hans vakna upp
eftir nótt í Hverfissteininum er á
heimsmælikvarða. Þeir reyna ár-
angurslítið að rifja upp gærkvöldið.
Í einlægni sinni slá þeir Gög og
Gokke við. Og ekki eru þeir verri
þar sem þeir raka sig á klósettinu á
Hlemmi. Að gera sig klára fyrir
nýjan dag. Fullir frá því í febrúar.
Myndatakan þar og samtölin jafn-
ast á við það besta sem gert var í
Bitter Moon eftir Polanski.
Þetta sýnir okkur aðeins að þaðsem þykir óviðeigandi í fjölmiðl-
um í dag getur þótt í stakasta lagi á
morgun. Spái því að tími almenni-
legra æsifrétta komi senn á ný.
Bara að vara ykkur við. Tíminn
tengir sig sífellt upp á nýtt. Lífið er
hringur. Fjölmiðlarnir líka. ■
13. desember 2002 FÖSTUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SJÓNVARPIÐ
er ekki fæddur í gær. Hann veit að
fjölmiðlarnir fara í hring.
Eiríkur Jónsson
22
Undirmáls...
Við tækið
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
8.00 Pirates Of Silicon Valley
10.00 Pushing Tin (Flugdólgar)
12.00 Living Out Loud
14.00 Kiss Me Guido)
16.00 Pirates Of Silicon Valley )
18.00 Pushing Tin (Flugdólgar)
20.00 Ride With the Devil
22.00 Crimson Rivers
0.00 What Becomes of the Bro-
ken Hearted
2.00 American History X
4.00 Crimson Rivers
BÍÓRÁSIN
OMEGA
16.35 At Endursýndur þáttur frá
miðvikudagskvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stubbarnir (82:89)
18.25 Falin myndavél (49:60)
18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ-
undur? (13:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin - Kobbi og
risaferskjan (James and
the Giant Peach) Ævintýra-
mynd frá 1996. Leikstjóri:
Henry Selick.
21.30 Af fingrum fram Gestur
kvöldsins er Björgvin Hall-
dórsson.
22.15 Útverðir (Starship
Troopers) Bíómynd frá
1997. Myndin gerist í fram-
tíðinni og segir frá ungu
fólki sem fer beint úr her-
skóla að berjast við geim-
verur.
0.20 Útskriftarafmælið Banda-
rísk gamanmynd frá 1997
um tvær vinkonur sem
setja allt á annan endann.
Leikstjóri: David Mirkin. e.
1.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SKJÁR EINN ÞÁTTUR KL. 21
CHARMED
Leo leiðbeinir Paige er hún fær
aftur í tíma. Hún fer aftur á ung-
lingsárin og ætlar að endurskoða
tilfinningar sínar um slysið sem
varð foreldrum hennar að bana.
Piper verður að forða því að
draugar sem yfirtóku líkama
Phoebe og Cole takist ætlunar-
verk sitt.
Gestur Jóns Ólafssonar í þættin-
um Af fingrum fram í kvöld er
Björgvin Hall-
dórsson dægur-
lagasöngvari.
Björgvin á lang-
an og fjölskrúð-
ugan feril að
baki. Hann söng
með hljómsveit-
inni Bendix og
varð helsta
poppstjarna landsins þegar hann
var í hljómsveitunum Ævintýri,
Flowers og Brimkló.
FYRIR BÖRNIN
SÝN
18.00 Sportið með Olís
18.30 Trans World Sport (Íþróttir
um allan heim)
19.30 Alltaf í boltanum
20.00 South Park 6 (10:17) (Trufl-
uð tilvera) Heimsfrægur
teiknimyndaflokkur um fé-
lagana Kyle, Stan, Cartman
og Kenny.
20.30 Harry Enfield’s Brand
Spankin (10:12)
21.00 Haunted (Reimleikar) Hér
segir frá dulsálfræðingnum
David Ash sem er falið að
rannsaka furðulega atburði
í Edbrook House. Þar hittir
hann fyrir Christinu Mariell
sem er fullkominn jafnoki
prófessorsins. Aðalhlut-
verk: Aidan Quinn, Ant-
hony Andrews, John
Gielgud, Kate Beckinsale.
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
1995. Stranglega bönnuð
börnum.
22.45 Kickboxer 4 Bardagakapp-
inn David Sloan er enn á
ferð. Stranglega bönnuð
börnum.
0.15 Rescuing Desire Athyglis-
verð kvikmynd þar sem
samkynhneigð kemur við
sögu.
2.10 Dagskrárlok og skjáleikur
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 21.30
AF FINGRUM FRAM
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Sinbad, Saga jólasveinsins
18.00 Sjónvarpið
Stubbarnir, Jóladagatalið - Hvar
er Völundur?
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
18.00 Cybernet (e)
18.30 Popppunktur (e)
19.30 Dateline
20.30 Girlfriends Gamanþáttur
umfjórar vinkonur sem
láta sér ekki allt fyrir
brjósti brenna og neita al-
farið að skrifa upp á að
konur sér konum verstar.
Framleitt af Kelsey
Grammer.
20.55 Haukur í horni Haukur Sig-
urðsson í horni spyr fólkið
á götunni skemmtilegra
spurninga.
21.00 Charmed Þokkanornirnar
þrjár eru umsetnar af illum
öndum og öðrum verum
frá handanheiminum en
meðan þær standa saman
er öllu hægt að bjarga.
22.00 Djúpa laugin
23.00 Will & Grace (e)
23.30 Everybody Loves Raymond
(e)
0.00 CSI (e) Lokaþáttur
0.50 Jay Leno (e)
DÓMSMÁL Fyrrverandi Strand-
varðabomban Pamela Anderson
og eiginmaður hennar fyrrver-
andi, Tommy Lee, hafa unnið
skaðabótamál sem þau höfðuðu
gegn fyrirtæki sem seldi mynd-
bandsupptöku af kynlífsathöfn-
um þeirra á Netinu.
Hjónakornin fyrrverandi
höfðuðu málið árið 1998 eftir að
fyrirtækið Internet Entertain-
ment Group, sem starfar í klám-
iðnaðinum, seldi myndbandið og
gaf þannig allri heimsbyggðinni
tækifæri á að horfa á kynlífsat-
hafnirnar. Fá þau hvort í sinn
hlut rúmar 60 milljónir króna í
bætur, sem mun vera sú upphæð
sem fyrirtækið græddi á mynd-
bandinu á sínum tíma.
Á síðasta ári komst Pamela
Anderson að samkomulagi utan
dómstóla í öðru máli sem hún
höfðaði gegn sama fyrirtæki
fyrir að selja klámmyndband
með henni og Bret Michaels,
söngvara hljómsveitarinnar
Poison.
Pamela og Tommy Lee hafa
háð hatramma baráttu í dómstól-
um undanfarið vegna forræðis
yfir tveimur börnum sínum. ■
Pamela og Tommy Lee vinna skaðabótamál:
120 milljónir vegna
klámmyndbands
PAMELA
Pamela Anderson ásamt Kid Rock, núverandi kærasta sínum.
STÖÐ 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Three Sisters (15:16)
13.05 The Education of Max Bick-
ford (5:22)
13.50 60 mínútur II
14.40 Ved Stillebækken (24:26)
15.05 Tónlist
15.35 Andrea
16.00 Barnatími Stöðvar 2
16.50 Saga jólasveinsins
17.20 Neighbours (Nágrannar)
17.45 Fear Factor 2 (3:17)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veður
19.30 Call Me Claus (Kallaðu mig
Jóla) Gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna.
21.00 Gnarrenburg (6:10)
21.50 Shiner Dramatísk kvikmynd
um örlagaríkt kvöld í lífi
umboðsmannsins Billys
Simpsons. Stranglega
bönnuð börnum.
23.30 Unbreakable Magnaður
tryllir um öryggisvörð sem
klárlega er undir verndar-
væng æðri máttarvalda.
1.15 Forbidden Sins Spennu-
mynd um lögfræðinginn
Maureen Doherty sem
flækist í vafasöm mál.
2.50 Fear Factor (3:9)
3.35 Ísland í dag, íþróttir og veð-
ur
4.00 Myndbönd frá Popp TíVí
Undirmálsfólk
er orðið trendí
og trekkir.
16.00 Bíórásin
Pirates Of Silicon Valley
18.00 Bíórásin
Pushing Tin (Flugdólgar)
19.30 Stöð 2
Kallaðu mig Jóla
20.00 Bíórásin
Ride With the Devil
20.10 Sjónvarpið
Kobbi og risaferskjan
21.00 Sýn
Reimleikar (Haunted)
21.50 Stöð 2
Shiner
22.00 Bíórásin
Crimson Rivers
22.15 Sjónvarpið
Útverðir
22.45 Sýn
Sparkboxarinn 4
23.30 Stöð 2
Ódrepandi
0.00 Bíórásin
What Becomes...
0.15 Sýn
Út úr skápnum
0.20 Sjónvarpið
Útskriftarafmælið
1.15 Stöð 2
Syndir elskhuga
2.00 Bíórásin
American History X
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
17.02 Pikk TV
19.02 XY TV
20.02 Eldhúspartý
21.03 Miami Uncovered
22.02 70 mínútur
AP
/M
YN
D