Fréttablaðið - 30.12.2019, Page 16

Fréttablaðið - 30.12.2019, Page 16
KYNNINGARBLAÐ Lífsstíll M Á N U D A G U R 3 0. D ES EM BE R 20 19 Parið Sigurður Ingi og Ingibjörg Fríða lifa og hrærast í tónlist alla daga og spila mikið saman. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Það eru alls konar tækifæri út um allt Sigurður Ingi Einarsson og Ingibjörg Fríða Helgadóttir eru bæði par og samstarfsfólk. Þau eru starfandi tónlistarfólk og spila mikið saman auk þess að halda vinnusmiðjur. Æfingar fara oft fram heima á kvöldin en þau eiga 10 mánaða son sem þau hlakka til að taka inn í fjölskyldubandið. ➛2 HVAÐ ER AÐ FRÉTTA? Frettabladid.is færir þér nýjustu fréttir dagsins og ítarlega umöllun um málefni líðandi stundar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.