Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - maí 2019, Blaðsíða 6

Læknablaðið - maí 2019, Blaðsíða 6
Braltus®. Nýtt samheitalyf við langvinnri lungnateppu. • Inniheldur tíótrópíum • Glær hylki • Ódýrari valkostur Braltus® er samheitalyf við Spiriva. Lyfjaform: Innöndunarduft í hörðu hylki. Ábending: Berkjuvíkkandi viðhaldsmeðferð til að lina einkenni hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu (LLT). Virk innihaldsefni og styrkleiki: 10 mcg tíótrópíum í gefnum skammti. Braltus® kemur í nýju innöndunartæki sem kallast Zonda. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu, atrópíni eða afleiðum þess t.d. ipratrópíum eða oxitrópíum eða einhverju hjálparefnanna. Markaðsleyfishafi: Teva Pharm B.V. Umboðsaðili: Alvogen ehf. Nálgast má upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og samantekt á eiginleikum lyfsins á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.