Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2001, Blaðsíða 30

Hugur og hönd - 01.06.2001, Blaðsíða 30
Sótrauð blesótt. litbrigðum íslenska hestsins og vonar að það veki athygli á sjaldgæfum litum og ýti undir vilja manna að rækta fleira en brúnt eða rautt. A síðasta landsmóti hestamanna var sýning á íslenska hestinum þar sem litaafbrigði hans voru sýnd sérstaklega. Átti Linda þar tvo hesta, einn sótrauðan, blesóttan, hrímfextan og annan bleik- álóttan, vindóttan. Var þetta afar áhuga- vert framtak sem vakti mikla athygli. I kynbótadómum finnst henni að það mætti gefa einkunn fyrir lit ásamt öðrum kostum. Linda leggur mikla áherslu á verndun sjaldgæfari litbrigða og hefur áhyggjur af sumum afbrigðum eins og t.d. litför- óttu, sem flokkast undir að vera í útrým- ingarhættu, enda með eina litförótta peysu á prjónunum. Katrín Óskarsdóttir Jörp. Móvindótt. Moldótt. Móálótt. 30 HUGUROGHÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.