Feykir


Feykir - 08.02.2017, Qupperneq 1

Feykir - 08.02.2017, Qupperneq 1
06 TBL 8. febrúar 2017 37. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra „ BLS. 6–7 BLS. 9 Oddný Árdal er með ýmislegt á prjónunum Handgerðar jólagjafir BLS. 10 Feykir spjallar við Rúnar og Sesselju, skeifnasmiði á Skagaströnd Smíða Helluskeifur af miklum móð Vörumiðlun er Framúrskarandi fyrirtæki Vöruflutningar eru grundvöllur búsetu á landsbyggðinni BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. Á mánudaginn færðu þau Selma Hjörvarsdóttir og Tómas Árdal björgunarsveitinni Skagfirðingasveit á Sauðárkróki veglegan styrk. Tilefnið var að tíu ár eru liðin frá því að þau hófu rekstur í ferðaþjónustu. Þrír fulltrúar sveitarinnar veittu styrknum viðtöku og sögðu hann koma sér afar vel í starfi sveitarinnar. Þau Selma og Tómas reka tvö fyrirtæki á Sauðárkróki, annars vegar er það Spíra ehf. sem rekur Arctic Hotels, en undir því eru gististaðirnir Hótel Mikligarður, gistiheimilið Mikligarður og Hótel Tindastól. Hins vegar Stá ehf., sem rekur veitingastaðina Ólafshús, Kaffi Krók og skemmti- staðinn Mælifell. Þau segja að sú hugmynd hafi kviknað að fagna tíu árunum með því að láta Skagfirðingasveit njóta góðs af. Því var ákveðið að öll sala á Kaffi Krók eftir klukkan 17 sl. fimmtudag rynni óskipt til Skagfirðingasveitar. Kokkarn- ir á staðnum töfruðu fram glæsilegt hlaðborð, auk þess sem hefðbundinn matseðill var í boði. /KSE Selma og Tómas fagna 10 árum í rekstri Færðu Skagfirðingasveit styrk í tilefni afmælisins Tvær bifreiðar skullu saman á mótum Skagfirðingabrautar og Ártorgs sl. föstudag. Skemmdust bílarnir nokkuð og var annar þeirra fjarlægður með kranabíl. Ökumaður og farþegi annars bílsins voru fluttir til skoðunar á sjúkrahús en ekki fengust nánari upplýsingar um líðan þeirra. Samkvæmt lögreglunni á Sauðár- króki fór skemmtanahald vel fram um helgina í Skagafirði en áætla má að vel á annað þúsund manns hafi verið á þorra- blótum á Sauðárkróki þar sem Króksblót fór fram, Hofsósi en þar skemmtu sveit- ungar fyrrum Hóla- og Viðvíkurhrepps sér og svo í Varmahlíð þar sem hinn forni Seyluhreppur hélt sitt blót. /PF Lögreglan á Norðurlandi vestra Harður árekstur á Sauðárkróki BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227 Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta Selma og Tómas afhentu fulltrúum Skagfirðingasveitar, Baldri Inga Baldurssyni, Steinunni Valdísi Jónsdóttur og Brynjari Loga Steinunnarsyni, styrk til sveitarinnar. MYND: KSE Frá slysstað sl. föstudag. MYND: ÞURÍÐUR HARPA

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.