Feykir


Feykir - 09.05.2018, Blaðsíða 9

Feykir - 09.05.2018, Blaðsíða 9
Aðalheiður Bára Steinsdóttir verður ein af fimm fulltrúum Íslands sem taka þátt í Norðurlandamóti fatlaðra í boccia er fram fer í Þórshöfn í Færeyjum dagana 11.-13. maí næstkomandi. Fulltrúarnir fimm koma frá jafn mörgum félögum en þeir eru:. Klassi 1 með rennu: Kristján Vignir Hjálmarsson – Ösp. Bern- harður Jökull Hlöðversson – Ægir. Klassi 2: Aðal- heiður Bára Steinsdóttir – Gróska. Klassi 3S: Sigrún Björk Friðriksdóttir – Akur. Klassi 4: Guðmundur Örn Björnsson – Þjótur. /PF Norðurlandamót í boccia Bára á meðal þátt- takenda Í 17. tölublaði Feykis var birt yfirlit yfir þá framboðslista til sveitarstjórnakosninga sem þá voru komnir fram. Síðan hafa tveir listar bæst við en ljóst er að þeir verða ekki fleiri þar sem frestur til að skila inn framboðum rann út síðastliðinn laugardag. Listarnir tveir eru: Skagaströnd: Ð-listinn, Við öll á Skagaströnd: 1. Guðmundur Egill Erlendsson. 2. Kristín Björk Leifsdóttir. 3. Inga Rós Sævarsdóttir. 4. Þorgerður Þóra Hlynsdóttir. 5. Guðlaug Grétarsdóttir. 6. Þröstur Líndal. 7. Kristín Birna Guðmundsdóttir. 8. Eygló Gunnarsdóttir. 9. Súsanna Þórhallsdóttir. 10. Hallbjörn Björnsson. Sveitarfélagið Skagafjörður: L-listi, Byggðalistinn í Sveitarfélaginu Skagafirði: 1. Ólafur Bjarni Haraldsson. 2. Jóhanna Ey Harðardóttir. Sveitarstjórnarkosningar 2018 Framboðsfrestur rann út 5. maí 3. Sveinn Úlfarsson. 4. Ragnheiður Halldórsdóttir. 5. Högni Elfar Gylfason. 6. Anna Lilja Guðmundsdóttir. 7. Svana Ósk Rúnarsdóttir. 8. Sigurjón Leifsson. 9. Þórunn Eyjólfsdóttir. 10. María Einarsdóttir. 11. Margrét Eva Ásgeirsdóttir. 12. Jón Sigurjónsson. 13. Jón Einar Kjartansson. 14. Jónína Róbertsdóttir. 15. Alex Már Sigurbjörnsson. 16. Helgi Sigurðsson. 17. Guðmundur Björn Eyþórsson. 18. Jón Eiríksson. /FE Sveitarstjórn Blönduósbæjar hefur samþykkt að kaupa jörðina Enni á Refasveit fyrir 135 milljónir króna. Kaupin verða fjármögnuð með lántöku hjá Lána- sjóði sveitarfélaga. Jörðin hefur verið auglýst til sölu að undanförnu og var ásett verð 150 milljónir króna. Í auglýsingu kemur fram að hún er um 450 hektarar, þar af tún um 50 hektarar. Veiðihlunnindi eru frá Blöndu og Svartá samtals um þrjár milljónir á ári. Á jörðinni er 289 fermetra íbúðarhús, tvö eldri fjárhús, hlaða og hesthús. /Húni.is Blönduósbær Kaupir Enni 18/2018 9

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.