Fréttablaðið - 30.04.2020, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 30.04.2020, Blaðsíða 17
KYNNINGARBLAÐ Anna Þorleifsdóttir er að eigin sögn hálfgert „fatafrík“ og kjólakona og tekur nú þátt í stór­ skemmtilegri áskorun á Instagram undir myllu­ merkinu #30daydress­ challenge eða „kjólapríl“. ➛4 Tíska F IM M TU D A G U R 3 0. A P RÍ L 20 20 Karitas stundar nám í íslensku og ritlist en hún hefur þegar gefið út nokkrar ljóðabækur. Kjólinn keypti hún notaðan af vinkonu. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Eins konar kjólafíkn Karitas M. Bjarkadóttir er tæplega tvítug stúlka frá Reykjavík. Hún lauk stúdents prófi aðeins 18 ára gömul og er nú nemi á öðru ári í íslensku og ritlist í HÍ. Hún hefur dálæti á kjólum en í uppáhaldi eru gamaldags kjólar. ➛2 DAG HVERN LESA 93.000 ÍSLENDINGAR FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP OKT-DES 2019, 12-80 ÁRA, ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.