Fréttablaðið - 30.04.2020, Side 40
RITSTJÓRN
ritstjorn@frettabladid.is
AUGLÝSINGADEILD
auglysingar@frettabladid.is
PRENTUN
Torg ehf.
DREIFING Póstdreifing ehf.
dreifing@postdreifing.is 550 5000
Kolbeins
Marteinssonar
BAKÞANKAR
Allsherjarverkfall BSRB árið 1984 stóð í 27 daga. Sjálfur var ég tíu ára gamall þegar
þetta var og man enn hvernig sam-
félagið lamaðist. Skólar og leik-
skólar voru lokaðir, strætisvagnar
gengu ekki, útsendingar einu sjón-
varpsstöðvarinnar og útsendingar
á Rás 1 og 2 stöðvuðust að mestu
og ekki var hægt að afferma skip.
Fljótt fór að bera á vöruskorti.
Fólk keyrði í önnur bæjarfélög
leitandi að tóbaki og hamstrandi
allt sem til var. Vídeóleigur voru
með biðlista eftir vídeóspólum og
fólk leigði hvað sem var bara til að
brjóta upp tíðindaleysi og þögn
verkfallsins. Þögn fjölmiðla var
svo ærandi að byrjað var að starf-
rækja ólöglegar útvarpsstöðvar og
gefa út fjölrituð fréttabréf. Það sem
mér er þó minnisstæðast er hvern-
ig samfélagið stöðvaðist algerlega
og í minningunni eru allar myndir
frá þessum tíma svarthvítar ólíkt
litmyndum annara minninga úr
æsku.
Verkfall BSRB hafði verulegar og
langvarandi af leiðingar. BSRB og
BHM höfðu farið með samnings-
rétt ríkisstarfsmanna, síðar var
það vald fært til aðildarfélaga til að
koma í veg fyrir að slík allsherjar-
verkföll endurtækju sig. Leyfi til
reksturs ljósvakamiðla var einnig
gefið frjálst nokkrum árum síðar
sem var samfélaginu augljóslega til
bóta og framþróunar.
Undanfarið hef ég hugsað nokk-
uð til verkfallsins 1984 og borið
það saman við samkomubannið
sem við vonandi sjáum bráðum
fyrir endann á. Ég er sannfærður
um að það muni einnig leiða til
varanlegra breytinga líkt og verk-
fallið 1984. Hverjar þær verða veit
ég ekki en vonandi verða þær til
bóta. En mikið hlakka ég til að
geta, í stað endalausra fjarfunda,
tekið aftur upp fundi með fólki á
staðnum – að maður tali nú ekki
um að komast í sund.
1984 og 2020
LION BAR
WHITE
42 G
99
KR/STK
2357 KR/KG
20%Allar
rafmagns-
hekkklippur
Tilboðsverð
Bensínsláttuorf
Bensín sláttuorf, 1,4Kw - sterkur
tvígengis mótor. Hægt að nota
ONE+ startara fyrir þægilegt start.
46cm sláttubreidd. ReelEasy
þráðspóla með 2,4mm þræði.
Axlarólar fylgja. 8,3kg.
39.996
7133002545
Almennt verð: 49.995
Tilboðsverð
Gasgrill
GEM 320, eldunarsvæði:
2774 cm2. Mjög sterkar
grillgrindur úr pottjárni.
Ryðfrítt eldunarkerfi.
Þrír ryðfríir brennarar.
37.496
50657519
Almennt verð: 49.995
6,9
Kílóvött
3
Brennarar
Tilboðsverð
Ferðagasgrill
Porta-Chef 120 ryðfrír brennari,
eldunarsvæði: 46 x 31 cm. Mjög
sterkar grillgrindur úr pottjárni.
27.341
50657526
Almennt verð: 36.455
25%
Fleiri
tilboð á
byko.is
Tilboðsverð
Hekkklippur
AHS 50-16 450W. Ódýr og góð
hekkklippa sem er auðveld í
notkun.Klippir 50 cm á breidd
og getur klippt greinarsem
eru allt að 16 mm sverar.
15.996
74890008
Almennt verð: 19.995
Tilboðsverð
Eldkarfa
Denver, Stærð körfunnar
er 45x39x39 cm.
4.796
50615061
Almennt verð: 5.995
Tilboðsverð
Eldstæði
Fuego minni, 115x30 cm.
19.196
50615059
Almennt verð: 23.995
25%
afsláttur
af öllum vinnu-
vettlingum
20%
öll bensín-
sláttuorf
B
ir
t m
eð
fy
ri
rv
ar
a
um
p
re
nt
vi
ll
ur
o
g/
eð
a
m
yn
da
br
en
gl
.
20%
öll eldstæði
Föstud.
1. maí
Laugard.
2. maí
Sunnud.
3. maí
Verslun Breidd 10-16 10-16 10-16
Timburverslun 10-14 10-16 Lokað
Lagnaverslun Lokað 10-14 Lokað
Leigumarkaður Lokað 10-16 10-14
Grandi Lokað 10-16 Lokað
Selfoss, Suður-
nes & Akureyri Lokað 10-14 LokaðA
fg
re
ið
sl
ut
ím
i
um
h
el
gi
na
4,1
Kílóvött
1
Brennarar
Laugarásvegi 1
skubb.is