Íþróttamaðurinn - 01.10.1932, Blaðsíða 2

Íþróttamaðurinn - 01.10.1932, Blaðsíða 2
IÞRÓTTAMAÐURINN Nýkomið: Allskonar Karlmanna-, ZJnglinga- og Drengja- F Ö T. — Manchett- skyrtur og bincli. Karlmanna & Drengja- SOKKAR úr ull, silki og ísgarni. — Allsk. SLITFATN- AÐUR á fulltíða og börn í Austurstrseti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Heilbrigðar tennur eru hverjum íþrótta- manni ómetanlegar. Látið COLGATES TANNPASTA verja tennur yðar skemdum og haldið þeim hvítum og fallegum. FÆST MJÖG VÍÐA. Lj ósmyndastof a Sigurdar Guðmuadssonar Lækjargötu 2 — Reykjavík Innir af hendi alla ljósmyndavinnu. Öll vinna og efni fyrsta fiokks. Ef ydur vantar SkóT Munið þá að líta inn í »hina göndu skóverzlun, sem ávalt er ný«. Lárus G. Lúðvígsson. Sími 82. Véla & verkfæraverzlun Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Símar 1820 & 2186. Símriefni: Malm. Gúmmíreimar, Strigareimar, Reimlásar. Skíöi, Skíðabönd, Skíðastafir, Skíðaáburður, Skíðasegl, Skíðaföt, Skfðahúfur, Skíðapeysur, Skiðaskór. Skíðavetlingar Bakpokar. L. H. Miiller Reykjavik. Munið hina þjóðfrægu bólstruðu LEGUBEIvKI úr Á F R A M, sem ómissandi eru á hverju heimili. Fimm teg. fyrirliggjandi. Einnig öll önnur HÚSGÖGN. Verzlunin ÁFRAM Laugaveg 18. Reykjavik. Jón Ölafsson & Aberg Raftækjaverzlun Laugaveg 56. Fjölbreytt úrval af allskonar raftækjum. Sjáum um allsk. raíiagningar.

x

Íþróttamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttamaðurinn
https://timarit.is/publication/1445

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.