Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1943, Síða 8

Íþróttablaðið - 01.02.1943, Síða 8
4 IÞRÓTTABLAÐIÐ 2. æfing. Plógur. Plógur beint niður brekku (brekkan má ekki vera brött fyr- ir byrjendur). a) Skíðaoddarnir eiga að vera saman, svo að þeir nær því snertist, en hælarnir eiga að vera sem lengst liver frá öðr- um. Hnén bogin og líkaminn hallast allur nokkuð aftur á bak (hælarnir þrýsta á skíð- in). Skíðin eiga að liggja nær því flöt á snjónum. Með því að beita innri brún skíðanna meira eða minna, má ráða ferðinni. Ekki má skiija þetta svo, að reisa eigi skíðin veru- iega á rönd. Brúnum skiðanna er aðallega beitt, með því að auka eða minnka þrýstinginn á þær, þ. e. að auka eða minnka hallann aftur á bak. b) Sama æfing. Reyndu að stað- næmast á ákveðnum stað í brekkunni. e) Legðu af stað niður brekkuna i venjulegri skíðastöðu. Farðu síðan í plóg (áður en hrað- inn verður mikill), með þvi að ýta hælum skiðanna út. Þetta er ekki hægt, nema skíð- in séii látin iiggja flöt á snjón- um og' ekki má fara bakhalla á meðarí, því að þá þrýstast hælarnir of fast niður í snjó- inn, svo erfitt er að hreyfa þó. Taktu síðan skíðin aftur sam- an, síðan í plóg, siðan saman o. s. frv. Æfðu þig vel á því að ráða íerðinni með plóg, einnig i brött- um hrekkum. Þessa æfingu og næstu æfingu ætti helzt að gera í lausum snjó, ekki mjög djúp- um. (Ekki troðinni hrekku eða á hjarni). 3. æfing. Plógbeygja. 1) Renndu þér á plóg skáhallt í.iður hrekku. Skíðin flöt á snjón- um. Við skulum gera ráð fvrir því, að þú lennir þér þannig, að liægri hlið þín snúi undan brekk- unni. (Ef þú rennir þér til hinn- ar handarinnar, eins og þú átt einnig að æfa, verða aliar lýsing- ar eins, nema hvað þú skiptir i’m hægri og vinstri). Allur þung- inn á að vera á hægra skíðinu. Hallast því hægri öxl þín út yfir hægra skíðið frá brekkunni. Hnén vel hogin. Hægra hnéð stefnir að oddi hægra skíðis. Það er eins og þú sitjir á hækj- um á liægra skíðinu. (Þú átt að geta lyft vinstra skíðinu frá snjónum, ef þú reynir það, svo lítill þungi á að vera á því). 2) Þú réttir nokkiið úr þér og vindur bolnum um leið undan brekkunni (bolvinda til liægri). Siðan þrýstir þú vinstra skiðinu til hliðar og niður brekkuna og 1‘ylgir því á eftir með öllum þunga þínum Iiægt en ákveðið. Samtímis þessu beygir þú þig aftur. Um það bil, sem þú byrjar að þrýsta á vinstra skíðið, snýrð J)ú beint undan brekkunni. Hrað- inn evkst þá snögglega. Þú átt ekkert sérstakt að gera til þess að hindra það, heldur gæta þess að leggja ekki of mikinn þunga í Iiælana. Ef þú gerir það, hallast þú um of aftur á bak, skiðin renna heint niður brekkuna og þú dettur að öllum likindum aft- ur á bak. Það sem þú átt að gera, er að fvlgja skíðunum vel eftir, og halda áfram bolvindunni til hægri handar svo að allur þungi þinn komi yfir vinstra skiðið samfara Jiví að þú beygir hnén enn meira. í stað Jiess að renna beint undan brekkunni rennur vinstra skíðið nú stöðugt út á hlið og beinist stöðugt meira í þá átt, að fara skáhallt í brekk- unni, til mótsettrar handar við J>að, sem Jíað fór áður. Þunginn er allur kominn yfir á vinstra skíði, og þú getur auðveldlega látið hægra skíði fylgjast með í heygjunni. Þú rennur nú skáhallt niður hrekkuna, þannig að vinstri hlið veit frá brekkunni og allur þung- inn er á vinstra skíði. Getur |)ú nú heygt til hinnar bandarinnar á sama hátt. Gættu Jsess að láta skíðaodd- ana fylgjast stöðugt að, enga rykki eða snöggar hreyfingar. Beittu ekki brúnum skíðanna, J)au eiga stöðugt að renna nokk- uð á hlið. Yfirlit ijfir plógbeygju til hægri liandar. b 1 mynd. Þú rennur skáhallt niður brekkuna! allur þunginn er á hægra skíði. 2. mynd. Þú réttir nokkuð úr þér og snýrð J)ér samtímis fram og undan brekkunni. (Bolvinda iil hægri). hraðinn eykst, J)ú ert að byrja að flvtja þungann vfir á vinstra skiði. 3. mynd. Þunginn er kominn yf- ir á vinstra skíði, samfara þvi að þú hevgir J)ig niður aftur, og' vindur bolinn áfram til hægri

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.