Íþróttablaðið - 01.02.1943, Qupperneq 9
handar, í stefnu þá, seni þú ætl-
ar að renna.
4. mynd. Beygjunni er lokið
Allur þunginn er á vinstra skíði.
Þú getur á saina hátt byrjað
bevgju til vinstri bandar.
Aðalatriði við plóg. Flutningur
þungans frá einu skíði til annars
ásamt bolvindu samfara því, að
rétt er úr líkamanum (bnjám og
mjöðmum) og' bann beygður aft-
ur niður. Algengasta skekkjan:
Einu eða fleirum þessara atriða
er sleppt, en beygjan fengin fram
með þvi að beita rykkjum eða
kröftum í fótleggjum, aðallega
um öklaliðinn.
Æfið plógbeygjuna mjög vel,
bæði þungaflutning og lyftingu
likamans; þessi tvö atriði eru
undirstaðan fvrir öðrum beyg'j-
um eða sveiflum.
Æfing: Settu nokkur ]>rik i
röð niður brekkuna með nokk-
urra skíðalengda millibili og
reyndu að fara í plógbeygjum á
milli þeirra, þannig að þú beygir
til skiptis til vinstri og liægri
handar.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
5
SíEinþór Sigurðssnn:
BRUN
Brun var i vetur auglýst á
Skíðalandsmóti Í.S.Í.
Áður hefur verið auglýst brun
á landsmóti bér, en keppni befur
ekki getað farið fram vegna
veðurs eða snjóleysis.
Brun er ein elzta grein skíða-
íþróttarinnar. I skíðahandbók
Í.S.Í. segir svo: „Brun fer fram i
fjallshlíð, sem er að m. k. 500 m.
há, og þar sem hægt er, allt að
1000 m. há og mismunandi brött.
í brunbrekku mega ekki vera
svo stórir bjallar eða mótbrekkur,
að ekki sé bægt að renna sjálf-
krafa alla leiðina milli marka
.... Sá keppandi telst fyrstur,
sem skemmstan befur rástíma.“
Þótt keppt hafi verið í bruni á
Það er mjög erfitt að læra á
skiðum eftir bókum. Má telja nær
því nauðsy-nlegt að sjá hvernig
hreyfingarnar eru. Bezt er að
bafa góðan kennara, en kvik-
mynd getur einnig gert mikið
gagn. Þeir sem aðeins eiga kost
á tilsögn kennara í fáa <laga, eða
sem séð bafa kvilcmynd, geta
binsvegar baft mikið gagn af
skrifuðum leiðbeiningum til þess
að rifja upp og' balda við því
sem lært hefir verið. Þeir sem
ekki liafa lært neitt áður, en kost
eiga á því að sjá skíðakvikmynd,
verða að bafa kynnt sér og liclzt
lært aðferðirnar bóklega áður en
þeir sjá myndina, til þess að bafa
bennar full not.
(Myndirnar eru teknar eftir teikn-
ingum Dr. Heyn i „Neuzeitlicher
Skilauf“).
skíðamótum í Noregi löngu fyrir
síðustu aldamót, lagðist sú
keppni niður um margra ára bil,
og var þá eingöngu keppt í göngu
og stölcki. Ástæðan til þess var
sú, að brekkurnar, sem keppt var
í, voru of auðveldar, en langar
og brattar brekkur var þá ekki
hægt að hafa, með því að tækni
i því að ráða hraðanum, var þá
ekki nógu fullkomin. Á síðari ár-
um hefur þróazt mjög mikil
tækni á þessu sviði, og hefur þá
keppni i bruni verið tekin á leik-
skrá allra stórmóta á nýjan leik.
Þykir brunkeppnin ein skeinmti-
legasta grein skíðaíþróttarinnar.
Brunbrekkan á lielzt að vera
svo brött, að engin leið sé að fara
hana beint og verður þá bver og
einn keppenda að ákveða sjálfur,
hve mikið bann vill draga úr
braðanum. Leiðin milli marka er
að mestu frjáls, nema bvað ein-
staka skylduhlið er á leiðinni til
þess að forða keppendum frá því
að fara mjög hættulegar leiðir.
Hraðinn á bruni getur oft orð-
ið geysilega mikill, um eða yfir
100 km. á klukkustund, en með-
alhraðinn milli marka er nú orð-
ið yfir 00 km. á klukkustund.
Þarf mjög mikla þjálfun til ]iess
að þola slikan hraða til lengdar,
en keppnin tekur oft yfir 5 mín-
útur. Áreynzlan er mest á fæt-
urna. í mörgum löndum er erf-
itt að finna heppilegar brun-
brautir. Sumstaðar eru fjöllin
ekki nógu bá. Annarstaðar er
svo mikið af trjám í hlíðunum
að erfitt er að leggja beppilega
braut. Likist þá keppnin meira